Morgunblaðið - 26.02.2011, Blaðsíða 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2011
FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG
TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FYND-
NASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR
Í BÍÓ LENGI.
FRÁ ÞEIM SÖMU
OG FÆRÐU OKKUR
SHREK OG KUNG
FU PANDA
M A T T D A M O N
SÝND Í EGILSHÖLL
H E R E A F T E R
NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD
HHHH
-THE HOLLYWOOD REPORTER
MBL. - H.S.
HHHH
H.S. - MORGUNBLAÐIÐ
HHHH
Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN
HHH
650 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
BESTI LEIKSTJÓRI – TOM HOOPER
BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI – COLIN FIRTH
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – GEOFFREY RUSH
BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – HELENA CARTER12
TILNEFNINGAR
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA MYND
FRÁ JAMES CAMERON
SEM FÆRÐI OKKUR TITANIC
OG AVATAR
,
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
HHHHH
- EKSTRA BLADET
HHHHH
- POLITIKEN
„MYNDIN ER Í ALLA STAÐI
STÓRBROTIN OG STENDUR FYLLI-
LEGA UNDIR LOFINU SEM Á HANA
HEFUR VERIÐ BORIÐ.“
- H.S. - MBL.IS
HHHHH
„ÓGLEYMANLEG MYND SEM ÆTTI
AÐ GETA HÖFÐAÐ TIL ALLRA.
BJÓDDU ÖMMU OG AFA MEÐ,
OG UNGLINGNUM LÍKA.“
- H.V.A. - FBL.
HHHHH
GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN HEIM ERU
SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S SPEECH SÉ EIN BESTA OG
SKEMMTILEGASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG SELFOSSI
to nada
from PRADA
SÝND Í KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
SPARBÍÓ
„EIN BESTA MYND
ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“
- EMPIRE
FRÁBÆR GAMANMYND BYGGÐ Á SÖGU
JANE AUSTEN, SENSE AND SENSIBILITY
MYND Í ANDA
CLUELESS
„MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP
Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG
ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“
- H.S. - MBL
SÝND Í KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍKSÝND Í KRINGLUNNI
7 BAFTAVERÐLAUN
NÝJASTA HASARMYND LEIKSTJÓRA
DISTURBIA OG FRAMLEIÐANDANS
MICHEAL BAY
- R.C.
- BOXOFFICE MAGZINE
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI
sýnd í beinni
26. feb (örfá sæti)
endurflutt
2. mars. (laus sæti)
nánari upplýsingar ásamt
sýnishornum úr stykkjunum
má finna á www.operubio.is og
á www.metoperafamily.org
Iphigenie
en Tauride
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
JUSTIN BIEBER kl. 5:40 - 8 - 10:20 L
GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 L
HEREAFTER kl. 8 12
THE FIGHTER kl. 10:30 14
YOGI BEAR ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L
FROM PRADA TO NADA kl. 5:50 10
/ KEFLAVÍK
JUSTIN BIEBER kl. 3:40 - 8 L
THE RITE kl. 10:10 16
GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 L
YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 2 L
THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L
FROM PRADA TO NADA kl. 6 10
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10 12
/ AKUREYRI
IPHEGÉNIE EN TAURIDE kl. 6 Ópera í beinni L THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L
THE RITE kl. 10 16 YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 1:50-3:40 L
GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 L ROKLAND kl. 8 12
HALL PASS forsýning kl. 10:30 12 KLOVN THE MOVIE kl. 10:10 14
FROM PRADA TO NADA kl. 5:50 10
/ KRINGLUNNI
JUSTIN BIEBER kl. 5:40 - 8 - 10:20 L
GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 L
HEREAFTER kl. 8 12
THE FIGHTER kl. 10:30 14
YOGI BEAR ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L
FROM PRADA TO NADA kl. 5:50 10
/ KEFLAVÍK
JUSTIN BIEBER kl. 3:40 - 8 L
THE RITE kl. 10:10 16
GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 L
YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 2 L
TRUE GRIT kl. 5:40 L
FROM PRADA TO NADA kl. 6 10
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10 12
/ AKUREYRI
THE RITE kl. 8:20 - 10:40 16 THE KING'S SPEECH kl. 5:50 - 8 L
GEIMAPAR 2 3D ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 2 - 4 L
HALL PASS forsýning kl. 10:30 12 ROKLAND kl. 3:40 - 8 12
FROM PRADA TO NADA kl. 5:50 10 KLOVN THE MOVIE kl. 10:10 14
MEGAMIND ísl. tal kl. 1:30 L
/ KRINGLUNNI
EIN BESTA GRÍNMYND FARRELLY BRÆÐRA TIL ÞESSA
OWEN WILSON ER FRÁBÆR Í ÞESSARI GEGGJUÐU GRÍNMYND
SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
FORSÝNING
FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR THERE
IS SOMETHING ABOUT MARY OG DUMB AND DUMBER! SÝNT ÍKVÖLDSÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
(LAUGARDAGU
R)
Í dag verður haldinn góðgerðarmark-
aður í Hinu húsinu í samstarfi við Tipp
Topp hóp Hins hússins og er tilgang-
urinn með honum að styrkja sum-
arbúðir í Reykjadal. „Þetta verður flóa-
markaður með Karnival-stemningu þar
sem verður lukkuhjól, kaffihúsastemn-
ing, skemmtiatriði og sölubásar,“ segir
um viðburðinn á fésbókarsíðu. Fólki er
frjálst að leigja borð á markaðnum og
kostar það 1.500 kr. og ágóðinn af leig-
unni mun renna til Reykjadals auk þess
sem safnast af lukkuhjóli og veit-
ingasölu í kaffihúsi. Snúningur á lukku-
hjóli mun kosta 500 kr. og fá allir vinn-
ing. Vinningar eru m.a. frá fatamerkinu
Nikitu, og verslununum Rokki & rósum
og Kormáki og Skildi.
Vinningar Kormákur og Skjöldur eru
meðal þeirra sem útvega vinninga.
Góðgerðarmark-
aður í Hinu húsinu
Hljómsveitin Nýdönsk frumsýndi í byrjun
mánaðar tónleikinn Nýdönsk í nánd, á Litla
sviði Borgarleikhússins. Sýningin mun hafa
gengið vonum framar og uppselt á allar sýn-
ingar mánaðarins, skv. tilkynningu frá
Borgarleikhúsinu. Í upphafi stóð til að sýna
verkið fimm sinnum en nú hefur verið
ákveðið að fjölga þeim. Borgarleikhúsið hef-
ur í samvinnu við hljómsveitina ákveðið að
setja upp örfáar sýningar á Stóra sviði
Borgarleikhússins í apríl og er sala á þær
hafin.
Stefán Hjörleifsson, gítarleikari Nýd-
anskrar, hefur ekki verið með í sýningunni
vegna rifbeinsbrots en ætlar sér hins vegar
að taka þátt í apríl. Stefán Már Magnússon
hefur leyst hann af í sýningunni. Tónleikur Það gengur mikið á í tónleik hljómsveitarinnar Nýdönsk.
Nýdönsk á
stóra sviðið