Ný saga - 01.01.1993, Blaðsíða 82

Ný saga - 01.01.1993, Blaðsíða 82
Lára Magnúsardóttir harðindi né hafís er höfuðorsökin, ei heldur vanhrúkun tóhaks og brennivíns og skrúð- klœða hurður, ei heldur leti með hirðuleysi framar en hvað örbirgðinni ávallt fylgir; á öllu þessu her svo mikið, vegna þess að fátœkt- in fyrirfram er orðin yfirtiáttúruleg, getur hvorkifœtt né klœtt líkamann ...v> Til samanburðar við orð Skúla má benda á aö mörg helstu einkenni þjóðlífs á íslandi á 18. öld eru fylgifiskar almennrar fátæktar og hungursneyðar. Má þar nefna hallæri, pestir, ungbarnadauða, sjálfræði, agaleysi og deyfð.'10 Séra Tómas Sæmundsson, taldi deyfð væri „...helsta undirrót til mikils af bágindum á ís- landi“61 Um þetta sagði hann einnig: Svo lítið, sem á það er litið hefur þó trauðla nokkur annar hlutur táhnað mannkyninu meir og framfaravegi þess, en það: að menn létu ekki komast við af neinu, voru afskipta- Tilvitnanir: 1 Um petta má sjá nánar í ritgerð höfundar, sem greinin Iryggir á: Lára Magnúsardóttir: Heimsmynd almúgafólks á 18. öld. Hvaö mótaði hiigsnn og athafnir atþýðu auk kirkj- unnar? Ritgerð til B.A. prófs í sagnfræði við Háskóla ís- lands 1993. Þorsteinn Pétursson: Sjálfsatfisaga síra Þorsteins Péturssonar á Staðarhakka. Haraldur Sigurösson bjó til prentunar, Rvk. 1947. Jón Steingrímsson: Æfisaga Jóns pró- fasts Steingrímssonar eptir sjálfan hann. Jón Þorkelssön sá um útgáfuna. Rvík. 1913-1916. Jón Steingrímsson: Ævisagan og önnur rit. Kristján Albertsson gaf út. Rvík. 1973. 2 Loftur Guttormsson: „Uppeldi og samfélag á íslandi á upplýsingaröld. Samantekt á rannsóknarniðurstöðum”, Saga, tímarit SögufélagsXXV1-1988, 15. 3 Loftur Guttormsson: „Uppeldi og samfélag á upplýsing- aröld", 15. 4 Ingi Sigurösson: „Upplýsingin og áhrif hennar á ís- landí.” Upplýsingin á íslandi. Tíu ritgeröif, Ritstj. Ingi Sig- urösson, Rvík 1990, 26. 5 Lovsamling for Island. Til Oplysning om lslands retsfor- hotd og Administration i Ældre og Nyere Tider, I.b. 1096- 1720. Oddgeir Stephensen og Jón Sigurðsson tóku saman. Kbh. 1853. Anordning om Adskilligt Politivæsenet m.v. ved- kommende Bessastad 2. April 1685, 428 - 437, og Lovsam- lingfor Island, II.b. 1720-1748. Oddgeir Stephensen og jón Sigurðsson tóku saman. Kbh. 1853, Anordning om I-Iustugt paa Island 3. júní 1746, 605-620. 6 Loftur Guttormsson: „Bókmenning á upplýsingaröld. Upplýsing í stríði viö alþýðumenningu”. Gefið og þegið. Af- mœlisrit til heiöurs Brodda Jóhannessyni sjötugum. Rvík 1983, 247-289, 255 (og 254). 7 Tómas Sæmundsson: „Bókmentirnar íslendsku”, Fjölnir. lausir um allt, að þeir fóru svosem i leiðslu gegnum heiminn, festu ekki sjónir á þvt, sem fyrir augun hat; tóku sér allt létt, fundu ekki skemmtun í neinu, lögðu ekki ástund á neitt, höfðu engiti alvarleg áform, létu berast áfram eftirþví sem takast vildi.. ,62 íslenskur almenningur á 18. öld var fyrst og fremst fátækur. Þeir sem komust af liföu á mörkum hungurdauða. Hörð lífsbarátta mark- aði líf manna meira en nokkuð annað. Full- yrðingar þeirra, sem fundu almúganum flest til foráttu voru að mörgu leyti réttar. Hann lifði ekki alltaf samkvæmt boðum yfirvaldsins og undirtyllur stóðu oft lippi í hárinu á yfirboður- um sínum. En hinir, sem fundu sökudólginn í stjórnarfari landsins og samfélagsgerð höfðu einnig rétt fyrir sér. Þjóðin var í vítahring fá- tæktar og kerfis, sem stóðst ekki í veruleikan- um. Ars-rit handa íslendingum. Kbh. 1839, 73 -145, 112. 8 Tómas Sæmundsson: „Bókmentirnar íslendsku", 76 og 113- 9 Þessi viðhorf eru skýrust í „Eldriti” hans, sjá Jón Stein- grímsson: Ævísagan og önnnr rit. 10 Jón Steingrímsson: Ævisagan og önnur rit, 345. 11 Jón Steingrímsson: ÆJ'isaga, 21 og 34-35. 12 Jón Steingrímsson: Æfisaga, 21. 13 Jón Steingrímsson: Æfisaga, 42 - 43. 14 Jón Steingrímsson: Æfisaga, 94. 15 Jón Steingrímsson: Æfisaga, 44. 16 Þorsteinn Pétursson: Sjálfsœjisaga, t.d. 60-63,76, 90 og 385. 17 Þorsteinn Pétursson: Sjálfsœfisaga, 371. 18 Tómas Sæmundsson: lstand fra den intellectuelle side hetraktet. Kbh. 1832, 22-25. 19 Þorsteinn Pétursson: Sjáfsaifisaga, 282-285. 20 Þorsteinn Pétursson: Sjálfsœfisaga, 90. 21 Jón Steingrímsson: Æfisaga, 124-125. 22 Loftur Guttormsson: „Bókmenning á upplýsingaröld”, 248. 23 Lovsamling for Jsland II.b. Anordning om Hustugt paa Island, 3. júní 1746, 605 - 620. 24 Alpingishœkur íslands XII 1741-1750. Rvík 1973, Tilskipun um hús-agann á íslandi, bls 566. 25 Lovsamling for Islatid I. b. Anordning om Adskilligt Politivæsenet m.v. vedkommende Bessestad 2. April, 16)85, 428 - 437, 429. 26 Loftur Guttomisson: „Bókmenning á upplýsingaröld”, 249 og 253. 27 Loftur Guttormsson: „Bókmenning á upplýsingaröld", 248 -249. 28 Loftur Guttormsson: „Bókmenningá upplýsingaröld”, 26.3. 29 Gísli Gunnarsson: Upp er hoðið ísaland. Elnokunar- verslun og íslenskt samfélag 1602-1787. livík 1987, 35-38 o.fl. Gísli Gunnarsson: A Study of Casual Relations iu Climate and History With an Emþbasis on the Icelandic Ex- perience. Lund 1980, 10. Harald Gustafsson: Mellan kung 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.