Fréttablaðið - 16.12.2011, Síða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011
Jólaleikur
BYKO!
Vinningshafi gærdagsins er Mikael S igu
rsteinss Sjá nánar á www.byko.is
ýr vinningur á hverjum degi
Normannsþinur - að eigin vali allt að 225cm
Vinningur dagsins:
N
on
dagar til jóla
Opið til 22 í kvöld
8
Föstudagur
skoðun 24
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Föstudagur
16. desember 2011
194. tölublað 11. árgangur
Alfræðirit um nýtingu villibráðar
Bók Úlfars Finnbjörnssonar, Stóra bókin um
villibráð, er ein fimm íslenskra bóka
sem eru tilnefndar til hinna virtu
Gourmand-verðlauna.
allt
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
MATSEÐILL
LEIKHÚS-
Fo r r é t t u r
Aða l r é t t i r
Laxatvenna – reyktur og grafinn lax
Bleikja & humar með hollandaise sósu
E f t i r r é t t u r
Þriggja rétta máltíð á 4.900 kr.
Jack Daniel’s súkkulaðikakaDjúpsteiktur ís og súkkulaði-hjúpuð jarðarber
Brasserað fennell, kartöflu-stappa og ostrusveppir
eða...
Grillað LambafilleMeð rófutvennu, sveppakartöflum og bláberja anís kjötsósu
Síðustu stofuupplestrarnir á Gljúfrasteini
fyrir jólin verða síðasta sunnudag í aðventu. Þá
munu Hallgrímur Helgason, Vigdís Grímsdóttir, Yrsa
Sigurðardóttir og Steinunn G. Helgadóttir koma
í stofuna og lesa úr bókum sínum.
T ilnefningar til hinna virtu Gourmand-verð-launa (Gourmand World Cookbook Award) voru tilkynntar í síðustu viku og voru fimm íslenskar matreiðslubækur útnefndar í jafn mörgum flokkuÞar á með l
hans er í raun alfræðirit fyrir allt áhugafólk um nýtingu villibráðar. „Ég tek fyrir alla villibráð sem má veiða á Íslandi og kenni hvernig hægt er að nýta hverja bráð fyrirsig frá A til Z “ Úlf
ina Silver of the Sea í flokknum besta fiskmatreiðslubók ársins og Sigurveig Káradóttir fyrir bókina Sultur allt árið í flokknsé h
Úlfar Finnbjörnsson er tilnefndur til Gourmand-verðlaunanna fyrir bestu matreiðslubók ársins.
Bók Úlfars, Stóra bókin um villibráð, er alfræðirit um nýtingu villibráðar. Bókin er uppfull af uppskriftum en hér er hann með
reykta hreindýrarúllur með sesamosti og rauðrófusósu og hrefnurandalín með piparrótarosti.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVAVeit bara ekki alveg hvernig ég á að haga mér
föstudagur
FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 16. desember 2011
Helga Ólafsdóttir
LÍÐUR VEL Í
KRÚTTLEGUM HEIMI
SJÁVARÚTVEGUR Sameiginleg til-
laga Evrópusambandsins (ESB)
og Noregs, sem lögð var fram á
fundi strandríkjanna í Clonakilty á
Írlandi í síðustu viku, gerði aðeins
ráð fyrir 6,5% hlutdeild Íslands í
sameiginlegum makrílkvóta frá og
með næsta ári, samkvæmt heimild-
um Fréttablaðsins.
Stjórnvöld hafa lýst tillögunni
sem skrefi aftur á bak í viðræðum
aðila en samkvæmt heimildum er
það vegna þess að ESB hafði gert
að tillögu sinni að hlutdeild Íslands
yrði 8% á fundi í London í haust.
Eins hafi ESB nefnt enn hærri tölur
fyrr í samningaviðræðum strand-
ríkjanna.
Í tilkynningu íslenskra stjórn-
valda frá 9. desember er tillögunni
lýst sem „algjörlega óraunhæfri“.
Því er makríldeilan í verri hnút
en um langt skeið enda fjarlægjast
samningsaðilar augljóslega með
þessari nýjustu tillögu ESB og Nor-
egs. Engin ákvörðun hefur verið
tekin um framhald viðræðnanna.
Eins og kunnugt er hefur hlut-
deild Íslands í veiðum undanfar-
inna tveggja ára verið um 16%, eða
130 til 150 þúsund tonn, sem mark-
ar viðmið Íslands í viðræðunum. Nú
liggur fyrir að útflutningsverðmæti
makríls var um 30 milljarðar króna
á þessu ári. Miðað við forsendur árs-
ins 2011 er hvert prósent í aflahlut-
deild í makríl því um tveir milljarð-
ar króna.
Ráðgjöf Alþjóðahafrannsókna-
ráðsins (ICES) um leyfilegan heild-
arafla fyrir árið 2012 eru 639 þús-
und tonn. Noregur og ESB tóku sér
rúmlega 90% af ráðlögðum heildar-
afla ársins 2011, án tillits til veiða
Íslendinga, Færeyinga og Rússa.
