Morgunblaðið - 17.06.2011, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 2011
19.00 Sjávarútvegur á
ögurstundu
19.30 Kolgeitin
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin.
21.00 Motoring
Spyrnumenn og blár reyk-
ur. Stígur keppnis er
kominn aftur til leiks.
21.30 Eitt fjall á viku
Efst á Arnarvatnsheiði. 2.
þáttur af þremur úr safni
Péturs Steingrímssonar.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eitt fjall á viku
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m.
þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Baldur Kristjánsson.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tónlist í tilefni dagsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Stjórnlagaráð að störfum. Æv-
ar Kjartansson forvitnast um nokk-
ur áhersluatriði í umfjöllun ráðsins.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a)
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í
Reykjavík. b)Hátíðarathöfn á
Austuvelli. Kynnir: Sigurlaug Jón-
asdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Ég skrifa leikrit af því ég get
ekki annað. Þáttur um Odd Björns-
son leikskáld.
14.00 Djúpilækur og Fagriskógur.
Hulda Björk Garðarsdóttir, sópr-
ansöngkona, og Daníel Þor-
steinsson, píanóleikari, flytja lög
eftir Atla Heimi Sveinsson, Valgeir
Guðjónsson, ofl. við ljóð Davíðs
Stefánssonar og Kristjáns frá
Djúpalæk.
14.55 Þættir úr lífi Jóns Sigurðs-
sonar forseta. Umsjón: Einar Lax-
ness.
Lesarar: Björn Th. Björnsson og
Óskar Halldórsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Afmælistónleikar Jóns Múla.
Frá tónleikum í Salnum 8. maí sl.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.35 Smásögur: Morgunganga og
Milli trjánna eftir Gyrði Elíasson.
Höfundur les.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Sjá roðann á hnjúkunum háu.
Lög við ljóð Hannesar Hafstein til
heiðurs Jóni Sigurðssyni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Mandólínhljómsveit Reykja-
víkur. Fjallað um hljómsveitina og
leiknar gamlar hljóðritanir með leik
hennar. (Frá 2001)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Ástarsaga úr fjöllunum. Tón-
verk eftir Guðna Franzson, byggt á
samnefndri sögu Guðrúnar Helga-
dóttur. Sinfóníuhljómsveit Íslands
leikur.
21.25 Smásaga: Dvergurinn eftir
Thor Vilhjálmsson. Kristín Bjarna-
dóttir les. (Hljóðritun frá 1982)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.13 Litla flugan. Umsjón: Jónatan
Garðarsson.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
11.10 Hátíðarstund á
Austurvelli Bein útsend-
ing frá Austurvelli í
Reykjavík. Jóhanna Sig-
urðardóttir forsætisráð-
herra flytur ávarp.
12.00 Að byggja land –
Brautryðjandinn Frásögn
af Jóni Sigurðssyni, Einari
Benediktssyni og Halldóri
Laxness. Pálmi Gestsson
fer með hlutverk þre-
menninganna.
Frá 1998. (1:3)
12.35 Þingeyrakirkja –
Þjóðardjásn og dýrindi (e)
13.05 Kjötborg Við Ás-
vallagötu stendur kjör-
búðin Kjötborg. Bræð-
urnir Gunnar og Kristján
eru goðsagnapersónur í
lifanda lífi. (e)
13.50 Sveitapiltsins
draumur (e)
14.45 Kings of Leon á tón-
leikum (Kings of Leon:
Live at the O2) (e)
16.25 Björgvin – Bolur inn
við bein (e)
17.20 Mörk vikunnar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Otrabörnin
18.22 Pálína (Penelope)
18.30 Galdrakrakkar
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.30 Ávarp forsætisráð-
herra Jóhanna Sigurð-
ardóttir forsætisráðherra
flytur ávarp.
19.50 Sveitabrúðkaup
21.30 Barnaby ræður gát-
una – Dýrslegt eðli
(Midsomer Murders: The
Animal Within) (2:8)
23.10 Í landi mínu
(In My Country)
Bannað börnum.
00.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.45 Algjör Sveppi og
leitin að Villa Gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna um
Sveppa og ævintýralega
leit hans að besta vini
sínum.
12.00 Hástéttarstúlkan
(Uptown Girl)
Gamanmynd með Brittany
Murphy.
13.35 Vinir (Friends 2)
14.00 Iceland Food Centre
Heimildarmynd eftir
Þorstein J. um fyrstu ís-
lensku útrásina.
