Fréttablaðið - 15.12.2011, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 15.12.2011, Blaðsíða 80
15. desember 2011 FIMMTUDAGUR64 folk@frettabladid.is Bandarísk útgáfa myndarinnar Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson var frumsýnd í London í byrjun vikunnar. Myndin nefnist The Girl with the Dragon Tattoo á ensku og er leikstýrt af David Fincher en hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu af aðdáendum Stieg Larsson bókanna. Rooney Mara og Daniel Craig, aðalleikarar myndarinnar, mættu á rauða dregilinn í sínu fínasta pússi. Einnig mætti sænski leikarinn Stell- an Skarsgård en hann fer með hlutverk Martins Vanger í bandarísku útgáfunni. Myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun janúar. The Girl with the Dragon Tattoo frumsýnd SVARTKLÆDD Leikkonan Elodie Yung fer með hlutverk kærustu Lisbeth Salander, Miriam Wu. GÓÐIR SAMAN Stellan Skarsgård og Daniel Craig stilltu sér upp fyrir ljósmyndara. NÝTRÚLOFUÐ Peaches Geldof og Thomas Cohen voru ástfangin á frum- sýningunni. GLÆSILEG Rooney Mara sló öllum öðrum við í klæða- burði á frumsýningunni í hvítum síðkjól frá Givenchy. NORDICPHOTOS/GETTY FLOTT Joely Richardson leikur systur stúlkunnar sem hvarf, Anitu Vanger. 22 ÁRA VARÐ SÖNGKONAN Taylor Swift í gær. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún gefið út þrjár breiðskífur og selt 20 milljónir eintaka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.