Morgunblaðið - 26.02.2011, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2011
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu
með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hjálmar Jóns-
son flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu.
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir
og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika.
Útvarpsþáttur helgaður kvik-
myndum. Umsjón: Sigríður Pét-
ursdóttir.
11.00 Vikulokin. Umsjón:
Hallgrímur Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
14.00 Til allra átta. Umsjón:
Sigríður Stephensen.
14.40 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir.
15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr
vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Aldarspegill í útvarpi.
Tvær rásir. Umsjón:
Eggert Þór Bernharðsson.
(Aftur á miðvikudag) (6:8)
17.00 Matur er fyrir öllu.
Þáttur um mat og mannlíf. Um-
sjón: Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón
Samúelsson grefur upp úr plötu-
safni sínu og leikur fyrir hlust-
endur.
(Aftur á fimmtudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Ris og fall flugelda-
hagkerfa. Fjallað um sögu fjár-
málamarkaða og mannlegt eðli í
heimi peninga, freistinga og
græðgi. Umsjón:
Þórður Víkingur Friðgeirsson.
(Frá því í september sl.) (5:8)
21.00 Á tónsviðinu. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
(Frá því á fimmtudag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
Skólanemar á aldrinum fjórtán til
átján ára lesa. Sveinbjörn Stefán
Einarsson les. (6:50)
22.25 Meykóngur, sögufróð kerl-
ing og niðursetningur.
Sagt frá Guðríði Eyjólfsdóttur.
Umsjón: Anna Björg Ingadóttir.
Lesari: Magnús R. Einarsson.
23.15 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
(Frá því á mánudag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.16 Börn á sjúkrahúsum
(Barn på sjukhus) (2:6)
10.30 Að duga eða drepast
(Make It or Break It)
(e) (19:20)
11.15 Nýsköpun – Íslensk
vísindi (Kvika, áhrif Kára-
hnjúkavirkjunar og lúp-
ínan) (e) (3:12)
11.45 Kastljós (e)
12.20 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgas.(e)
13.15 Bikarkeppnin í
handbolta Bein útsending
frá úrslitaleiknum í
kvennaflokki.
15.10 Sportið (e)
15.40 Bikarkeppnin í
handbolta Bein útsending
frá úrslitaleiknum í
karlaflokki.
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Útsvar (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Enginn má við
mörgum (Outnumbered)
20.10 Gettu betur Spurn-
ingakeppni framhalds-
skólanema í beinni út-
sendingu. Verzlunarskóli
Íslands og Menntaskólinn
við Hamrahlíð eigast við.
Spyrill er Edda Her-
mannsdóttir, spurninga-
höfundur og dómari er
Örn Úlfar Sævarsson.
21.15 Varamenn
(The Benchwarmers)
22.45 Da Vinci-lykillinn
(The Da Vinci Code)
Leikstjóri: Ron Howard.
Leikendur: Tom Hanks,
Audrey Tautou, Ian
McKellen, Jean Reno,
Paul Bettany og Alfred
Molina. Bannað börnum.
01.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.15 Söngvagleði (Glee)
12.00 Glæstar vonir
13.40 Bandaríska
Idol-stjörnuleitin
(American Idol)
16.30 Sjálfstætt fólk
17.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
17.55 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag –
helgarúrval
19.29 Veður
19.35 Spaugstofan
20.00 Land hinna týndu
(Land of the Lost)
Ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna með Will
Ferrell og Önnu Friel í
hlutverkum landkönnuðar
og aðstoðarkonu hans.
21.40 Kóngar götunnar
(Street Kings) Fjallar um
Tom Ludlow, (Keanu Ree-
ves) lögreglumann í Los
Angeles, sem á erfitt með
að halda áfram með líf sitt
eftir að hafa misst konuna.
23.25 Hin ljúfa þögn
(Sweet Nothing in My
Ear) Fjölskyldudrama um
hjón, eiginkonan er heyrn-
arlaus en maðurinn ekki.
Hjónin leika þau Jeff
Daniels og Marlee Matlin.
01.00 Glatað minni
(Bourne Identity) Njósna-
mynd með Matt Damon í
hlutverki Jasons Bourne.
Fyrsta myndin í þrí-
leiknum um Bourne.
02.55 Cloverfield
04.20 Fiðrildaáhrifin 2
(The Butterfly Effect 2)
Sjálfstætt framhald af The
Butterfly Effect.