15.20 Logi í beinni
16.05 Bláu augun þín –
Tónleikar Upptaka frá tón-
leikum í apríl árið 2008 í
Íslensku óperunni. Þar
heiðruðu valinkunnir tón-
listarmenn þrjá af helstu
dægurtónlistarhöfundum
þjóðarinnar, þá Gunnar
Þórðarson, Ólaf Hauk
Símonarson og Ólaf Gauk.
17.00 Minningartónleikar
um Vilhjálm Vilhjálmsson
18.30 Fréttir
18.50 Veður
19.00 Simpson fjölskyldan
19.25 Getur þú dansað?
(So you think You Can
Dance)
20.50 Menn í svörtu
(Men in Black)
22.25 Takan (The Take)
John Leguizamo og Rosie
Perez í aðalhlutverkum.
00.05 Járnkarlinn (Iron
Man) Robert Downey Jr.,
Terrence Howard, Jeff
Bridges og Gwyneth Palt-
row í aðalhlutverkum.
02.10 Dularfulla eyjan
(The Wicker Man)
03.50 Afgreiðslumennirnir
05.25 Bláu augun þín –
Tónleikar
13.30 The Masters
Útsending frá öðrum
keppnisdegi á fyrsta risa-
móti ársins, The Masters.
Þar keppa allir bestu kylf-
ingar heims um ein eft-
irsóttustu verðlaunin í
golfheiminum, græna
jakkann.
17.40 Kraftasport 2011
(Arnold Classic)
18.25 Stjörnuleikur Luis
Figo (FK Austria Wien –
Figo & Friends) Bein
útsending. Meðal leik-
manna sem búist er við að
leiki í stjörnuliðinu eru
Ronaldo (sá brasilíski),
Cafu, Taffarel, Vitor Baia,
Patrick Vieira, Fernando
Couto, Gheorghe Hagi,
Gica Popesu, Ivan Hel-
guera og Claude
20.30 European Poker
Tour 6
21.20 NBA úrslitin (Miami
– Dallas
23.10 Stjörnuleikur Luis
Figo (FK Austria Wien –
Figo & Friends)
08.00/14.00 Night at the
Museum: Battle of the
Smithsonian
10.00/16.00 When Harry
Met Sally
12.00/18.00 Jonas Brot-
hers: The 3D Concert
Experience
20.00 Old Dogs
22.00 Tropic Thunder
24.00 Welcome Home,
Roscoe Jenkins
02.00 Grey Gardens
04.00 Tropic Thunder
06.00 Miss Congeniality 2:
Armed and Fabulous
09.05 Rachael Ray
09.50 Dynasty
10.35 America’s Funniest
Home Videos
11.00 Grammy Awards
2011 Eminem hlaut flest-
ar tilnefningar í ár.
13.45 America’s Funniest
Home Videos
14.10 Steel Magnolias
Aðalhlutverk: Sally Field,
Dolly Parton, Shirley Mac-
Laine, Julia Roberts,
Olympia Dukakis og Daryl
Hannah.
16.10 Running Wilde
16.35 Happy Endings
17.00 Girlfriends
17.20 Rachael Ray
18.05 Future of Hope
Heimildamynd um Ísland
eftir efnahagshrunið.
19.20 America’s Funniest
Home Videos
19.45 Will & Grace
20.10 The Biggest Loser
20.55 The Biggest Loser
21.45 The Bachelor
23.15 Parks & Recreation
23.40 Law & Order: Los
Angeles
00.25 Whose Line is it
Anyway?
00.50 Last Comic Stand-
ing
01.50 Smash Cuts
06.00 ESPN America
07.00 US Open 2011 –
Dagur 1
13.00 US Open 2011 –
Dagur 1
16.35 Inside the PGA Tour
17.00 US Open 2011 –
Dagur 2 – BEINT
23.00 US Open 2000 –
Official Film
24.00 ESPN America
Það eru gleðifréttir að RÚV
skuli hafa tekið sig saman í
andlitinu og sé farið að sýna
íslenskar myndir í dagskrá
sinni. Í sumar verður mikil
veisla íslenskra bíómynda á
fimmtudags- og sunnudags-
kvöldum. Á sunnudags-
kvöldinu var sýnd The Good
Heart eftir Dag Kára sem er
fín mynd hjá þessum dáða
leikstjóra. Sunnudags-
kvöldið er kannski ekki ná-
kvæmlega frá sagt, því hún
byrjaði eiginlega ekki fyrr
en aðfaranótt mánudagsins
eða korter yfir tólf. Sér-
kennilegur sýningartími
sem skýrist líklega af því að
RÚV keypti sýningarrétt
frá U-21 árs mótinu í Dan-
mörku þar sem íslenska lið-
ið er í úrslitakeppninni. En
slakt gengi íslenska liðsins
þar hefur snarminnkað
áhuga manns á mótinu þótt
þar sé spilaður ágætur fót-
bolti.
