Fréttablaðið - 21.12.2011, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 21.12.2011, Blaðsíða 45
LOFTPRESSUR MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2011 Hjá Sindra finnast há-gæða loftpressur í úr-vali fyrir allt frá ein- yrkjum yfir í stærstu fyrirtæki landsins, og sniðnar að þörf- um hvers og eins,“ segir Krist- ján Páll Hrafnkels son, fram- kvæmdastjóri Sindra sem þjón- ar jafnt bílskúrsköllum yfir í álver, sjúkrahús, tannlækna- stofur og lyfja- og matvælaiðn- aðinn, ásamt flestu þar á milli. „V ið eig u m h ljóðlát a r stimpil loftpressur fyrir minni verk, skrúfuloftpressur fyrir mikið vinnuálag á verk stæðum, olíufríar loftpressur fyrir mat- væla- og lyfjageirann, þar sem þörf er á gæðalofti, og loftpress- ur fyrir hreint og þurrt loft á sjúkrahúsum og fyrir tann- lækna, þar sem loft er notað sem öndunarloft fyrir sjúk- linga,“ útskýrir Kristján Páll og bætir við loftþurrkurum, fínsíu- búnaði og öllum aukabúnaði við loftveitukerfi, ásamt loft- gæðalausnum fyrir alla fram- leiðslu á matvælum. Kristján Páll útskýrir að loft- pressa sé í raun loftþjappa sem þrýstir lofti yfir í verkfæri og tæki til að knýja þau áfram. „Loftpressur koma í mörgum stærðum og gerðum, og fram- leiða allt frá 2 upp í 7.547 lítra af lofti á sekúndu. Loftveita er ein af líf línum flestra iðn- fyrirtækja hérlendis og erlendis, og stærstur hluti viðskiptavina okkar fyrirtæki sem hafa loft- lagnir um fyrirtæki sín þannig að notendur sem staðsettir eru víða um hús geti tekið út loft í verkfæri sín. Þá eru loftpressur notaðar til að keyra áfram færi- bönd, eins og í matvælaiðnaði. Loft heldur því hlutunum gang- andi yfir daginn og er í flestum fyrirtækjum eitt mikilvægasta verkfærið í rekstrinum,“ upp- lýsir Kristján Páll. Með réttri uppsetningu getur Sindri fullnýtt loftveitur til að auka framleiðni og ná fram 100 prósenta nýtingu glatvarma. „Rafmagni er dælt inn í loft- pressu til að fá út þjappað loft, en til að ná þeirri orku út aftur er hægt að taka út heitt vatn og láta loftpressuna hita upp vatn- ið til endurnýta orkuna sem sett var í loftpressuna. Þannig verð- ur framleiðslan öll umhverfis- vænni,“ segir Kristján Páll. Sindri býður viðskiptavinum einnig margvíslega þjónustu við loftveitukerfi fyrirtækja, þar sem loftveitan er kortlögð og nauðsynlegar úrbætur sett- ar á blað. „Þá metum við kostnað við úrbætur og setjum framtíðar- sparnað í krónur til að hámarka orkunýtingu, lækka útgjöld og hafa umhverfismál að leiðar- ljósi.“ Kristján Páll segir sam- keyrslu loftpressa eitt það mikil vægasta við stærri loft- veitukerfi til að hámarka hag- kvæmni í stjórnun. „Því er stýribúnaður loftveita mjög þarfur hlutur, með honum er ekki tekið inn meira loft en þarf og má spara allt að 30 prósent orku,“ útskýrir Kristján Páll. „Við vöndum valið f yrir okkar viðskiptavini, lið sinnum þeim með lausnir frá A til Ö, og ávallt með að leiðarljósi hvað þeir ætla að gera með loft- pressuna og hvað þeir þurfa að ná út úr loftveitukerfinu.“ Sindri er á Viðarhöfða 6 í Reykjavík og Bæjarhrauni 12 í Hafnarfirði. Aðalsímanúmer er 575 0000. Heimasíða er www.sindri.is Sindri uppfyllir óskirnar með hágæða loftpressum Sindri býður Atlas Copco-loftpressur fyrir allar gerðir og þarfir loftveitna, jafnt stórar sem litlar, ásamt lausnum sem uppfylla loftþarfir hvers og eins. Kristján Páll Hrafnkelsson er framkvæmdastjóri Sindra. Véladeild Sindra sinnir viðgerðum á öllum loftpressum og loftveitubúnaði. Sérþjálfaðir tæknimenn Sindra eru í stakk búnir til að sinna þjónustu á öllum gerðum af loftbúnaði. Þjónustudeild veitir ráðgjöf við uppsetningu og viðhald loftkerfa. Sindri býður upp á þjónustusamninga sem eru sérsmíðaðir eftir þörfum mismun- andi loftveitna, hvort sem þær eru stórar eða litlar. Þjónustusamningur tryggir sparnað, rekstraröryggi og aukna endingu loftveitna. Einnig skuldbindur Sindri sig til að halda þjónustudagbók og skilar inn viðhaldssögu eftir hverja heimsókn, sem er þó aldrei framkvæmd nema með sam- þykki kaupanda hverju sinni. Sindri býður upp á fría úttekt á loftkerfi. En í framhaldi úttektar fær viðkomandi skýrslu, með það að markmiði að ná fram betri nýtni út úr loftkerfi viðkomandi fyrir- tækis. Settu þig í samband og sjáðu hvort við getum orðið þér að liði. SINDRI TRYGGIR FYRIRBYGGJANDI VIÐHALD Gunnar S. Gunnarsson tekur á móti viðskipta- vinum á verkstæði Sindra sem sinnir fyrir- byggjandi viðhaldi á Atlas Copco-loftpressum og loftveitubúnaði. MYND/HAG LOFTPRESSUR FRÁ SINDRA Hér gefur að líta nokkrar af þeim loft- pressum sem Sindri býður upp á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.