Fréttablaðið - 16.12.2011, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 16.12.2011, Blaðsíða 36
Tískutímaritið ELLE er eitt það vinsælasta í heimi. Nýlega voru útbúnar útgáfur af blaðinu fyrir iPad og iPhone svo enn auðveldara er fyrir tískumeðvitaða að nálgast nýjustu fréttirnar úr bransanum. Jakkaföt eru iðulega hefðbundin og hafa í stórum dráttum lítið breyst í gegnum tíðina. Öðru hverju taka hönnuðir sig til og hugsa formið upp á nýtt. Nota þá ýmist óvenjuleg efni eins og gallaefni, leður eða jafnvel latex, eða para saman fína jakka við litríkar og skræpóttar buxur. Á tískuvikunni í París sáust karl- fyrirsæturnar sumar í stuttbuxum við jakkafatajakka. Vissulega hentugt í heitu veðri en þó varla við hæfi á skrifstofunni. Fínt að ofan, stutt að neðan Hér hefur Michael Bastian sett tví-hnepptan smóking- jakka við líflegar, köflóttar buxur. Köflótt jakkaföt úr smiðju Michaels Bastian sem sýnd voru á tísku- vikunni í New York. NORDICPHOTOS/GETTY Skræpótt jakkaföt frá Qasimi sem sýnd voru á tísku- vikunni í París. Stuttbuxur og hermanna- klossar við jakkafatajakka, skyrtu og bindi. Frá tískusýn- ingu Qasimi í París. Tískuhönnuðurinn Thom Browne virðist ekki hafa haft tíma til að klára þessi jakkaföt sem sýnd voru á tískuvikunni í París í sumar. Glansandi svört jakkaföt og lakkrísbindi af tískusýningu Lanvin í París í sumar. Þeir voru greinilega margir sem þráðu að eignast eitthvað af hátískufatnaði Taylor og seld- ust skartgrip- irnir sem Bur- ton hafði gefið henni á met- verði. Skart- gripauppboðið á þriðjudag skil- aði 116 millj- ónum dala og á fatauppboð- inu daginn eftir fóru tilboðin langt fram úr væntingum. Nokkr- um vonbrigðum olli þó að sá kjóll sem átti að verða hápunktur upp- boðsins var ekki boðinn upp held- ur var tilkynnt að hann yrði gefinn á safn. Um gulan siffonkjól er að ræða sem Taylor klæddist þegar hún giftist Burton í fyrra skiptið, árið 1964. Kvikmynda- og tískufanatíkerar höfðu þó úr nógu að velja á upp- boðunum, sem hófust með að boðnir voru upp giftingarhringar þeirra Taylor og Burtons frá báðum brúðkaupunum 1964 og 1975. Taylor var fræg fyrir klæðnað sinn og hæsta verðið á fatauppboðinu fékkst fyrir silfurlitan Dior-kjól með tösku í stíl sem seldist á 362.500 dali. - fsb Slegist um muni Elizabeth Taylor UPPBOÐ Á FÖTUM OG SKARTGRIP- UM ÚR DÁNARBÚI LEIKKONUNNAR ELIZABETH TAYLOR VORU HALDIN Í CHRISTIE‘S-UPPBOÐSHÚSINU Í NEW YORK Í VIKUNNI. GRIPIR SEM TENGDUST HENNI OG RICHARD BURTON VORU EFTIRSÓTTASTIR. Gestir á uppboðinu slógust nánast um gripina. Smaragðshálsfesti úr safni Taylor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.