Saga - 2004, Page 2
Ráðgefandi ritnefnd
Auður Magnúsdóttir, Sögufélag
Axel Kristinsson, ReykjavíkurAkademían
Björn Teitsson, Félag sögukennara í framhaldsskólum
Erla Hulda Halldórsdóttir, Sagnfræðingafélag Íslands
Guðbrandur Benediktsson, Félag íslenskra safna og safnmanna
Helgi Þorláksson, Sagnfræðiskor Háskóla Íslands
Jón Hjaltason, Sagnfræðingafélag Akureyrar
Ólafur Rastrick, Sögufélag
Prófarkalestur og ráðgjöf um málfar
Áslaug J. Marinósdóttir og Ásdís B. Stefánsdóttir
Þýðingar á útdráttum greina:
Keneva Kunz
Kápumynd
Myndin var tekin í ferð sem farin var til Fagurhólsmýrar árið 1951 vegna
fjárskipta. Fyrir miðju er Bodil Begtrup, sendiherra Dana á Íslandi 1949–1956,
sem grein Svavars Jósefssonar fjallar um. Myndina tók Guðni Þórðarson,
blaðaljósmyndari á Tímanum til margra ára. Hann lýsir ferðinni svo:
Ég man eftir því, það var nefnilega dálítið merkilegt, að ég fór með Jóhannesi
Snorrasyni flugstjóra á þristi austur að Fagurhólsmýri. Við vorum að flytja
sauðfé, út af sauðfjárskiptunum, upp á Stóra-Kropp á flugvöllinn þar. Þetta
var DC þristur. Í staðinn fyrir farþega og sæti þá var sauðfé pakkað í vélina.
Það var ekkert bundið eða neitt, kindurnar voru bara í salnum. Og ég man
að Bodil Begtrup sendiherra fékk að koma með okkur. Þetta var svo merki-
legt. Ég á mynd þar sem Jóhannes er bara með hrút við stýrið með sér!
Heimild: Guðrún Harðardóttir, Ljósmyndun á Íslandi 1950–1970. Rannsókna-
skýrslur Þjóðminjasafns 1999/3. Ritstj. Inga Lára Baldvinsdóttir (Rv. 1999), bls. 67.
Prentvinnsla og hönnun
Umbrot og filmuvinna: Egill Baldursson
Leturgerð: Palatino (meginmál: 9.6 pt á 12 pt fæti)
Pappír: Kymlux-offset, 100 g
Hönnun kápu: Björg Vilhjálmsdóttir
Prentun: Steinholt ehf.
ISSN 0256-8411
Saga 2004 - NOTA 1.12.2004 9:39 Page 2