Fréttablaðið - 15.12.2011, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 15.12.2011, Blaðsíða 62
15. desember 2011 FIMMTUDAGUR46 BAKÞANKAR Sigríðar Víðis Jónsdóttur Ígló hefur slegið í gegn Helga Ólafsdóttir er stofnandi, yfirhönnuður og þróunarstjóri Ígló barnafatamerkisins. Það hefur slegið í gegn og er nú fáanlegt í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi og Lúxemborg. ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. æðaslag, 6. gangþófi, 8. aldur, 9. festing, 11. drykkur, 12. vísdómur, 14. yfirstéttar, 16. tímaeining, 17. nár, 18. hækkar, 20. hljóta, 21. málmur. LÓÐRÉTT 1. kvenflík, 3. klukka, 4. nennuleysi, 5. atvikast, 7. bergtegund, 10. samhliða, 13. óvild, 15. himna, 16. tímabils, 19. dreifa. LAUSN LÁRÉTT: 2. púls, 6. il, 8. rek, 9. lím, 11. te, 12. speki, 14. aðals, 16. ár, 17. lík, 18. rís, 20. fá, 21. stál. LÓÐRÉTT: 1. pils, 3. úr, 4. letilíf, 5. ske, 7. líparít, 10. með, 13. kal, 15. skán, 16. árs, 19. sá. HVÍL Í FRIÐI Jón Jónsson laukbóndi ... a frá? AHHH! Sara, heldurðu að Palli... Æ, skiptir ekki. Hvað? Hvað með Palla? Ekkert. Gleymdu þessu. HEYRÐU! Hvað ætlaðirðu að segja? Uuuu það skiptir ekki máli. Það er ekkert mikil- vægara en það sem einhver segir að ekki skipti máli. ÓLYMPÍULEIKAR VIÐ ELDHÚSBORÐIÐ Hver ætlar að hjálpa mér að gang… Kapphlaup frá frágangi Ég ætti örugglega ekki að vera að skrifa þennan pistil en geri það nú samt. Hann verður til í ölduróti í brjáluðu bókaflóði. Einhvers staðar í útsoginu svömlum ég og frábæru konurnar sem flúðu frá Írak og fengu hæli á Akranesi. UPPHAFLEGA lagði ég mikla áherslu á að bókin okkar kæmi út að vori – gat ekki hugsað mér að enda í auglýsingabrjálæðinu með jafnviðkvæmt efni. Það þótti hins vegar ekki gott markaðsráð. Íslendingar kaupa nefnilega fyrst og fremst bækur fyrir jólin og þá vilja þeir sko nýjar bækur – ekki bækur sem komu út fyrr á árinu. Vorbæk- ur eru old news. Í öðru lagi eru bækurnar sem fólk kaupir fyrir sig sjálft venjulega kiljur. Harðspjalda bækur eru iðulega keyptar sem gjöf – fyrir jólin. Vorbókin mín hefði sem sé ef öllum markaðsráðum hefði verið fylgt þurft að verða kilja. FYRST fauk í mig. Ég hafði aldrei áður heyrt að maður keypti ekki harðspjalda bók nema í aðdraganda jólanna. Hvaða rugl var þetta? Á hinn bóginn rak mig vart minni til þess að hafa nokkurn tímann keypt harðspjalda bók öðruvísi en á aðventunni. Dóh! ÉG GAF mig. Í millitíðinni hafði ég líka áttað mig á að sögupersónurnar væru svo miklir töffarar að eitt jóla- bókaflóð yrði varla það mikil skelfing. Ekki fyrir konur sem lifðu af bílsprengjur, morð- hótanir og flóttamannabúðir í eyðimörk. Við ákváðum titil: Ríkisfang: Ekkert – og svo rann útgáfudagur upp. ÞAÐ VAR stórkostlegur dagur. Mörg hundr- uð manns mættu í útgáfuveisluna á Akra- nesi og okkur verkjaði í höfuðið eftir að hafa hlegið og brosað út að eyrum í marga klukkutíma. Í Reykjavík daginn eftir var fullt út að dyrum. Í framhaldinu hófust síðan óteljandi upplestrar um borg og bý. JÓLABÓKAFLÓÐIÐ er fyndinn tími. Maður hittir fullt af skemmtilegu fólki í alls kyns samtökum og félögum. Það er fjör. Maður liggur yfir fjölmiðlum og auglýsing- um. Það er ekki fjör. Lógíkin í markaðsmál- unum er almennt önnur en ég hefði haldið: Þær bækur sem seljast eru auglýstar. Ekki öfugt. ÁNÆGJULEGAST af öllu hefur verið að heyra konurnar segja frá því að ótal manns hafi stoppað þær á Akranesi og þakkað þeim fyrir að segja sögu sína. Bókin kemur á morgun úr þriðju prentun og við erum hoppandi kátar. Konurnar sjálfar eru ákaf- lega ólíkar innbyrðis – jafnólíkar og átta íslenskar konur sem valdar væru af handa- hófi – en þær eiga það sameiginlegt að vera harðjaxlar. Það hefur verið einstakt að kynnast þeim. Kona í flóði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.