Saga


Saga - 2004, Blaðsíða 246

Saga - 2004, Blaðsíða 246
Saga Stephans G. í Vesturheimi er fyrir margt áhugaverð og hún er ólík sögu þeirra sem byggðu Nýja-Ísland í Manitoba og sveitirnar þar í kring. Hún beinir athyglinni að Íslendingabyggðunum í Bandaríkjunum sem léku síst minna hlutverk í flutningum Íslendinga til Vesturheims en Íslend- ingabyggðirnar í Kanada. Eirðarleysi Stephans gerir það að verkum að hann er stöðugt að brjóta nýtt land framan af ævi og færa jaðar hins evr- ópska landnáms út. Hann er ásamt fjölskyldu sinni í hópi fyrstu innflytj- enda sem settust að á því svæði sem norðlenskir vesturfarar nefndu Ljósa- vatnssýslu í norðurhluta Wisconsinfylkis og þar byggðu þeir upp samfélag sitt frá grunni samkvæmt þeirri hugmyndafræði að landar ættu að halda saman og koma á fót íslensku samfélagi vestra fremur en að ganga inn í það sem fyrir var. Lífsbaráttan var erfið í Ljósavatnssýslu og leiðtogar Ís- lendinga óþreytandi í leit að ákjósanlegu landi til að fóstra íslenskt þjóðar- brot vestanhafs. Inn í þetta blandast trúardeilur, persónuleg togstreita og annar krytur sem olli því að samstaða meðal vesturfara varð minni en von- ir stóðu til. Draumurinn um nýlendu Íslendinga í Wisconsin liðaðist í sundur á næstu árum og vorið 1880 flutti fjölskylda Stephans til Dakota- fylkis, norður undir landamæri Kanada, en þar höfðu Íslendingar hafið landnám tveimur árum áður í kjölfar þeirra erfiðleika sem höfðu herjað á þá á Nýja-Íslandi. Þar má segja að Stephan og foreldrar hans byrji upp á nýtt og hafist er handa við uppbyggingu samfélags og stofnana þess frá grunni. En alltaf er eins og hið manngerða samfélag þrengi að Stephani um leið og það tekur á sig mynd og vorið 1889 flytur Stephan ásamt konu sinni og börnum vestur í Albertafylki í Kanada þar sem landnám var að hefjast um þær mundir. Stephan bjó þar síðari hluta ævi sinnar en fékk út- rás fyrir flökkueðlið með langvinnum ferðalögum um Norður-Ameríku og á heimaslóðir á Íslandi. Þrátt fyrir að verk Viðars fjalli að miklu leyti um hugmyndalíf og skap- gerð Stephans G. Stephanssonar er þar að finna stóra eyðu. Heimildir virð- ast næsta fáorðar um fjölskyldulíf Stephans, einkum hvað viðvíkur eigin- konu hans. Bókin ber þessa merki og hefði verið upplýsandi ef Viðar hefði unnið meira með þessa þögn sem hluta af persónuleika Stephans. Viðar rekur sögu Stephans svo að segja útúrdúralaust og tekur þann pól í hæðina að halda sjálfum sér utan textans. Fyrir minn smekk hefði söguritari mátt vera sýnilegri í textanum og velta upp fleiri álitamálum og stefna saman fleiri röddum, t.d. fyrri túlkunum á höfundarverki og hugsun Stephans. Kenningalegar og fræðilegar forsendur höfundar eru að mestu ósýnilegar að baki textanum að öðru leyti en því að hann vísar til hugmynda Michaels Bakhtins í eftirmála síðara bindis og í heimildaskrá má sjá nöfn fræðimanna eins og Pauls Ricoeurs sem hafa haft áhrif á hugsun Viðars. Hér hefði ver- ið fengur að ítarlegri umfjöllun höfundar um aðferðir sínar og sýn á viðfangsefnið í niðurstöðukafla en hvort bindi fyrir sig endar á stuttum eftir- mála þar sem Viðar fjallar stuttlega um tilurð ritsins. R I T D Ó M A R246 Saga 2004 - NOTA 1.12.2004 9:40 Page 246
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.