Morgunblaðið - 17.06.2011, Blaðsíða 29
stjórnskipun vekur athygli hve vítt
og djúpt Jón hefur hugsað efnið og
hve vel hann er að sér um kenn-
ingar og framkvæmd á þessu sviði.
Umræða um stjórnskipunarhug-
myndir Jóns hefur oftar en ekki
goldið fyrir það að einblínt hefur
verið á spurninguna hvort hann
hafi séð fyrir sér fullvalda íslenskt
ríki sem lokamarkmið. Stjórn-
arskrárhugmyndir Jóns kallast
hins vegar jafnt á við nýrri hug-
myndir um lýðveldisfestu sem og
eldri hugmyndir um réttarríki,
mannréttindi og virðingu manns-
ins. Hvað sem líður hugleiðingum
um afstöðu Jóns til fullveldis Ís-
lendinga leiðir skoðun á verkum
hans í ljós stjórnskipunarhug-
myndir sem ekki aðeins hafa stað-
ist tímans tönn heldur eiga enn er-
indi í umræðu um íslenska
stjórnskipun. Ekki síst á þetta við
nú þegar unnið er að heildarend-
urskoðun stjórnarskrár lýðveld-
isins og lagt er mat á hvort eitt-
hvað hafi mátt betur fara í
meðferð okkar á því fullveldi þjóð-
arinnar sem Jón átti stóran hlut í
að móta.
Höfundur er brautarstjóri við laga-
deild Háskólans á Akureyri.
á 750 manna Esb.þinginu í Strass-
borg og Brussel og einungis 1/
1666 (0,06%) atkvæðavægis í hinu
volduga ráðherraráði í Brussel –
því sem t.d. fer með virkustu lög-
gjöf um sjávarútvegsmál í Esb.,
m.a. „regluna“ óstöðugu um hlut-
fallslegan stöðugleika fiskveiða
(um hana: afhjúpandi staðreyndir
hér: blogg.visir.is/jvj/2010/07/25/
relative-stability/)!
En getum við, eins og Jón for-
seti orðar það, „staðizt“ með því
að hafa einungis 1/125 eða 1/1666
atkvæða „í okkar eiginmálum“?
Vitaskuld ekki! Hve langan tíma
sem valdamenn ráðandi stórþjóða
í Esb. taka sér til að komast yfir
það sem þær kjósa sér af fisk-
veiðiauðlindum okkar (sem eru
miklu auðugri en margir halda
nú), þá ættum við okkur enga
vörn, umþóttun né tillitssemi
nema í mesta lagi í 15-20 ár, áður
en ráðamenn nefndra stórþjóða
yrðu búnir að koma þessu í fram-
kvæmd.
Málið er alvarlegra en við blasti
hér. Í Esb.-þinginu hefðu 8 þing-
menn okkar ekki leyfi til að bera
fram lagafrumvörp – einungis
framkvæmdastjórn Esb. hefur
vald til þess! – Það sem verra er: í
ráðherraráðinu eykst vald stærstu
ríkjanna frá árinu 2014 skv. Lissa-
bonsáttmálanum. Fjögur stærstu
ríkin (af 27), Þýzkaland, Frakk-
land, Bretland og Ítalía, fá 53,64%
atkvæðavægis. Sex stærstu (með
Spáni og Póllandi) verða með
70,44% atkvæðamagns, öll hin 21
samanlagt með 29,56%!
Enginn má við margnum. Víst
er, að Bretland, Spánn, Belgía,
Þýzkaland o.fl. lönd myndu not-
færa sér valdið í ráðherraráðinu
til að haga málum í sína þágu,
ekki smáþjóðar á útjaðri Esb.
Íslandi allt. Aldrei að víkja! (orð
Jóns forseta).
» Getum við, eins og
Jón forseti orðar
það, „staðizt“ með því að
hafa einungis 1/125 eða
1/1666 atkvæða „í okkar
eiginmálum“?
Höf. er guðfræðingur
og prófarkalesari.
29
Í dag, 17. júní, fyrir
réttum tveimur öld-
um fæddist Jón Sig-
urðsson á Hrafnseyri
við Arnarfjörð. Á
tímamótunum er vel
við hæfi að minnast
þessa mikla leiðtoga í
frelsisbaráttu Íslend-
inga, en líkast til hafa
hugsjónir frjáls-
hyggju átt sér fáa
jafndygga formæl-
endur hér á landi og Jón Sigurðs-
son. Hann barðist jöfnum höndum
fyrir kjörfrelsi, málfrelsi, stjórn-
frelsi, atvinnufrelsi og versl-
unarfrelsi.
Einokunarverslun Dana var af-
numin árið 1787, en samt sem áður
var engum öðrum en þegnum
Danakonungs heimilt að versla hér
á landi. Þrátt fyrir að verslunin
væri frjáls að nafninu til gætti lítt
samkeppni, en danskir kaupmenn
höfðu eftir sem áður einokun á
verslun, hver á sínum stað. Það
varð eitt helsta baráttumál Jóns að
á Íslandi skyldi tekin upp frjáls
verslun og jafnt þegnum Danakon-
ungs sem kaupmönnum annarra
þjóða yrði frjálst að versla hér á
landi. Jón var innblásinn af hug-
sjónum klassískrar frjálshyggju
um afnám tolla og annarra hafta á
verslun milli landa, til að mynda
kenningum Adams Smiths. Mál sitt
flutt Jón með skýrum og skipuleg-
um hætti í ritgerð sinni „Um versl-
un á Íslandi“, sem birtist í 3. ár-
gangi Nýrra félagsrita árið 1843.
Þar segir hann meðal annars:
„Ekkert land í veröldinni er
sjálfu sér einhlítt, þó að heimska
manna hafi ætlað að koma sér svo
við að það mætti verða, en ekkert
er heldur svo, að það sé ekki veit-
andi í einhverju, og geti fyrir það
fengið það sem það þarfnast …
Þegar nú verslunin er frjáls leitar
hver þjóð með það sem hún hefir
aflögu þangað sem hún getur feng-
ið það, sem hún girnist, eða hún
færir einni þjóð gæði annarrar.“
Frjáls verslun
Samkvæmt hugmyndum Adams
Smiths var hag þjóðanna best
borgið með frjálsri verslun, sam-
keppni og litlum ríkisafskiptum af
efnahagsmálum. Í anda þessa segir
Jón í áðurnefndri ritgerð að „því
frjálsari“ sem verslunin er „því
hagsælli verður hún landinu“. Hér
byggir Jón á kenningum Smiths
um hagkvæmni gagnkvæmra við-
skipta, en hafnar um leið þeirri
hugmyndafræði að hvert land skuli
leitast við að vera sjálfu sér nógt
um sem flest.
Eftir endurreisn Alþingis 1845
gerðist Jón helsti forvígismaður
þess að verslunin yrði gefin frjáls,
en að lögum komst á fullkomið
verslunarfrelsi hér á landi 1854.
Raunar höfðu alþingismenn ekki
verið einhuga um verslunarmálin,
en Jón var alla tíð í fylking-
arbrjósti þeirra sem vildu sem víð-
tækast verslunarfrelsi. Hugmyndir
þeirra tíma um verslunarfrelsi fólu
ekki eingöngu í sér að sérhverjum
væri frjálst að versla hvar sem
væri, heldur skyldu allir tollar af-
numdir. Af þessu má sjá að því fer
fjarri að Íslendingar nútímans búi
við skipulag sem kenna megi við
frjálsa verslun.
Einstaklingshyggja
Jóni Sigurðssyni var einnig um-
hugað um takmörkun ríkisvaldsins
og hafði kynnt sér hugmyndir
Johns Locke í því efni. Locke er
talinn einn helsti upphafsmaður
frjálslyndrar einstaklingshyggju.
Með henni voru mörkuð þáttaskil í
heimspeki vestrænna
þjóða og nýjar hug-
myndir náðu fótfestu.
Hugmyndir á borð við
lýðræði, réttarríki,
friðhelgi einkalífs og
um rétt einstakling-
anna til að lifa lífi sínu
án afskipta yfirvalda.
Jón hafði meðal annars
kynnt sér rit Johns
Stuarts Mills um þessi
efni.
Þær klassísku frjáls-
hyggjuhugmyndir sem
Jón aðhylltist höfðu þá skotið djúp-
um rótum meðal borgara á Norð-
urlöndum sem kröfðust afnáms
einveldis. Norðmennirnir sem
komu saman á Eiðsvelli 1814 voru
innblásnir af frjálshyggju-
hugmyndum og sömuleiðis Dan-
irnir sem settu sér stjórnarskrá í
júní 1849. Þegar oki einveldisins
var létt grundvölluðu frjálsir borg-
arar nýtt þjóðfélag frjálshyggju,
sem byggðist á einstaklingsfrelsi
og frjálsri verslun. Það er því ekki
að undra að Danmörk, snauð af
náttúruauðlindum, var komin í hóp
ríkustu landa heims undir lok
nítjándu aldar.
Stjórnlyndi og
stéttabaráttu hafnað
Jón hafnaði stéttabaráttu, svo
vitnað sé til orða hans í ritgerðinni
„Um Alþing á Íslandi“ sem birtist í
Nýjum félagsritum árið 1841:
„Kjör manna, stétta og þjóða eru
svo samtvinnuð, að eins gagn er í
rauninni allra gagn og eins skaði
allra skaði.“
Og í Nýjum félagsritum 1860
skrifaði hann:
„Maður verður að venja sig af að
treysta á stjórnina eina sér til
hjálpar og venja sig á að nota sína
eigin krafta; maður verður að læra
að samlaga þessa krafta, svo þeir
geti unnið saman til almennra
heilla.“
Þannig varaði hann við stjórn-
lyndishugmyndum og hvatti menn
til að treysta á einstaklings-
framtakið
Á erindi við nútímann
Nú um stundir situr að völdum
ríkisstjórn sem berst hatrammlega
gegn flestum þeim hugsjónum sem
Jóni Sigurðssyni voru hvað helst
hjartfólgnar. Núverandi stjórn-
arflokkar amast við frelsi borg-
aranna á flestum sviðum, berjast
gegn frjálsri verslun og keppa að
því að afhenda stjórnarfarslegt
frelsi til stofnana í Brussel.
Frjálshyggjuhugsjónir Jóns Sig-
urðssonar ættu að vera nútíma-
mönnum innblástur. Hann barðist
fyrir frelsi einstaklingsins og frelsi
þjóðar. Frjálshyggja er ólík öðrum
stjórnmálastefnum því með henni
er leitað leiða til að menn geti lifað
í sátt og samlyndi þrátt fyrir ólíkt
gildismat. Hún felur í sér lausnir á
sameiginlegum vandamálum án
þess að beita þurfi kúgunum, ofríki
eða þvingunum.
Frjálshyggjuhugsjónir Jóns Sig-
urðssonar eru Íslendingum leið-
arljós til framtíðar.
Frjálshyggju-
maðurinn
Jón Sigurðsson
Eftir Björn Jón
Bragason
Björn Jón
Bragason
» Frjálshyggjuhug-
sjónir Jóns Sigurðs-
sonar ættu að vera nú-
tímamönnum
innblástur. Hann barð-
ist fyrir frelsi ein-
staklingsins og frelsi
þjóðar.
Höfundur er sagnfræðingur
og laganemi.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 2011
7. útdráttur 16. júní 2011
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
6 4 5 5 3
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
3 5 4 9 2 4 3 7 8 2 7 4 4 3 1 7 8 7 4 2
Vi n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
951 16292 26577 28058 44391 70072
1612 18040 26613 44263 54441 71197
V i n n i n g u r
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
2 1 4 7 3 1 3 1 2 0 1 9 2 4 1 5 9 3 6 7 2 1 5 1 7 7 7 5 8 0 3 3 6 4 4 9 2
6 3 5 7 3 6 5 1 3 3 4 7 2 8 9 6 6 3 7 5 5 8 5 2 5 6 6 5 9 0 3 2 6 5 0 4 5
7 5 3 7 4 5 2 1 4 6 9 1 3 0 9 5 5 3 8 6 0 1 5 2 9 5 8 6 0 4 1 4 6 6 7 8 0
2 9 6 7 7 5 1 0 1 4 7 8 6 3 1 0 8 3 3 9 0 9 3 5 2 9 7 9 6 0 7 2 1 7 0 0 5 5
3 7 4 2 7 8 3 6 1 5 4 0 1 3 1 3 5 9 4 1 4 7 9 5 4 6 8 6 6 0 8 8 6 7 0 1 7 4
4 4 3 7 7 9 6 6 1 5 5 0 3 3 2 4 3 6 4 2 7 3 6 5 5 0 3 5 6 1 6 6 6 7 3 4 8 3
4 9 9 5 8 2 5 6 1 6 0 2 4 3 3 1 1 6 4 3 4 7 2 5 6 1 7 7 6 3 1 9 2 7 4 6 0 2
5 7 0 8 8 2 7 1 1 7 9 5 4 3 3 4 7 9 4 4 5 7 3 5 6 5 3 0 6 3 5 4 9 7 5 2 0 1
6 8 2 6 1 1 0 9 3 1 9 8 2 5 3 6 4 7 0 4 8 1 8 8 5 7 2 3 2 6 3 6 0 8 7 9 5 0 5
6 9 0 4 1 1 2 9 5 2 0 9 2 2 3 6 7 1 7 4 8 6 1 1 5 7 7 9 1 6 3 8 5 7 7 9 5 0 6
V i n n i n g u r
Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur)
17 6938 15261 23921 30927 37917 44078 52344 58343 66275 74089
403 6945 15288 24062 31090 37972 44176 52390 58358 66383 74098
417 6951 15303 24071 31121 37988 44189 52496 58530 66394 74347
456 7227 15459 24079 31179 38230 44256 52778 58623 66527 74374
638 7296 15497 24124 31203 38238 44257 53089 58748 66538 74397
791 7332 15529 24128 31331 38366 44592 53115 58861 66967 74410
915 7434 15612 24443 31530 38444 44729 53128 58888 67027 74413
921 7461 15753 24613 31558 38448 44763 53370 58895 67055 74436
950 7505 15766 24640 31559 38457 44814 53410 59025 67058 74501
974 8037 15804 24982 31703 38496 44833 53424 59198 67234 74833
989 8131 16009 24985 31990 38500 44986 53451 59359 67348 74898
1043 8206 16017 25075 32050 38583 45179 53577 59404 67361 75272
1063 8207 16114 25196 32090 38697 45182 53696 59533 67519 75336
1071 8341 16230 25283 32102 38716 45369 53703 59664 67886 75370
1075 8356 16405 25345 32156 38879 45718 53709 59686 68186 75390
1091 8886 16545 25423 32164 38960 45777 53823 59756 68319 75392
1103 8996 16671 25427 32267 38972 45784 53830 60125 68328 75438
1421 9047 16901 25600 32377 38986 45813 54065 60134 68566 75454
1454 9109 16955 25614 32450 39193 45979 54086 60295 68644 75473
1489 9223 17115 25622 32718 39237 46044 54096 60300 68732 75575
1558 9313 17141 25636 32941 39345 46423 54155 60387 68826 75585
1596 9455 17156 25679 33073 39421 46444 54380 60485 68925 75628
1794 9568 17302 25688 33106 39474 46497 54437 60624 68954 75668
1972 9658 17361 25692 33128 39603 46516 54504 60709 68966 75733
2000 9733 17504 25715 33167 39667 46854 54545 60849 68988 75738
2006 9739 17527 25719 33331 39669 46968 54612 60874 68990 75763
2030 9820 17580 25890 33344 39672 46970 54828 60993 69064 75896
2238 9831 17783 25897 33388 39701 47025 54892 61188 69608 75911
2284 10018 17854 26136 33487 39870 47108 54953 61271 69624 76071
2351 10121 17857 26150 33593 40072 47131 55132 61411 69687 76092
2521 10142 17867 26370 33668 40115 47687 55226 61445 69689 76100
2560 10263 18191 26380 33683 40247 47703 55274 61574 69888 76342
2634 10336 18265 26417 33738 40260 47778 55315 61705 70208 76424
2733 10386 18269 26579 33743 40275 47814 55319 61912 70278 76461
2766 10424 18329 26622 33920 40362 47944 55389 62023 70354 76540
2803 10480 18382 26715 34190 40615 48032 55416 62294 70362 76592
2821 10633 18630 27079 34207 40627 48457 55514 62335 70370 76833
2841 10795 18653 27190 34322 40633 48514 55520 62401 70412 76868
2993 10809 18806 27330 34333 40662 48583 55601 62659 70419 76877
V i n n i n g u r
Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur)
2997 10967 19089 27338 34551 40727 48702 55843 62731 70510 77151
3034 11292 19357 27345 34626 40837 48815 55925 62783 70658 77247
3093 11373 19471 27347 34665 41044 48836 55972 62995 70738 77297
3184 11432 19495 27364 34721 41061 48877 56169 63060 70754 77526
3233 11448 19582 27494 34726 41135 49187 56223 63095 70761 77634
3323 11900 19640 27542 34893 41159 49349 56225 63112 70886 77796
3361 12100 19675 27759 35379 41219 49358 56270 63248 70970 77880
3412 12134 20069 27767 35441 41324 49502 56298 63527 70980 77949
3453 12141 20125 27794 35592 41419 49587 56307 63577 71029 78137
3558 12441 20191 27812 35639 41470 49609 56358 63616 71569 78144
3650 12479 20328 27833 35921 41515 49625 56367 63656 71886 78237
3690 12511 20377 28088 35966 41607 49627 56421 63811 71994 78276
3744 12633 20416 28156 36232 41642 49640 56444 63901 72002 78281
3773 12817 20480 28187 36243 41720 49725 56451 63976 72161 78296
3850 12924 20603 28243 36257 41869 49782 56496 64035 72268 78731
3914 12959 20628 28254 36261 41920 49807 56538 64044 72303 78746
3927 13140 20747 28288 36324 42057 49869 56721 64196 72360 78763
3968 13194 20862 28487 36355 42098 49980 56753 64200 72379 78883
4047 13243 21055 28521 36548 42127 50275 56801 64272 72447 78912
4204 13445 21155 28686 36569 42165 50282 56825 64280 72593 78991
4206 13514 21507 28821 36733 42350 50367 56913 64504 72656 79035
4306 13523 21760 28898 36752 42414 50657 57080 64547 72706 79166
4352 13572 21836 29038 36791 42416 50670 57129 64739 72752 79175
4404 13759 21895 29159 37087 42449 51059 57297 64757 73315 79406
4534 14088 22061 29325 37147 42496 51097 57313 64767 73337 79494
5136 14394 22212 29328 37158 42534 51265 57353 64820 73339 79774
5490 14556 22291 29474 37208 42562 51277 57462 64822 73384 79831
5561 14631 22420 29584 37281 42812 51421 57548 64898 73389 79875
5777 14695 23057 29666 37314 42884 51442 57768 64934 73453 79932
5902 14747 23226 29916 37395 42928 51675 57850 64947 73528 79951
5977 14787 23236 29964 37456 43110 51796 57882 64968 73560 79978
6031 14793 23242 29975 37483 43114 51806 57884 65040 73612
6077 14870 23276 30235 37522 43499 51823 58022 65375 73674
6591 14874 23314 30360 37630 43640 51854 58032 65432 73693
6645 14976 23442 30547 37635 43731 51959 58038 65447 73702
6687 15015 23647 30569 37734 43786 52009 58113 65617 73732
6767 15047 23826 30654 37774 43871 52210 58217 65963 73808
6913 15108 23886 30861 37788 43906 52260 58278 65991 73987
6924 15193 23890 30902 37807 43993 52291 58313 65993 74054
Næstu útdrættir fara fram 23. júní & 30. júní 2011
Heimasíða á Interneti: www.das.