Morgunblaðið - 17.06.2011, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 2011
Óska eftir sveitabæ/einbýli
í sveit
Vantar sveitabæ eða einbýli í sveit til
leigu. Tilbúinn að skoða allt. Skilvísar
greiðslur, trygging og meðmæli.
Haukur Gunnar, s. 662 4595.
Haukur@live.com
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Veist þú um NMT-síma, Nokia
Cityman?
Eftir að NMT-kerfið var lagt niður
hófst undirbúningur að söfnun allra
gerða farsíma sem notaðir voru í
NMT-kerfinu á Íslandi. Aðeins vantar
eina gerð því annað er fundið.
Ef þú veist um eintak af Nokia
Mobira Cityman væri það kærkomið í
safnið.
Upplýsingar veitir Sigurður
Harðarson rafeindavirki.
Sími 892-5900.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Málarar
Íslandsmálarar ehf.
Húsfélög - Húseigendur
Þarf að huga að viðhaldi á húsinu?
Er kominn tími á að mála?
Við tökum að okkur málun,
múrviðgerðir, flotun og flísalagnir.
Gerum tilboð ykkur að kostnaðar-
lausu.
Elías Raben
múrarameistari,
s. 770 3686.
eliasraben@gmail.com
Ýmislegt
Einkatímar í píanóleik -- Jazz
Langar þig að spila jazz á píanóið?
Býð upp á einkatíma í sumar.
Ingi Bjarni, s. 690 0987.
Ný sending af túrbönum
10 fallegir litir og verð kr. 1690.
Einnig túrbanahárbönd kr. 990.
Póstsendum.
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Ný sending af tískuúrum
Margir litir. Tilvalin gjöf.
Verð frá kr. 3.500,-
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 8.900,-
Dömu leður sandalar með
frönskum rennilás. Litir: Svart -
Hvítt - Rautt.Stærðir 36-42
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- föstud. kl.
11.00 - 17.00
Pantið vörulista okkar á
www.praxis.is
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar,
gler og gluggaskipti.
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
! " #$% ####
Stigateppi
Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík. sími 533 5800,
www.strond.is
Þjónustuauglýsingar 569 1100
GARÐAÞJÓNUSTA REYKJAVÍKUR
Öll almenn garðvinna á einum stað fyrir garðinn þinn. Góð
vinnubrögð og sanngjarnt verð. 20% afsláttur eldri borgara
Eiríkur S. 774 5775 - Þórhallur S. 772 0864
„Er mosinn að eyðileggja flötinn þinn, við höfum lausn við því“
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is – s. 551-6488.
Asískur kokkur óskast
Austurlenskur kokkur óskast.
Við leitum að duglegu fólki í fullt
og hlutastarf á veitingahús í Rvk.
Uppl. td@talnet.is
Atvinnuauglýsingar
Verkefnisstjóri
Kirkjubæjarklaustri
Friður og frumkraftar, hagsmunafélag í
Skaftárhreppi – Kirkjubæjarklaustri óskar eftir
verkefnisstjóra frá 1. júlí nk. Umsóknarfrestur
er til 25. júní. Nánari upplýsingar á
www.klaustur.is
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Fossabrekka 21, fnr. 230-0854, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólafur F.
Guðbjörnsson og Þórunn Káradóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 23. júní 2011 kl. 13:45.
Sýslumaður Snæfellinga,
16. júní 2011.
Uppboð
www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Helgaland 1, 208-3670, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán Gunnlaugsson
og Sigríður Hrund Símonardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 22. júní 2011 kl. 11:00.
Klapparstígur 38, 200-4614, Reykjavík, þingl. eig. Í Kvosinni ehf. og
Gildi-Fasteignir ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.
og NBI hf., miðvikudaginn 22. júní 2011 kl. 14:00.
Spilda úr Lykkju Kjalarnesi, 208-5340, Reykjavík, þingl. eig. Suður-
steinn ehf., gerðarbeiðendur 365 - miðlar ehf., NBI hf. og Vörður
tryggingar hf., miðvikudaginn 22. júní 2011 kl. 10:30.
Þúfa 6, 221-6463, Kjósarhreppi, þingl. eig. Gamlibær ehf., gerðarbeið-
andiTollstjóri, miðvikudaginn 22. júní 2011 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
16. júní 2011.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Indriðastaðir 7, fnr. 210-6700, Skorradal, þingl. eig. Guðmundur
Heimisson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 23. júní
2011 kl. 10:00.
Kollslækur, fnr. 210-8168, Borgarbyggð, þingl. eig. Guðmundur Orri
McKinstry og Þórður Andri McKinstry, gerðarbeiðendur Borgarbyggð
og Sjóvá- Almennar hf., fimmtudaginn 23. júní 2011 kl. 10:00.
Lækjarháls 4, fnr. 230-9758, Borgarbyggð, þingl. eig. Kristín Waage og
Reynir Þór Finnbogason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykja-
víkur/nágr. hf., fimmtudaginn 23. júní 2011 kl. 10:00.
