Ný saga - 01.01.1993, Blaðsíða 82
Lára Magnúsardóttir
harðindi né hafís er höfuðorsökin, ei heldur
vanhrúkun tóhaks og brennivíns og skrúð-
klœða hurður, ei heldur leti með hirðuleysi
framar en hvað örbirgðinni ávallt fylgir; á
öllu þessu her svo mikið, vegna þess að fátœkt-
in fyrirfram er orðin yfirtiáttúruleg, getur
hvorkifœtt né klœtt líkamann ...v>
Til samanburðar við orð Skúla má benda á
aö mörg helstu einkenni þjóðlífs á íslandi á
18. öld eru fylgifiskar almennrar fátæktar og
hungursneyðar. Má þar nefna hallæri, pestir,
ungbarnadauða, sjálfræði, agaleysi og deyfð.'10
Séra Tómas Sæmundsson, taldi deyfð væri
„...helsta undirrót til mikils af bágindum á ís-
landi“61 Um þetta sagði hann einnig:
Svo lítið, sem á það er litið hefur þó trauðla
nokkur annar hlutur táhnað mannkyninu
meir og framfaravegi þess, en það: að menn
létu ekki komast við af neinu, voru afskipta-
Tilvitnanir:
1 Um petta má sjá nánar í ritgerð höfundar, sem greinin
Iryggir á: Lára Magnúsardóttir: Heimsmynd almúgafólks á
18. öld. Hvaö mótaði hiigsnn og athafnir atþýðu auk kirkj-
unnar? Ritgerð til B.A. prófs í sagnfræði við Háskóla ís-
lands 1993. Þorsteinn Pétursson: Sjálfsatfisaga síra Þorsteins
Péturssonar á Staðarhakka. Haraldur Sigurösson bjó til
prentunar, Rvk. 1947. Jón Steingrímsson: Æfisaga Jóns pró-
fasts Steingrímssonar eptir sjálfan hann. Jón Þorkelssön sá
um útgáfuna. Rvík. 1913-1916. Jón Steingrímsson: Ævisagan
og önnur rit. Kristján Albertsson gaf út. Rvík. 1973.
2 Loftur Guttormsson: „Uppeldi og samfélag á íslandi á
upplýsingaröld. Samantekt á rannsóknarniðurstöðum”,
Saga, tímarit SögufélagsXXV1-1988, 15.
3 Loftur Guttormsson: „Uppeldi og samfélag á upplýsing-
aröld", 15.
4 Ingi Sigurösson: „Upplýsingin og áhrif hennar á ís-
landí.” Upplýsingin á íslandi. Tíu ritgeröif, Ritstj. Ingi Sig-
urösson, Rvík 1990, 26.
5 Lovsamling for Island. Til Oplysning om lslands retsfor-
hotd og Administration i Ældre og Nyere Tider, I.b. 1096-
1720. Oddgeir Stephensen og Jón Sigurðsson tóku saman.
Kbh. 1853. Anordning om Adskilligt Politivæsenet m.v. ved-
kommende Bessastad 2. April 1685, 428 - 437, og Lovsam-
lingfor Island, II.b. 1720-1748. Oddgeir Stephensen og jón
Sigurðsson tóku saman. Kbh. 1853, Anordning om I-Iustugt
paa Island 3. júní 1746, 605-620.
6 Loftur Guttormsson: „Bókmenning á upplýsingaröld.
Upplýsing í stríði viö alþýðumenningu”. Gefið og þegið. Af-
mœlisrit til heiöurs Brodda Jóhannessyni sjötugum. Rvík
1983, 247-289, 255 (og 254).
7 Tómas Sæmundsson: „Bókmentirnar íslendsku”, Fjölnir.
lausir um allt, að þeir fóru svosem i leiðslu
gegnum heiminn, festu ekki sjónir á þvt, sem
fyrir augun hat; tóku sér allt létt, fundu ekki
skemmtun í neinu, lögðu ekki ástund á neitt,
höfðu engiti alvarleg áform, létu berast áfram
eftirþví sem takast vildi.. ,62
íslenskur almenningur á 18. öld var fyrst
og fremst fátækur. Þeir sem komust af liföu á
mörkum hungurdauða. Hörð lífsbarátta mark-
aði líf manna meira en nokkuð annað. Full-
yrðingar þeirra, sem fundu almúganum flest til
foráttu voru að mörgu leyti réttar. Hann lifði
ekki alltaf samkvæmt boðum yfirvaldsins og
undirtyllur stóðu oft lippi í hárinu á yfirboður-
um sínum. En hinir, sem fundu sökudólginn í
stjórnarfari landsins og samfélagsgerð höfðu
einnig rétt fyrir sér. Þjóðin var í vítahring fá-
tæktar og kerfis, sem stóðst ekki í veruleikan-
um.
Ars-rit handa íslendingum. Kbh. 1839, 73 -145, 112.
8 Tómas Sæmundsson: „Bókmentirnar íslendsku", 76 og 113-
9 Þessi viðhorf eru skýrust í „Eldriti” hans, sjá Jón Stein-
grímsson: Ævísagan og önnnr rit.
10 Jón Steingrímsson: Ævisagan og önnur rit, 345.
11 Jón Steingrímsson: ÆJ'isaga, 21 og 34-35.
12 Jón Steingrímsson: Æfisaga, 21.
13 Jón Steingrímsson: Æfisaga, 42 - 43.
14 Jón Steingrímsson: Æfisaga, 94.
15 Jón Steingrímsson: Æfisaga, 44.
16 Þorsteinn Pétursson: Sjálfsœjisaga, t.d. 60-63,76, 90 og 385.
17 Þorsteinn Pétursson: Sjálfsœfisaga, 371.
18 Tómas Sæmundsson: lstand fra den intellectuelle side
hetraktet. Kbh. 1832, 22-25.
19 Þorsteinn Pétursson: Sjáfsaifisaga, 282-285.
20 Þorsteinn Pétursson: Sjálfsœfisaga, 90.
21 Jón Steingrímsson: Æfisaga, 124-125.
22 Loftur Guttormsson: „Bókmenning á upplýsingaröld”, 248.
23 Lovsamling for Jsland II.b. Anordning om Hustugt paa
Island, 3. júní 1746, 605 - 620.
24 Alpingishœkur íslands XII 1741-1750. Rvík 1973,
Tilskipun um hús-agann á íslandi, bls 566.
25 Lovsamling for Islatid I. b. Anordning om Adskilligt
Politivæsenet m.v. vedkommende Bessestad 2. April, 16)85,
428 - 437, 429.
26 Loftur Guttomisson: „Bókmenning á upplýsingaröld”, 249
og 253.
27 Loftur Guttormsson: „Bókmenning á upplýsingaröld", 248 -249.
28 Loftur Guttormsson: „Bókmenningá upplýsingaröld”, 26.3.
29 Gísli Gunnarsson: Upp er hoðið ísaland. Elnokunar-
verslun og íslenskt samfélag 1602-1787. livík 1987, 35-38
o.fl. Gísli Gunnarsson: A Study of Casual Relations iu
Climate and History With an Emþbasis on the Icelandic Ex-
perience. Lund 1980, 10. Harald Gustafsson: Mellan kung
80