Ný saga - 01.01.1993, Blaðsíða 74

Ný saga - 01.01.1993, Blaðsíða 74
Lára Magnúsardóttir oft talin dæmigerö fyrir aldarfarið, enda hafa rnenn sjaldan fengiö jafngóða staöfestingu á trú sinni og íslendingar fengu þá, í öllum þeim hörmungum sem yfir dundu. Þess ber þó aö gæta, aö klerkurinn byrjaöi vart að skrifa sögu sína fyrr en eftir aö Skaftáreldar byrjuöu aö brenna. Hann var aö leita skýringa á hamförunum og segir því lítið um viöhorf hans áður en þær uröu. Hann var einnig ákaflega gagnrýninn á ó- guölegan lífsstíl almennings. haö bendir til þess aö lífsviðhorf hans hafi ekki veriö dæmigert fyrir íslendinga á 18. öld. I frásögnum hans kemur einnig fram aö almugafólk haföi mis munandi lífsviðhorf. Eldritinu er meöal annars eftirfarandi frásögn: Eitt eldslag flaug yfir lamb- hús á Oddum íMeðallandi, sem drap þar lömb og reið eina stoð að endilöngu, er svo var í merginn sviðin eins og bún befði verið brennd af logandi jcirni. Og þá bóndinn varð hér af bræddur og fékk að heyra hérfyrir spott og brígslyrði af einum dramblátum manni, svaraði bann: „Láttu sjá þii verðir ekki óhrœddari, þá skruggueldur- inn þinn kemur yfir þig að lœgja broka þinn; því ég kann að segja þér að þii átt von á honum Viðhorf þessara tveggja manna eru ólík í grundvallaratriðum. Annar túlkar eldingu þessa, sem tákn frá æðri máttarvöldum og viröist öðlast við það spádómsgáfu, en hin- um finnst hann hlægilegur. Varla joarf að taka fram, aö drambláti maðurinn varö „sá úrræöaminnsti" í móðuharðindunum stuttu síðar. Séra Jón haföi mikinn áhuga á göldrum og draugagangi ýmiss konar, en var þeirrar skoð- unar aö hjátrú færi almennt þverrandi." Hann segir frá því er hann var í skóla, „...að ennþá elti eftir af gömlum forneskjuskap, rúnum og ristingum. Var þar til viö skólann ein gömul skrifuö bók til að læra af alls slags galdur”.12 Skóla- drengir höfðu þessa bók heimul- lega undir höndum og prófuöu úr henni ýmislegt. Jón tók þátt í Jwí í byrjun og efaöist greinilega ekki um virknina. Þeir voru í kuklinu í frístundum .. og gátu með hjátrúnni þar á gerl eilt og annað ólukku giegleri [kukl]. [...] En þar reglurnar stóðu uþp á, að menn yrðu í því verki að kastafrá sér öllum guðleg- um þönk.um með öðru fleira, sem ég gat ei gefið \ mig til, tókst mér ekkert, % sem beturfór, oggefsvo það fljótasta þá svörtu kúnst frá mér. [...] Þó varði við átrúnaður um afturgöngur og uppvakninga, og þótt ég legði léttan trúnað á það skraf varð ég þó var við hvoru- tveggjci, frá hverju guð þó d á s amlega varðveitti migd Þótt séra Jón hafi dregið sig út úr galdra- iökun er ljóst af lýsingum aö hann hætti aldrei að skynja og hitta fyrir verur frá öðrum heirn- um. Einhver óvenjulegasta iýsingin er á pví hvernig kvenkyns uppvakningur, sem bæði hafi áður fargað dýrum og kornið fyrir fólki, á- reitti hann kynferðislega í svefni svo að hann slapp naumlega, eftir því sem næst verður komist." Ekkert bendir heldur til að hann hafi hætt að trúa á svartagaldur. Galdrar og hjátrú voru, í augum sérajóns raunveruleg fyrirbæri, sem hver maður hafði kost á að velja eða 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.