Saga - 2004, Page 87
Heimildaskrá
Óprentaðar heimildir
Landsbókasafn Íslands — Háskólabókasafn, handritadeild, Lbs.
Lbs. 2729 8vo. Minnisbók síra Hálfdanar Einarssonar síðast á Eyri í Skutulsfirði
1824–65.
Lbs. 2368 4o. Sighvatur Grímsson Borgfirðingur, „Hálfdán Einarsson,
1848–1865“, Prestaæfir XI 2 Ísafjarðarsýsla, bls. 691–703.
Þjóðskjalasafn Íslands, ÞÍ
Ministerialbækur Grundarþinga (BA/3).
Ministerialbækur Múlakirkju (BA/2).
Ministerialbækur Ögurþinga (BA/1).
Sálnaregistur Grundarþinga (BC/1).
Sálnaregistur Miklagarðssóknar (BC/1).
Sérskjöl. Hannes Þorsteinsson: „Hálfdán Einarsson.“ Ævir lærðra manna 23. b.
Biskupsskjalasafn
Bps. C III, 22. Bréfabók biskups 1833–1834.
Bps. C III, 38. Bréfabók biskups 1852–1854.
Bps. C V, 118A. Bréf til biskups úr Dalaprófastdæmi 1831–1845.
Bps. C V, 215B. Umsóknir um prestaköll og réttindi andlegrar stéttar 1828–1834.
Prentaðar heimildir
Árni Björnsson, „Tímatal,“ Íslensk þjóðmenning. 7. b. Alþýðuvísindi. Raunvísindi og
dulfræði. Ritstjóri Frosti F. Jóhannsson (Reykjavík, 1990), bls. 51–101.
— Saga daganna (Reykjavík, 1993).
— Merkisdagar á mannsævinni (Reykjavík, 1996).
„Beliefs and Worship of the Ancient Northmen“, Corpvs Poeticvm Boreale. The
Poetry of the Old Northern Tongue from the Earliest Times to the Thirteenth
Century. 1. Eddic Poetry. Guðbrandur Vigfússon o.a. sá um útgáfuna (Oxford,
1883), bls. 401–431.
Biedermann, Hans, Symbollexikonet (Stokkhólmi, 1991).
Björn Magnússon, Guðfræðingatal 1847–1976 (Reykjavík, 1976).
Blauenfeldt, Johs., „Zschokke, Johann Heinrich Daniel“, Kirke-Leksikon for Nor-
den. 4. b. S – Ø, samt et tillæg til hele verket. Ritstjóri J. Oskar Andersen (Kaup-
mannahöfn, 1929), bls. 948.
Davíð Ólafsson, „Að skrá sína eigin tilveru. Dagbækur, sjálfsmynd og heims-
mynd á 18. og 19. öld“, Einsagan — ólíkar leiðir. Átta ritgerðir og eitt myndlist-
arverk. Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir o.a. (Reykjavík, 1998), bls. 51–88.
Evangelisk-kristileg Messu-saungs og Sálma-bók ad konúnglegri tilhlutun samantekin
til almennilegrar brúkunar í kirkjum og heima-húsum (Leirárgörðum, 1801).
A F M Æ L I S H A L D O G S J Á L F S V I T U N D 87
Saga 2004 - NOTA 1.12.2004 9:40 Page 87