05.50 Fréttir
08.40 Spænsku mörkin
09.35 Evrópudeildin
(Liverpool – Sparta)
11.20 Evrópudeildin
(Aris – Man. City)
13.05 Evrópudeild-
armörkin
14.00 Meistaradeild
Evrópu (E)
15.45 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
16.10 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
16.40 2010 PGA Europro
Tour Golf (Dunlop Masters
– Bovey Castle)
18.20 La Liga Report
18.50 Spænski boltinn
(Mallorca – Barcelona)
Bein útsending.
20.50 Spænski boltinn
(Deportivo – Real Madrid)
Bein útsending.
23.00 UFC Live Events
124 . Aðalbardaginn er á
milli Kanadamannsins
Georges St-Pierre og
Bandaríkjamannsins Josh
Koscheck.
08.00/14.00 Harry Potter
and the Half-Blood Prince
10.30 What Happens in
Vegas…
12.05/18.05 G-Force
16.30 What Happens in
Vegas…
20.00 Dirty Rotten
Scoundrels
22.00/04.00 Shutter
24.00 Copperhead
02.00 The Hoax
06.00 Köld slóð
11.50 Dr. Phil
13.55 Judging Amy
14.40 7th Heaven
15.25 90210
16.10 The Defenders
16.55 Top Gear
17.55 Game Tíví
18.25 Survivor
19.10 Got To Dance
20.00 Saturday Night Live
20.55 BRIT Awards 2011
Brit verðlaunin eru
stærsta verðlaunahátíð í
Evrópu. Kynnir er leik-
arinn og handritshöfund-
urinn James Corden.
22.55 Cellular
Kim Basinger, Chris Ev-
ans, Jason Statham og
William H. Macy í aðal-
hlutverkum.
00.30 HA?
01.20 Merlin and the Book
of Beasts Fjórða og síð-
asta myndin í mynda-
flokknum „Fantasy Ad-
venture Collection“.
Valdamestu galdramenn
veraldar koma saman og
láta reyna á hæfileika sína
til að komast að því hver
eigi að ráða. Aðal-
hlutverkin leika James
Callis og Laura Harris.
06.00 ESPN America
07.45 World Golf Cham-
pionship 2011 – Dagur 3
11.45 Inside the PGA Tour
12.10 Golfing World
13.00 World Golf Cham-
pionship 2011 – Dagur 3
17.00 World Golf Cham-
pionship 2011 – Dagur 4 –
BEINT
23.00 Champions Tour –
Highlights
23.55 ESPN America
Þóra Arnórsdóttir er ein
besta fjölmiðlakona landsins
og það er endalaust hægt að
hrósa henni. Hún hefur fal-
lega framkomu, er kurteis
við viðmælendur sína og
ákveðin þegar nauðsyn ber
til. Hún hefur góða þekk-
ingu á þeim málum sem hún
fjallar um og er afar rök-
föst. Það er meira að segja
þannig að þegar hún ræðir
við viðmælanda um Icesave
þá hlustar maður en rýkur
ekki upp til að slökkva á
sjónvarpinu.
Þóra getur verið mjög
fyndin, sem er vitaskuld
ótvíræður kostur. Fyndið
fólk er sérstök gersemi.
Kátína hennar og lífsgleði
komast vel til skila í hinum
skemmtilegu Útsvars-
þáttum sem verða vonandi á
dagskrá næstu árin. Þar er
Þóra ómissandi þáttastjórn-
andi með Sigmari vini sín-
um.
Þóra átti skilið að fá Edd-
una sem hún fékk á dög-
unum sem vinsælasti sjón-
varpsmaður ársins.
Verðlaun eru auðvitað hé-
gómi, nema verðlaunahaf-
inn fái pening í verðlaun til
að létta honum lífið. Hver
nennir svo sem að flagga
styttum og heiðursskjölum?
Peningar eru hins vegar afl
ýmissa hluta þótt maður eigi
ekki að gerast þræll þeirra.
Samt er nú gott að Þóra
fékk styttu frekar en ekki
neitt.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Heiddi
Eddan Þóra vann.
