Fréttablaðið - 16.12.2011, Side 5

Fréttablaðið - 16.12.2011, Side 5
EINFALDIR OG GÓÐIR EFTIRRÉTTIR Debic Parfait Gerðu þinn eiginn ís eða ístertu. Parfait er hrist í umbúðunum í ca 20 sek. og sett í skál. Þeytt í 2 mín. á miklum hraða. Síðan er tilvalið að bæta hinum ýmsu hráefnum við t.d súkkulaði, hnetum líkjöri sælgæti marengs o fl Síðan er allt, , , . . sett í form og inn í frysti í 4-6 klukkustundir. Debic Crème Brûlée Crème brûlé eins auðvelt og það gerist. Crème brûlé er hrist í umbúðunum í 20 sek. og síðan sett í pott og hitað. Því er síðan hellt í skál, kælt og sykur bræddur ofan á. (Sjá nánari leiðbeiningar á umbúðum). Úr verður frábært crème brûlé eins og þekkist á veitingastöðum. cappuchino karamellu ís Skyrterta gulrótarkaka BREYERS ÍS -ekta amerískur ís OSTAKAKA AÐ HÆTTI JÓA FEL -með appelsínusúkkulaði Vanilluís með brownies-kökum, karamellusósu og Bourbon vanillu Silkimjúk súkkulaðimús með hindberjum Heit súkkulaðikaka með mjúkri miðju OPIÐ til kl. 22 öll kvöld til jóla FRÁBÆRT ÚRVAL

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.