Fréttablaðið - 16.12.2011, Page 52

Fréttablaðið - 16.12.2011, Page 52
BÆKUR SEM RATA TIL SINNA tilboð gildir til 21. des. Opið til 22.00 öll kvöld. Sími 580-5000 4.390 4.3905.590 4.790 4.390 4.790 4.550 4.990 2.390 Komin aftur 2 bækur saman í pakka 5.990 4.390 4.990 föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 16. DESEMBER 2011 Ertu A- eða B-manneskja? Svo sannarlega B-manneskja. Ég rétt- læti það með því að vinna fram eftir næstum hvert einasta kvöld. Hvaða bók ertu að lesa um þessar mundir? Ég er að lesa Patti Smith, Just Kids. Mæli með henni, hún er gleðilesning og full af ást, mikil fátækt en endalaus ást. Ef ég byggi ekki í Reykjavík, byggi ég í: Útlöndum. Hver eru nýjustu kaupin? Há- talarar fyrir vinnustofuna mína. Núna get ég sko haldið partí í þessu litla herbergi! Hvað dreymir þig um að eign- ast? Kettling sem verður aldrei stór og ég þarf ekkert að sjá um en sem elskar mig skilyrðislaust. Anda í lampa sem gefur mér þrjár óskir. Lottómiða með réttum tölum svo ég geti farið með alla vini mína til útlanda og svona „beam me up Scotty“ gaur. Hvaða lag kemur þér í gott skap? Goodness Gracious Me með Sophiu Loren og Peter Sellers. Klikkar aldrei! Einn hlutur sem þú vissir ekki um mig: Ég lærði ekki að snýta mér fyrr en ég varð 15 ára … sannleikur. Uppáhaldsdrykkurinn: Þriðja glasið. YFIRHEYRSLAN Helga Lilja Magnúsdóttir, fatahönnuður sem hannar undir nafninu Helicopter.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.