Morgunblaðið - 26.02.2011, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 26.02.2011, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2011 SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG SELFOSSI SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. HHHHH „SKEMMTILEG, FYNDINN OG SPENNANDI” - S.V BOXOFFICE MAGAZINE SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr.. SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH „TANGLED ER POTTÞÉTT OG VEL HEPPNUÐ AFÞREYING” - A.E.T. - MORGUNBLAÐIÐ LOKSINS ER BJÖRNIN SEM ALLIR ELSKA KOMINN Í BÍÓ OG ÞAÐ Í ÞRÍVÍDD FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? „NÝ FRÁBÆR MYND SEM SÝNIR SJARMANN HANS JUSTIN BIEBERS Í RÉTTU LJÓSI.“ - NEWYORK MAGAZINE „HEILLANDI TÓNLISTARMYND.“ - HOLLYWOOD REPORTER HE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNUMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM „ÉG DÁIST AF THE RITE SÖKUM ÞESS AÐ ÞAÐ SKILAR ÞVÍ SEM ÉG VIL MEINA AÐ SÉ ÓGNVEKJANDI, ANDRÚMSLOFTIÐ, KVIKMYNDA- TAKAN ER ÓHUGNALEG EN HEILLANDI OG LEIKARARNIR GERA ALLT RÉTT.“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ATH! MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Í 3D FRÁBÆR NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ ÞEIM SAMA OG FÆRÐI OKKUR SHREK MYNDIRNAR SUNNUDAGUR LAUGARDAGUR JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 L TRUE GRIT kl. 5:40 - 8 - 10:30 16 THE RITE kl. 8 - 10:30 16 THE KING'S SPEECH kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 L THE RITE kl. 3:40 - 6:10 - 9:20 VIP YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 2 - 3:50 L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 1:303D - 4:10 - 6 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 2 - 3:40 L I AM NUMBER FOUR kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 MEGAMIND ísl. tal kl. 1:30 L / ÁLFABAKKA JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 1:30-3:40-5:40-8-10:20 L HALL PASS forsýning kl. 10:20 12 I AM NUMBER FOUR kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 GEIMAPAR 2 3D ísl. tal kl. 1:30 L TRUE GRIT kl. 8 - 10:30 16 THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:45 - 6 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:30 L / EGILSHÖLL JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 3:20 - 5:40 - 8 L TRUE GRIT kl. 5:40 - 8 - 10:30 16 THE RITE kl. 8 - 10:30 16 THE KING'S SPEECH kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 L THE RITE kl. 3:40 - 6:10 - 9:20 VIP YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 2 - 3:50 L HALL PASS forsýning kl. 10:20 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 2 - 3:40 L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 1:303D - 4:10 - 6 L MEGAMIND ísl. tal kl. 1:30 L I AM NUMBER FOUR kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 / ÁLFABAKKA JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 1:30-3:40-5:40-8-10:20 L GEIMAPAR 2 3D ísl. tal kl. 1:30 L I AM NUMBER FOUR kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 SANCTUM 3D kl. 10:30 14 TRUE GRIT kl. 8 - 10:30 16 THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:45 - 6 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:30 L / EGILSHÖLL Reykjavík Music Mess nefnist tón- listarhátíð sem fram mun fara á skemmtistaðnum Nasa og í Nor- ræna húsinu 16. og 17. apríl nk. en um skipulag hennar sjá starfsmenn plötuútgáfunnar Kimi Records. Kristján Freyr Halldórsson hjá Kima segir hljómsveitina Deerhun- ter frá Boston aðalatriðið á hátíð- inni, hún hafi sprengt alla skala í fyrra með hljómplötu sinni Halcyon Digest. „Aðrar hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni eru Lower dens frá Baltimore, Nive Nielsen frá Grænlandi, Tomutonttu frá Finnlandi, Sin fang, Mugison, Skakkamanage, Sóley og Reykja- vík! frá Íslandi,“ segir Kristján. „Hugmyndin var eiginlega bara sú að okkur varð hugsað til Kidda í Hljómalind sem stóð fyrir frábæru tónlistarlegu uppeldi með fjölda frábærra tónleika fyrr á tímum. Svo fannst okkur Deerhunter svo frábær hljómsveit að við ákváðum að tékka hvort þeir væru nokkuð að fljúga yfir,“ segir Kristján. Það sé ætlun þeirra hjá Kima að stuðla að komu áhrifamikilla og þekktra jað- arhljómsveita til landsins, það skipti miklu máli fyrir tónlistar- landslagið. „Því á hátíðin að eiga sér framhald á næstu árum, það er allavega ætlunin þó að við spörum okkur í öllum yfirlýsingum og tök- um okkur ekki of hátíðlega.“ Frábær Hljómsveitin Deerhunter er frábær að mati Kima-manna. Deerhunter spilar á Reykjavík Music Mess

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.