Fréttablaðið - 08.12.2011, Blaðsíða 60
8. desember 2011 FIMMTUDAGUR8
Þjónustuauglýsingar
Alla fimmtudaga
KGS 216 1500WMetabo
Bútsög
Með laser og vinnuljósi.
Framdraganleg í 305mm.
Tilboðsverð 39.900 kr.
Smiðjuvegur 11 Gul gata Kópavogi sími 564 1212
VÉLANAUST ehf
TOYOTA ÞJÓNUSTA
Smurþjónusta og smáviðgerðir
Dalvegi 16a • 201 Kópavogi • Sími 554 3430
Til sölu
Auðvelt, þægilegt, flott, Ódýrt!!!..eftir
þínu höfði. www.prentlausnir.is
Lok á heita potta og
hitaveituskeljar.
Eigum á lager stærðir, 200x200cm,
217x217cm og 235x235cm. Lokin
eru 4 tommu þykk og þola 1000 kg
jafnaðarþunga af snjó. Sterkustu lokin á
markaðinum í dag. www.heitirpottar.is
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Verslun
Flott föt á flottar konur.Tökum vel á
móti þér. Verslunin Emilía Bláu húsin
Faxafenis: 588-9925 emilia.is
Verslunarhillur í búð með raufapanil.
Frístandandi, mjög góð nýting á vörum.
Flottar einingar ásamt krókum og
stöfum. Selst í litlu eða miklu magni.
S 6643177
Heilsuvörur
„Sofum vel saman”
Keilir heilsukoddinn
verður kynntur laugardaginn
10. des milli kl. 12:00-16:00
í Svefn og Heilsu Listhúsinu
Laugardal.
Betri svefn aukin vellíðan.
Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur
það líka með Herbalife. Reynsla í
heilsuráðgjöf. Kaupauki fylgir. www.
heilsuval.topdiet.is Rannveig s. 862
5920.
Árangur með Herbalife í yfir 30 ár.
Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda
Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA NUDD
Snerting heilar líkaman og sál. Ekta
vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra
nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur
og karla. Nálægt Foldatorg. Tímapöntun
nauðsynleg. Sími: 698 8301 www.
tantra-temple.com
Jólagjöf nuddarans. Nokkrir
ferðanuddbekkir til sölu á 50 þ.kr. S.
891 6447, Óli.
Gott nudd -
105 Rvk/Hlíðar
Bíð upp á gott nudd. Afslappandi og
gott umhverfi. Kem einnig í heimahús.
Opið til 21 á kvöldin. S. 894 4817.
Nudd í 101 Reykjavík. Uppl. síma 869
6415
Þjónusta
Dóra Dröfn Skúladóttir,
geðhjúkrunarfræðingur, hefur opnað
samtalsmeðferðarstofu að Skipholti
50b. Með Diploma í Hugrænni
atferlismeðferð. Viðtalspantanir alla
daga í síma 841-7010. Netfang: hamir@
simnet.is.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Kennsla
Viltu verða stílisti?
The Academy of Colour and Style býður
upp á nám í fatastíl, litgreiningu og
förðun. Skráning hafin f. vorönn. Nánari
upplýsingar í síma 533-5101. www.
utlit.is