Morgunblaðið - 16.07.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.07.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS HÖRKUSPENNANDI, FYNDIN OG FRUMLEG! EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA! AÐALHLUTVERK: DARRI INGÓLFSSON, ÍSGERÐUR ELFA GUNNARSDÓTTIR, GUNNAR EYJÓLFSSON, JÓN PÁLL EYJÓLFSSON, MAGNÚS JÓNSSON, HJALTI RÖGNVALDSSON LEIKSTJÓRI: HJÁLMAR EINARSSON TÓNLIST: KARL PESTKA „Oft snertir Boðberi áhorfandann með grípandi hætti og kveikir eftirvæntingu og heilabrot.“ HHH „Hnyttin á sinn kaldhæðnislega hátt.“ S.V. - Mbl „FÓLK ÆTTI ENDILEGA AÐ SJÁ BOÐBERA“ ÞÞ - FBL HHH MJ - PRESSAN.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE Ein vinsælasta mynd sumarsins Kirsten Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner eru mætt í þriðju og bestu myndinni í Twilight seríunni „BESTA TWILIGHT MYNDIN TIL ÞESSA“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH - P.D. VARIETY HHHH - K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 6 - 8 L GROWN UPS kl. 10:10 L KILLERS kl. 8 - 10:10 L BOÐBERI kl. 6 14 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl. 6 L SHREK: FOREVER AFTER 3D enskt tal kl. 8 - 10 L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 6 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12 BOÐBERI kl. 10:30 14 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 5:50 L SHREK: FOREVER AFTER enskt tal kl. 8 - 10 L LEIKFANGASAGA 3 kl. 5:50 THE A-TEAM kl. 10 12 BOÐBERI kl. 8 14 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI Getur þú lýst þér í fimm orðum? Fjölskyldumaður, handboltamaður, heimspek- ingur, framkvæmdastjóri og … mig vantar eitt! Ætlar þú að fylgjast með Gay Pride-göngunni í ár? (spyr síðasta aðalskona, Eva María Þór- arinsdóttir) Ég missi því miður af henni þar sem ég er að flytja af landi brott eftir helgi. Hvernig er að vinna hjá Jafningafræðslunni? Það er búið að vera frábær reynsla að vinna hjá Jafningafræðslunni. Þar er bæði ótrúlega skemmtilegt og gefandi að vinna með ungu fólki í forvarnarstarfi og svo er starfsfólkið í Hinu Húsinu alveg einstaklega skemmtilegt og heitfengt. Það kemur mér einn- ig alltaf jafn skemmtilega á óvart hversu margir aðilar og fyrirtæki eru tilbúin að leggja okkur lið, enda gott málefni. Ætlar þú að fá þér candy floss á morgun á sum- arhátíðinni? Ég efast um að mér muni gefast tími til þess en ég held í vonina. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Flestallt sem mútta og konan geta kokkað upp, ég hef ekki enn fundið þann mat sem mér finnst ekki góður. Hvaða bíómynd hefurðu séð oftast? Örugglega „Star Wars“ og „Leon“ eftir Luc Besson. Sylvester Stallone eða Bruce Willis? Verð að segja Stallone, þó mér hafi fundist Bruce magnaður í bæði „Pulp Fiction“ og „The Fifth Element“ þá toppar hann hvorki Rocky né Rambo. Kanntu brauð að baka? Nei, ég geri meira af því að blanda mér ljúffeng- an prótein-sheik. Hvað gerir þú á föstudagskvöldum? Mér finnst best að ljúka vinnuvikunni í faðmi fjölskyldunnar eða á góðri púlæfingu. Hvernig vaknar þú á morgnana? Við það að 5 ára dóttir mín og 8 mánaða sonur minn séu að klifra á mér og toga í augnlokin á mér. Hvað á að gera í sumar? Flytja til Aix-en-Provence í Suður-Frakklandi þar sem ég mun spila handbolta næstu 2 árin. Hvað er ómótstæðilegt? Sjálfsöryggi. Hvað ertu að hlusta á? Cover-útgáfuna af „You got the love“ með the XX og að sjálfsögðu á klassískt eðal- rokk. Hvaða fimm frægu manneskjum myndir þú bjóða saman í matarboð? Sókrates, John Rawls, Oscar Wilde, Michael Matijevic (gullbarkinn úr hljómsveitinni Steelheart) og svo mundi ég vilja fræða Bob Marley um skaðsemi kannabis. Hver er uppáhaldslyktin þín? Sjálfur lykta ég oftast af Abercrombie- rakspíra en annars kann ég best að meta góða matarlykt. Hefur þú orðið sjóveikur? Nei aldrei, enda á ég ættir að rekja til sjógarpa úr Vestmannaeyjum. Hlakkar þú til jólanna? Já, vægast sagt, sérstaklega í ljósi þess að ég hef aldrei áður haldið jól á erlendri grund. Hvað er fallegast í heimi? Að sjá börnin sín í fyrsta sinn, það er ekki hægt að toppa það. Hver stal kökunni úr krúsinni í gær? Ég veðja á Jón Ásgeir … Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann/konu? Mættir þú á Götuhátíð Jafningjafræðslunnar? Jón Heiðar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Jafningjafræðslunnar, býður okkur velkomin á götuhátíð sem hefst klukkan 14 í dag á Austurvelli. Hann vonast til að fá tíma til að gæða sér á candy floss í dag og fær sér heldur nýhristan próteinsjeik en nýbakað brauð. Jón Heiðar Gunnarsson Morgunblaðið/Eggert Börnin toga í augnlokin á morgnana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.