Flink fjölmiðlakona
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
18.30 Way of the Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tomorrow’s World
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK1
8.00 NRKs sportslørdag 10.00 VM Oslo 2011 17.30
AF1 18.00 Lørdagsrevyen 18.30 VM-kveld 19.55 Det
må jeg gjøre før jeg dør 20.35 Lotto-trekning 20.45
Nye triks 21.35 Fakta på lørdag 22.15 Kveldsnytt
22.30 Appaloosa
NRK2
7.55 V-cup alpint 9.25 Danske slottsfruer 10.25
Migrapolis 11.00 Frø for framtida 11.55 V-cup alpint
13.00 Sesongåpning for Los Angeles Filharmoniske
Orkester. 14.30 Mannen som ville dø 15.30 Kunn-
skapskanalen 16.30 Kunsten å bli kunstner 17.00
Trav 18.00 VM-konsert 18.20 Kystlandskap i fugle-
perspektiv 18.30 Lydverket 19.00 Vitenskapens hi-
storie 20.00 NRK nyheter 20.10 Uka med Jon Stew-
art 20.35 Treme, New Orleans 21.50 Chet Baker:
Candy 22.45 Året 68
SVT1
9.00 Skid-VM i Oslo 10.00 Vinterstudion 10.30
Skid-VM i Oslo 11.35 Vinterstudion 12.00/14.00
Skid-VM i Oslo 12.45 Vinterstudion 15.45 Vinter-
studion 15.50 På spåret 16.50 Helgmålsringning
16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Go’kväll lör-
dag 18.00 Sverige! 18.30/21.50 Rapport 18.45
Sportnytt 19.00 Melodifestivalen 2011 20.30 Down-
ton Abbey 21.20 The Big C 21.55 X-Games 22.40
Rock School
SVT2
9.20 Alpint: Världscupen 10.50 Dokument inifrån
11.50 Alpint: Världscupen 13.00 Bandy: Elitserien
15.10 Handboll: Champions League 17.00 Vinter-vik
17.15 Merlin 18.00 Musik special 19.00 Veckans fö-
reställning 22.30 Auto Focus
ZDF
8.45 ZDF SPORTextra – Wintersport 17.00 hallo
deutschland 17.30 Leute heute 18.00 heute 18.20
Wetter 18.25 Da kommt Kalle 19.15 Willkommen bei
Carmen Nebel 21.45 ZDF heute-journal 21.58 Wet-
ter 22.00 das aktuelle sportstudio 23.15 heute
23.20 Fliehe weit und schnell
ANIMAL PLANET
9.00 Animal Precinct 9.55 Wildlife SOS 10.20 E-Vet
Interns 10.50 Animal Cops: Houston 11.45 Speed of
Life 12.40 Great Ocean Adventures 16.20 Sharkman
18.10/23.40 Dogs 101 19.05 Orangutan Island
20.00 Pit Bulls and Parolees 20.55 I’m Alive 21.50
Untamed & Uncut 22.45 Journey of Life
BBC ENTERTAINMENT
10.10 Deal or No Deal 13.50 Blackadder the Third
17.00 The Inspector Lynley Mysteries 18.30 Dalziel
and Pascoe 20.10 Deal or No Deal
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Wheeler Dealers 11.00 Street Customs 2008
12.00 Chop Shop 13.00 Really Big Things 14.00
How Do They Do It? 15.00 Extreme Engineering
16.00 America’s Port 17.00 Beyond Survival With
Les Stroud 18.00 Swords 19.00 MythBusters 21.00
Stan Lee’s Superhumans 22.00 Dual Survival 23.00
Navy SEALs Training: BUD/s Class 234
EUROSPORT
8.45 Skiing World Championship in Oslo, Norway
11.15 Alpine skiing: World Cup in Are, Sweden
11.45 Skiing World Championship in Oslo, Norway
12.45 Alpine skiing: World Cup in Bansko, Bulgaria
13.15/21.30 Skiing World Championship in Oslo,
Norway 15.40 Winter sports 15.45 Tennis: WTA
Championships in Doha 2010 17.30 Biathlon Euro-
pean Championship 19.30 Fight Club
MGM MOVIE CHANNEL
10.20 Canadian Bacon 11.55 Spaceballs 13.30
Little Man Tate 15.10 Kes 17.00 Network 19.00
Raging Bull 21.05 The Bounty 23.15 The Innocent
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.35 Naturens destruktiva krafter 10.30 Är det sant?
