Ný saga - 01.01.1993, Qupperneq 61

Ný saga - 01.01.1993, Qupperneq 61
Um hagfræöi miöaldamatnia Skýringar Sagnfræðingum hefur vaxið talsvert í augum gróði eigenda af að leigja út búfé. Talað hefur verið um „okurleigu" og „óhemjugróða" af að hafa kúgildi á leigu á síðmiðöldum, áður en nokkur merki eru um að leigutakar endurnýi kúgildin."1 Endurnýjun þeirra hefur verið köll- uð „þung kvöð, og fátæklingum erfitt eða ó- kleift að rísa undir henni.‘“'J Eftir að hún komst á má með sanni tala um okurleigu, en engan veginn fyrr. Áður en smjörverð hækkaði er nánast ráðgáta hvað hún var lág; eftir það stendur ærleiga enn varla undir sér nema með sérstakri heppni. Nauðsynlegt er þó að skoða eina leið til að koma hinum sérkennilegu búfjárleigum ís- lendinga heim og saman við hagfræðilögmál nútímans og íhuga hvort jarðeigendur hafi þurft að láta búfé fylgja leigujörðum til að geta leigt jrær. Þeir hafi j;>á tekið ágóðann inn í landskuldinni eftir jarðirnar. Þessi skýring yrði að ryðja út ríkjandi skoðun fræðintanna um að búfjárleiga hafi ekki staðið í neinu sambandi við jarðaleigu upphaflega og menn allt eins átt búfé í leigu á annarra manna jörðum. Lög- bækurnar, Grágás og Jónsbók, virðast pó fjalla um j^ess konar leigu. Sagan af Þóri presti Þor- steinssyni í Sturlungu bendir eindregið til hennar líka. „Hann átti hundrað kúgilda á leigustöðum og tíu lendur.‘“" Ef leigufé Þóris ætti allt að vera á eignarjörðum hans kæmu tólf kúgildi á hverja jörð að meðaltali, og væri jiað dæmalaust mikið. Þá er til skrá um útistandandi eignir Þingeyraklausturs, tímasett lauslega um 1220 í Fornbréfasafni. Þar kemur fram að staðurinn á fé hjá mörgum nafn- greindum mönnum, sumt af jwí búfé. Meðal annars á hann „að Hjálmi prest kýr fimm og lögvöxtu með“, „að Steinþóri fimm kýr og lög- vöxtu“.'" Eg veit ekki hvort hægt er að útiloka að þessir menn sem höfðu búfé staðarins á leigu hafi verið leiguliðar hans, en orðalagið á bókhaldinu virðist sýna persónulegri leigu en svo að jtað sé sennilegt. Loks bendir í sömu átt dómur felldur í Hvammi í Dölum árið 1504. Hann fjallar um leiguliða sem taka fé í fóður eða á leigu hjá öðrum en landeigend- um, svo margt að jieir lella fé úr hor, og var landsdrottni dæmt jxtö fóðrafé eða leigufé sem eftir lifði."" Finnbogi Jónsson lögmaður staðfesti dóminn á Öxarárþingi árið eftir og Iausleg áætlun um numvexti í búljárleigum Hvorki er reiknaö meö vanhöldum négagni af o/0 afu röu m ga maljjá r þega r því va r slátraÖ sagði:"7 „Nú af joví mér líst soddan aðferð gjörð móti lögunum, að joeir sem sínum hús- bændum eiga skuldir að lúka taka fóður og leigja kúgildi annarra manna án sinna hús- bænda leyfis eða samjoykkis, þeim til óbæri- legs skaða.“ Engin leið er að skilja þessi orð ef jxtö hefur verið ill nauðsyn jarðeigenda að láta búfé fylgja leigujörðum. Þeirri skýringu verður jtví að hafna. Á hinn bóginn er auðvitað ekki þar með sannað að búljárleiga hafi í rauninni verið óarðbær. Kannski kostaði jiað alls ekki 120 álnir að ala upp hundrað álna kú eða sex ær. Hafi svo verið var 10% leiga eftir fjárlagi í raun hærri en 10%. Ef kostnaðarverð hundrað álna kýr var til dæmis aðeins 60 álnir og leigutaki greiddi tólf álnir á ári fyrir liana, joá var jxtð leiga upp á 20% og gat gefið álitlégan arð. Þetta gæti skýrt hvers vegna menn og kirkju- stofnanir kusu að stunda búfjárleigu og risu undir henni, en |-)að er engu að síður vitnis- buröur um frumstæða hagfræðihugsun á okk- ar mælikvarða og lítil áhrif markaðslögmála. Ef búfé var ofmetið í fjárlagi og markaðslög- mál orkuðu, átti framboð þess að aukast og verðið að lækka smám saman. Heimildir benda heldur í hina áttina. Frá Grágásartíma hafa aðeins fundist fjögur dæmi um hundrað álna kúgildi, sem varð einrátt síðar; ellefu dæmi eru um ódýrari kúgildi en ekkert um dýrara."K 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.