Saga - 2004, Page 55
hennar sögn var ekki sagt eitt einasta niðrandi orð um Danmörku í
öllum þeim fjölda af ræðum sem þá voru fluttar.
Heimildaskrá
Óprentaðar heimildir
Rigsarkivet, København, RA
Udenrigsministeriet. Representationer i udlandet. Ambassade Reykjavik. 154,
F.2.I. Historisk udvikling mellem Danmark og Island [1951–1954].
Udenrigsministeriet. Representationer i udlandet. Ambassade Reykjavik. 154,
F.2.II. Historisk udvikling mellem Danmark og Island [1955–1958].
Þjóðskjalasafn Íslands, ÞÍ
Menntamálaráðuneytið. Fræðslumáladeild. 1976-B/67/3. Kennaramót og ráð-
stefnur.
Menntamálaráðuneytið. Fræðslumáladeild. 1976-B77/2, 4. Námsefnisnefnd
1948–1959.
Menntamálaráðuneytið. 1989-B/1085/6. Samstarf Norðurlanda í menningarmál-
um okt. 1953–júní 1956.
Utanríkisráðuneytið. 1968-B/66/6. Bréfasafn Sigurðar Nordals sendiherra
1951–1959.
Skjalasafn danska sendiráðsins í Reykjavík, Skj.d.s.Rv.
Kappel, Klaus Otto, „Danmarks Hus i Reykjavík 1919–1994“. Skýrsla tekin sam-
an í Reykjavík 1994.
Langvad, Sören, „Strøtanker fra en svunden tid“. Bréf frá 15. júlí 1994. Birt í
„Danmarks Hus i Reykjavík 1919–1994“, eftir Klaus Kappel. Skýrsla tekin
saman í Reykjavík 1994.
Veraldarvefurinn, Vef.
Gísli Gunnarsson, „Saga Íslands í dönskum yfirlitsritum í sagnfræði og dönskum
kennslubókum í sögu 1831–1999“, <http://www.hugvis.hi.is/vefrit>.
Viðtöl
Viðtal við Gunnar Karlsson prófessor 16. desember 2002.
Viðtal við Þórhall Vilmundarson fyrrverandi prófessor 20. nóvember 2002.
Prentaðar heimildir
Aðalgeir Kristjánsson, Endurreisn Alþingis og þjóðfundurinn (Reykjavík, 1993).
Alþingistíðindi 1954 B.
Alþýðublaðið 1951–1953, janúar 1955, janúar–júní 1956.
Arngrímur Kristjánsson, „Danskir kennarar sækja Ísland heim“, Menntamál
XXV:2 (apríl–maí 1952), bls. 66.
B O D I L B E G T R U P 55
Saga 2004 - NOTA 1.12.2004 9:40 Page 55