Í gærkvöld voru síðan
sýndar stuttmyndir Rúnars
Rúnarssonar sem nýlega
fékk leikstjórnarverðlaun í
Transylvaníu en hann frum-
sýndi fyrstu bíómynd sína á
Cannes-hátíðinni núna í síð-
asta mánuði. Af stuttmynd-
unum má sjá að um næman
leikstjóra er að ræða sem
verður spennandi að fylgj-
ast með.
Nú er að sjá hvort RÚV
telji sig hafa bolmagn til að
koma meira að íslenskum
bíómyndum.
ljósvakinn
Ljósmynd/Halldór Kolbeinsson
Leikstjórinn Rúnar
Rúnarsson.
Íslenskt kvikmyndasumar
Börkur Gunnarsson
08.00 Blandað efni
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Tomorrow’s World
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 Cheetah Kingdom 16.15 Rats with Nigel Marven
17.10/21.45 Dogs 101 18.05/23.35 Karina: Wild on
Safari 19.00 Whale Wars 19.55 After the Attack 20.50
Rats with Nigel Marven 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
14.10 The Weakest Link 15.50 Fawlty Towers 16.25 ’Allo
’Allo! 17.30/21.45 Hustle 18.20/22.35 Waking the
Dead 20.00 The Fixer 20.50 Spooks
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s
Made 18.00 MythBusters 19.00 Danger Coast 20.00 Is It
Possible? 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dealers
22.30 Fifth Gear 23.00 American Loggers
EUROSPORT
18.15 Horse Racing Time 18.45/23.15 WATTS 19.00
Boxing: Bigger’s Better 21.15 Stihl timbersports series
22.15 Intel Extreme Masters 22.45 Tennis: ATP Tourna-
ment
MGM MOVIE CHANNEL
12.50 Much Ado About Nothing 14.40 The Ranch 16.10
Killing Mr. Griffin 17.45 Big Screen 18.00 Art School
Confidential 19.40 The Wolf at the Door 21.20 Body of
Evidence 23.00 S.F.W.
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Megafactories 16.00 I Didn’t Know That 16.30/