Stjórnvöld hafa lýst því yfir að að
óbreyttu verði hlutdeild Íslands í
heildarveiðunum áfram um 16% á
næsta ári. - shá
Buðu Íslandi aðeins
6,5% makrílkvótans
Tillaga Evrópusambandsins og Noregs um hlutdeild Íslands í sameiginlegum
makrílkvóta var 6,5 prósent. Áður lá fyrir hugmynd ESB um átta prósent til Ís-
lands. Viðmið Íslands eru núverandi veiðar og tillagan því algjörlega óraunhæf.
í aflahlutdeild árið
2011 gaf 2 milljarða í
útflutningstekjur.1%
Þriðji í skíðakeppni
Baltasar Kormákur sýndi
gamla takta í frönsku
Ölpunum.
fólk 66
FÓLK Magdalena Sara Leifsdótt-
ir er nýkomin heim frá Kína
þar sem hún tók þátt í alþjóð-
legu Elite-keppninni. Magda-
lena heillaði
forsvarsmenn
Elite og
kom heim
með fyrir-
sætusamning
við alþjóðlegu
Elite-skrifstof-
una.
Arnar Gauti
Sverrisson,
framkvæmda-
stjóri Elite á Íslandi, segir að
samningurinn sé einn sá stærsti
sem hefur verið gerður við
íslenska fyrirsætu. „Þetta þýðir
að hún er komin inn hjá öllum
37 Elite-skrifstofum úti í heimi
og í raun loforð um að þeir ætli
að gera hana að ofurfyrirsætu,“
segir Arnar Gauti.
- áp/ sjá síðu 66
Magdalena Sara í Kína:
Kom heim með
stóran samning
MAGDALENA SARA
LEIFSDÓTTIR
MENNING Erlendir ferðamenn sem
sóttu Iceland Airwaves-hátíðina
heim eyddu 450 milljónum króna
meðan á hátíðinni stóð. Þetta kemur
fram í könnun á hagrænum áhrif-
um komu gesta hátíðarinnar hing-
að til lands, sem unnin er á vegum
Útflutningsstofu íslenskrar tónlist-
ar.
Iceland Airwaves stóð yfir dag-
ana 31. október til 4. nóvember.
Gestum hátíðarinnar fjölgaði um
23 prósent frá árinu 2010. Erlend-
um ferðamönnum fjölgaði um 26
prósent og voru nú tæplega 3.000,
en 3.500 Íslendingar sóttu hátíðina.
Auk þeirra 450 milljóna króna sem
erlendu gestirnir eyða hér á landi,
eyða þeir 190 milljónum króna í
ferðakostnað. Veltuaukning á milli
ára nemur 44 prósentum. Í þessum
tölum er ekki gert ráð fyrir marg-
földunaráhrifum.
„Þetta sýnir að það er monní í
menningunni sem skilar sér til sam-
félagsins,“ segir Grímur Atlason
framkvæmdastjóri Airwaves. - kóp
Erlendum gestum á Airwaves fjölgaði um fjórðung á milli ára:
Eyddu hálfum milljarði á hátíðinni
BJART V-TIL Í dag verða 8-13
m/s við A-ströndina en annars
yfirleitt hægari. Nokkuð bjart V-til
en dálítil snjókoma N- og A-til.
Frost 0 til 13 stig.
VEÐUR 4
-5
-4
-4
-3
-3
Áfram með smjörið!
Í íslenskri þjóðmála-
umræðu er matvælaöryggi
feluorð yfir tolla og
innflutningshöft, segir
Pawel Bartoszek.
skoðun 25
GÆSAGANGUR VIÐ JÓLATRÉÐ Froststillur laða fjölda manns í miðbæ Reykjavíkur hvern
dag, eins og mátti sjá á Austurvelli í gær. Óslóartréð skartar sínu fegursta og hefur mikið aðdráttarafl sem fyrr.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
ALÞINGI Sjálfstæðisflokkurinn
vinnur nú að stuðningi þing-
manna annarra flokka við að
afturkalla ákæru Alþingis á
hendur Geir H. Haarde. Líkur
eru til að þingsályktunartillaga
verði lögð fram í dag.
Þingflokkar stjórnarflokk-
anna funduðu um málið í gær.
Vinstri græn samþykktu að
flokkurinn stæði ekki að slíkri
tillögu, en einstaka þingmenn
réðu sér sjálfir. Þingflokks-
formaður Samfylkingarinnar
sagði engan þingmanna flokk-
inn verða meðflutningsmann að
tillögunni.
Sigmundur Ernir Rúnarsson,
þingmaður Samfylkingarinnar,
segist munu styðja slíka tillögu
og jafnvel verða meðflutnings-
maður. Leitað verður afbrigða
til að taka tillöguna strax á dag-
skrá.
- kóp /sjá síðu 4
Þingsályktun undirbúin:
Vilja afturkalla
ákæruna á Geir
Haukar juku forskotið
HK vann Fram og Haukar
eru komnir með þriggja
stiga forskot í N1-deild
karla í handbolta.
sport 62