11.00 Övernaturligt 12.00 Haverikommissionen
13.00 Brittiska havspolisen 14.00 Hajgänget 15.00
Haverikommissionen 16.00 Världens svåraste fix-
arjobb 17.00 Katumas krokodiler 18.00 Matälsk-
arens guide till planeten 18.30 Otroligt med Nat
Geo! 19.30 Fången på främmande mark 20.30
USA:s hårdaste fängelser 22.30 Gränsen 23.30
Rymning
ARD
9.00 Tagesschau 9.03 Willi wills wissen 9.30 For-
tsetzung Folgt 10.00 neuneinhalb 10.10 Weiches
Fell und scharfe Krallen 11.00 Tagesschau 11.03
Hanuman – Im Königreich der Affen 12.30 Das
Traumhotel 14.00/16.00/16.50/19.00/23.05 Ta-
gesschau 14.03 höchstpersönlich 14.30 Tim Mälzer
kocht! 15.00 Weltreisen 15.30 Europamagazin
16.03 ARD-Ratgeber: Geld 16.30 Brisant 16.47 Das
Wetter im Ersten 17.00 Sportschau 18.57 Glücksspi-
rale 19.15 Donna Leon – Wie durch ein dunkles Glas
20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Tagesthemen
21.08 Das Wetter im Ersten 21.10 Das Wort zum
Sonntag 21.15 Mord nach Plan 23.15 Heißes Spiel
in Las Vegas
DR1
8.25 Svampebob Firkant 8.50 Hannah Montana
9.15 Kika og Bob 9.30 Conrad og Bernhard 9.45 Ra-
masjang live mix 10.10 Splint & Co 10.40 Trold-
spejlet 11.00 DR Update – nyheder og vejr 11.10 Ti-
dens Tegn 11.55 Sign up 12.10 Før Søndagen
12.20 OBS 12.25 Sugar Rush 12.50 Eureka 14.25
X Factor 15.25 X Factor Afgorelsen 15.50 Lykke
16.50/17.25/18.00 Årets kok 2011 17.20 Held og
Lotto 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt
19.30 Dansk Melodi Grand Prix 2011 21.45 Krim-
inalkommissær Barnaby 23.20 Røven af 4. division
DR2
12.45 Nyheder fra Grønland 13.15 Danskernes Aka-
demi: Status på verden 2020 13.16 Status på ver-
den 2020 15.15 OBS 15.20 Farvel til firmaet 15.50
Dokumania: Taxa til helvede 17.10 117 ting du ab-
solut bor vide 17.50 Tidsmaskinen 18.00 AnneMad i
Spanien 18.30 Bonderøven 19.00 Klæbehjerner
19.01 Manden med den fantastiske hjerne 19.50
Mesterhuskerne 20.35 Hjernernes kamp 21.30
Deadline 21.55 Debatten 22.45 The Initiation of Sa-
rah
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
10.15 Arsenal – Stoke
12.00 Blackpool/Tottenh.
13.45 Premier League W.
14.15 Premier League
Preview 2010/11
14.45 Wigan – Man. Utd
Bein útsending.
17.15 Newcastle – Bolton
19.00 Everton/Sunderland
20.45 Aston Villa – Black-
burn (Enska úrvalsdeildin)
22.30 Wolves – Blackpool
ínn
16.00 Hrafnaþing
17.00 Ævintýraboxið
17.30 Ævintýraferð til
Ekvador
18.00 Hrafnaþing
19.00 Ævintýraboxið
19.30 Ævintýraferð til
Ekvador
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur
22.00 Björn Bjarnason
22.30 Alkemistinn
23.00 Ísland safari
23.30 Bubbi og Lobbi
00.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
Endursýnt efni liðinnar viku.
21.00 Helginn
23.00 Helginn (e)
16.15 Nágrannar
18.00/23.05 Lois and Clark
18.45/23.50 E.R.
19.30 Auddi og Sveppi
20.00/01.30 Logi í beinni
20.50 Mannasiðir Gillz
21.15/02.45 Tvímælalaust
21.55/03.25 Nip/Tuck
22.40/04.10 It’s Always
Sunny In Philadelphia
00.35 Spaugstofan
01.05 Auddi og Sveppi
02.20 Mannasiðir Gillz
04.35 Sjáðu
05.05 Fréttir Stöðvar 2
05.50 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Rapparinn Eminem mun vera vin-
sælasti maður heims á Facebook-
samskiptavefnum, ef marka má
frétt á vef MTV. Eminem mun hafa
skotist fram úr Lady Gaga á Fa-
cebook hvað vinsældir varðar, fleiri
hafa smellt á „like“-hnapp fésbók-
arsíðu Eminem en á síðu Gaga.
Aðdáendur Eminem á fésbókinni
voru um átta þúsundum fleiri en
aðdáendur Gaga, þegar fréttin birt-
ist á vef MTV um hádegisbilið í
gær. Um viku fyrr voru aðdáendur
Gaga á fésbók um þúsundi fleiri en
aðdáendur Eminem. Rihanna veitir
Eminem þó harða samkeppni því
aðdáendum fjölgar hraðar á henn-
ar fésbókarsíðu. Aðdáendum Em-
inem fjölgar um hálfa milljón á
hverri viku á fésbókinni. Rihanna
gæti þó skotist fram úr honum og
Lady Gaga. Hvað vinsældir á Twit-
ter-vefnum varðar er Eminem þó
aftar en Lady Gaga og Justin Bie-
ber. Spennandi vinsældakeppni á
samskiptavefjum það.
Eminem vinsælli en
Lady Gaga á Facebook
Reuters
Dáður Eminem er gríðarvinsæll á
samskiptavefnum Facebook.