Fréttablaðið - 16.12.2011, Page 42

Fréttablaðið - 16.12.2011, Page 42
6 föstudagur 16. desember Mannréttindafrömuðurinn og fyrirsætan Bianca Jagger var fyrsta eiginkona rokkarans Mick Jagger og tískufyrirmynd. Hún fæddist í borginni Managua í Níkaragva og kynntist Mick Jagger í veislu sem haldin var eftir tónleika Rolling Stones í Frakklandi árið 1970. Jagger var áberandi í skemmtanalífinu í New York snemma á áttunda áratugnum og var náin vinkona listamannsins Andy Warhol. Hún þótti ávallt mjög smekkleg til fara og var ein af tískufyrirmyndum þess tíma. Áhrifa valdurinn Bianca Jagger: MANNVINUR & FYRIRMYND Fyrirmynd Bianca Jagger veitir fólki enn innblástur þegar kemur að tísku. NORDIC PHOTOS/GETTY Hvítklædd Jagger klæddist gjarnan jakkafötum og síðum víðbuxum. Hún var óhrædd við að fara sínar eigin leiðir þegar kom að tísku. Peysa, Spútnik á Lauga- vegi Slá, Rokk og rósir Skór, GK Reykjavík Skyrta, GK Reykjavík

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.