Saga - 2004, Page 262
R
E
P
R
Ó
Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur
Sumarstarfsemi hefst 1. júní
NÝ SÝNING SAGNFRÆÐINEMA:
Dagur í lífi Reykvíkinga
– sjötti áratugurinn.
Fjölbreytt dagskrá í allt sumar:
Sýningar, heimili, verkstæði,
barnadagskrá,handverksfólk,
listamenn, tónleikar, kassabílarallí,
húllakeppni, örnámskeið.
Nánari upplýsingar:
www.arbaejarsafn.is
Sími: 577 1111
abs@abs.rvk.is
R
E
P
R
Ó
Eyjafjörður frá öndverðu er sýning sem segir sögu fjarðarins frá landnámi og fram
yfir siðaskipti. Áhersla er lögð á landnám, heiðna greftrunarsiði, miðaldaverslun og
kirkjur og klaustur í héraðinu.
Á sýningunni Akureyri – bærinn við Pollinn er rakin saga bæjarins. Mikilvæg temu
eru fiskveiðar, verslun, garðmenning, skemmtanalíf, líf og leikir barna o.fl.
Minjasafnsgarðurinn er einn elsti skrúðgarður landsins og var auk þess fyrsta
trjáræktarstöð í landinu. Þar er kirkja frá 1846 sem flutt var á safnasvæðið frá Svalbarði
við Eyjafjörð.
Safnið er opið frá 1. júní til 15. september frá kl. 11–17.
Yfir vetrarmánuði á laugardögum kl. 14–16 og eftir samkomulagi.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI
LAUFÁS
Gamli bærinn í Laufási er stílhreinn burstabær, dæmigerður fyrir íslenska bæjagerð,
en allmiklu stærri. Þar er safn gamalla muna sem tilheyra búsetu í bænum.
Opið alla daga frá 15. maí til 15. september kl. 10–18. Á veturna eftir samkomulagi.
Veitinga- og minjagripasala er í þjónustuhúsi.
Laufás, Grýtubakkahreppi, S-Þingeyjarsýslu, 601 Akureyri. Sími 463 3196.
Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, 600 Akureyri. Sími 462 4162, akmus@akmus.is, www.akmus.is
R
E
P
R
Ó
Bygg›asafn Hú
Re
Hákar
Opi› daglega
Sími: 451-0040
Saga 2004 - NOTA 1.12.2004 9:42 Page 262