Vindás 3, fnr. 211-1766, Borgarbyggð, þingl. eig. Stefán Þorsteinsson,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 23. júní 2011 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
16. júní 2011.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Uppboð
www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Asparfell 8, 205-1882, Reykjavík, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðend-
ur Asparfell 2-12, húsfélag, Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag
Íslands hf., fimmtudaginn 23. júní 2011 kl. 15:00.
Faxaskjól 30, 202-6712, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Magnúsdóttir,
gerðarbeiðandi Faxaskjól 30, húsfélag, fimmtudaginn 23. júní 2011
kl. 11:30.
Ferjubakki 2, 204-7620, Reykjavík, þingl. eig. GÖH ehf., gerðarbeið-
endur Ferjubakki 2-16, húsfélag, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag
Íslands hf., fimmtudaginn 23. júní 2011 kl. 14:00.
Flúðasel 92, 205-6804, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Bragason, gerð-
arbeiðandi Geysir 2008-I Institutional Inv, fimmtudaginn 23. júní 2011
kl. 14:30.
Grenimelur 46, 202-6155, Reykjavík, þingl. eig. Anna Margrét Mar-
inósdóttir, gerðarbeiðandi Spkef sparisjóður, fimmtudaginn 23. júní
2011 kl. 10:30.
Grenimelur 46, 231-0396, Reykjavík, þingl. eig. Anna Margrét Mar-
inósdóttir, gerðarbeiðandi Spkef sparisjóður, fimmtudaginn 23. júní
2011 kl. 10:45.
Grenimelur 46, 231-0397, Reykjavík, þingl. eig. Vesturbygg ehf., gerð-
arbeiðandi Spkef sparisjóður, fimmtudaginn 23. júní 2011 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
16. júní 2011.
Tilkynningar
Myndstef auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og
ferða- og menntunarstyrki á vegum samtakanna.
Rétt til þess að sækja um styrki Myndstefs hafa allir
myndhöfundar.
Sérstök umsóknareyðublöð eru á vef samtakanna
www.myndstef.is og þar eru einnig nánar skilgreind þau
atriði sem þurfa að koma fram í umsókninni ásamt
reglum um úthlutun styrkjanna. Umsóknarfrestur rennur
út 20. ágúst 2011. Umsóknir sem berast eftir þann tíma
fá ekki afgreiðslu. Tekið skal fram að póststimpill gildir á
innsendum umsóknum.
Umsóknir skulu berast til skrifstofu Myndstefs,
Hafnarstræti 16, p.o.box 1187, 121 Reykjavík fyrir
ofangreindan tíma.
Vakin er athygli á að þeir sem sent hafa inn umsóknir um
styrki fyrir birtingu þessarar auglýsingar verða að
endurnýja þær umsóknir.
Allar nánari upplýsingar gefur Herdís Lilja Jónsdóttir á
opnunartíma skrifstofunnar, 10:00–14:00 alla virka daga.
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið
myndstef@myndstef.is
Vakin er athygli á því að Myndstef áskilur sér rétt til að
birta á heimasíðu sinni texta og myndir um viðkomandi
verkefni í samráði við höfund þess.
Stjórn Myndstefs.
Verkefnastyrkir og
ferða- og menntunarstyrkir
Myndstefs 2011
Tilkynning um
framkvæmdaleyfi
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti á
fundum sínum 5. maí og 26. maí 2011 umsókn
Þeistareykja ehf. um framkvæmdaleyfi til frá-
gangs námu ÞRN-1 í vesturhlíðum Bæjarfjalls
(námu E-40 í Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar),
og til borunar rannsóknarborholu ÞG-07 á bor-
plani C undir Ketilfjalli.
Samþykktir eru framlagðir yfirlits- og afstöðu-
uppdrættir og framkvæmdalýsing í umsóknum
Þeistareykja ehf. Framkvæmdaleyfið, ásamt
framlögðum gögnum, er aðgengilegt á heima-
síðu Þingeyjarsveitar, www.thingeyjarsveit.is.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur kynnt sér
álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfis-
áhrifum framkvæmdarinnar og veitir
framkvæmdaleyfi með skilyrðum sem tilgreind
eru í útgefnum leyfisgögnum.
Samið hefur verið um greiðslu framkvæmda-
gjalds. Framkvæmdaleyfið fellur úr gildi ef
framkvæmdir hafa ekki hafist innan 12 mánaða
frá dagsetningu þess. Í samræmi við 15. gr.
laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000
er ákvörðun framkvæmdaleyfis kæranleg til
úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála
innan mánaðar frá útgáfudagsetningu, þ.e. til
14. júlí 2011.
Þingeyjarsveit,
14. júní 2011,
Ólína Arnkelsdóttir,
oddviti Þingeyjarsveitar.
Smáauglýsingar
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
Þjónustuauglýsingar
Tilboð á finnur.is
TEXTI + LOGO 6.500 KR.
Hægt er að senda pantanir á finnur@mbl.is eða í síma 569 1107