23.30 Nat Geo’s Most Amazing Photos 17.00/19.00 Dog
Whisperer 18.00 Air Crash Investigation 23.00 I Didn’t
Know That
ARD
15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene
Liebe 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8
17.50/21.28 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ers-
ten 18.15 Die Schäferin 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen
21.30 Kinder des Sturms 23.00 Nachtmagazin 23.20
Håkan Nesser: Die Frau mit dem Muttermal
DR1
14.50 Mægtige maskiner 15.00 De uheldige helte 15.50
DR Update – nyheder og vejr 16.00 Spise med Price
16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov
18.00 Hit med sangen 19.00 TV Avisen 19.30 The Assign-
ment 21.25 Fanget på havets bund
DR2
14.05 Jan og gåsen fra Svalbard 14.35 The Daily Show
15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.50 På
sporet af østen 16.45 Columbo 18.00 Flugten over Berl-
inmuren 19.00 Raseri i blodet 20.30 Deadline 21.00 The
Daily Show 21.20 Dragon Tiger Gate 22.50 Sektion 60 på
Arlington kirkegården
NRK1
14.10 Filmavisen 14.20 Det søte liv 14.30 Hvilket liv!
15.00 NRK nyheter 15.10 Folk 15.40 Oddasat – nyheter
på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 The Nor-
wegian Solution 16.40 Distriktsnyheter 17.40 Norge rundt
18.05 Oppdag Stillehavet 18.55 VG-lista Topp 20 – Råd-
husplassen 2008 21.00 Kveldsnytt 21.15 Kalde spor
22.05 Canal Road 22.50 Oasis – Don’t Look Back In An-
ger 23.50 Country jukeboks u/chat
NRK2
24.00 Hurtigruten
SVT1
14.50 Flugor 14.55 Från Lark Rise till Candleford 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15
Polisen och domarmordet 17.10 Kulturnyheterna 17.20
Sverige i dag sommar 17.30 Rapport 17.52 Regionala
nyheter 18.00 Falkenbergsrevyn 19.00 Jerry Maguire
21.15 Norsk attraktion 21.45 The Ice Harvest 23.10 Rap-
port 23.15 Ouppklarat 23.45 Bilar, 50-tal & rock’n’roll
SVT2
14.20 På vädrets villkor 14.50 Fashion 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Hitlers hem-
liga anläggningar 16.45 Jan och kungsfiskaren 17.00 Vem
vet mest? 17.30 Mat som håller 18.00 K Special 19.00
Aktuellt 19.22 Regionala nyheter 19.30 Trädgårdsfredag
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport
20.35 Kulturnyheterna 20.45 Huff 21.40 Stella McCart-
ney möter Ed Ruscha 22.25 Hundra svenska år
ZDF
13.00 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Europa
14.15 Herzflimmern – Die Klinik am See 15.00 heute –
Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05
SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Land-
arzt 18.15 Der Kriminalist 19.15 SOKO Leipzig 20.00 ZDF
heute-journal 20.27 Wetter 20.30 heute-show 21.00
aspekte 21.30 Lanz kocht 22.35 ZDF heute nacht 22.50
heute-show 23.20 Hustle – Unehrlich währt am längsten
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
19.00 Premier League
World
19.30 Liverpool – Chelsea,
1996 (PL Classic Match.)
20.00 Fernando Hierro
(Football Legends)
20.25 Newcastle – Leic-
ester, 1996 (PL Cl. M.)
20.55 Man. City – Chelsea
22.40 Blackburn – Leicest-
er, 1997 (PL Classic M.)
23.10 Fulham – West Ham
ínn
n4
18.15 Föstudagsþátturinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.25 The Doctors
20.10 American Dad
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 The Office
22.00 NCIS
22.45 Fringe
23.30 American Dad
00.20 The Doctors
01.00 The Office
01.30 Fréttir Stöðvar 2
02.20 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
„Kæri Jón, ég veit að þú varst ekki
sérlega hlynntur kvenréttindum en
ég vona innilega að bréfið frá mér
hafi breytt hugmyndum þínum
eitthvað. Bið kærlega að heilsa
Ingibjörgu sem ég veit að var held-
ur á sama máli og ég,“ segir Karit-
as Ísberg, 8. ET í Hagaskóla, í bréfi
til Jóns Sigurðssonar.
Greinilegt er að sú staðreynd að
Jón Sigurðsson lét eiginkonu sína
bíða eina á Íslandi í allan þennan
tíma og lagði fátt af mörkum í
réttindabaráttu kvenna stendur í
stelpunum sem tóku þátt í ritgerð-
arsamkeppni í tilefni afmælisins.
Guðrún Sólveig Sigríðardóttir í
8. bekk Hagaskóla fræðir Jón um
það að konur hafi fengið kosninga-
rétt 1915 en þó sé enn ekki fullt
jafnrétti milli karla og kvenna.
Karitas Ísberg útskýrir fyrir Jóni
að nú til dags séu konur frá-
brugðnar konum á 19. öld. Þær séu
frjálslegri í fasi og mennti sig engu
síður en karlar, en margt sé þó
óbreytt sem snúi að ímynd
kvenna. „Heimilisstörf hvíla ennþá
að miklu leyti á þeirra herðum og
ýmis umönnunarstörf eru hefð-
bundin kvennastörf.“
Unnur Birna Jónsdóttir, 13 ára
stelpa í Hagaskóla, upplýsir Jón
einnig um það í sínu bréfi að meira
hafi gerst í kvenréttindamálum á
Íslandi en hann hefði órað fyrir.
„T.d. var Ísland fyrsta landið til að
eignast kvenforseta í heiminum
sem var kosin í lýðræðislegri kosn-
ingu, hana Vigdísi Finnbogadótt-
ur,“ segir Unnur.
Hún spyr hvers vegna þær sögur
fari af dáðadrengnum Jóni að
hann hafi ekki verið hlynntur kven-
réttindum. „Þegar ég hugsa það
betur, þá held ég að engin kona í
dag myndi láta bjóða sér upp á að
sitja tólf ár í festum.“
Fræða Jón um kvenfrelsi
Jón Sigurðsson 200 ára
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur