Morgunblaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 36
36 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2011 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs- þjónusta kl. 12. Eric Guðmundsson prédik- ar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðsþjón- usta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs- þjónusta kl. 11. Jens Danielsen prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Ólafur Krist- insson prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista á Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Guðsþjónusta kl. 12. AKRANESKIRKJA | Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Prédikun. ÁRBÆJARKIRKJA | Vetrarstarfið hefst með fjölskylduguðsþjónustu og barna- starfshátíð í kirkjunni. Söngur, leikir og óvæntar uppákomur. Veitingar í boði að lok- inni guðsþjónustu. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sunnudagaskólinn hefst á ný eftir sum- arhlé. Börnin hefja stundina í kirkjunni, en fara síðan ásamt Ásdísi djákna í safn- aðarheimili. Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Guðsþjón- usta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. BESSASTAÐAKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta og upphaf sunnudagaskólans kl. 11. Sr. Hans Guðberg þjónar ásamt Bjarti Loga organista, Fjólu, Finni, Baldvin og fleiri. BOÐUNARKIRKJAN | Samkoma og biblíu- fræðsla kl. 11 í dag, laugardag. Hressing og samvera eftir samkomu. BREIÐHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 11. Prestar sr. Gísli Jón- asson og sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti er Örn Magnússon. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Eftir messu er kaffisopi í safnaðarheimili og fundur með foreldrum fermingarbarna. BÚSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn kant- ors Jónasar Þóris. Messuþjónar aðstoða, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Heitt á könn- unni eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti er Zbig- niew Zuchowich. Kór Digraneskirkju. Upphaf sunnudagaskóla á sama tíma á neðri hæð. Léttar veitingar eftir messu. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dóm- kórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Barnastarfið hefst í dag og verður á kirkju- loftinu á messutíma. Öll börn hjartanlega velkomin. Umsjónarmenn eru Árni Gunnar Ragnarsson og Ólafur Jón Magnússon. EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN- Emmanuels Baptist Church | Guðsþjón- usta og sunnudagaskóli (Mass & Sunda- yschool) kl. 12 í stærðfræðistofu V 202 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Skólabraut 6. Boðið upp á veitingar á eftir. Prestur sr. Robert Andrew Hansen. Guðsþjónusta á ensku og íslensku (in English & Icelandic). Þurfi að sækja hringið í síma 847-0081. FELLA- og Hólakirkja | Vetrarstarf Fella- og Hólakirkju hefst með fjölskylduhátíð 4. sept. kl. 11. Skrúðganga, söngur, leikir og mikil skemmtun. Þórey Dögg Jónsdóttir flyt- ur hugleiðingu og leiðir stundina. Eftir stundina verða veitingar í safnaðarheimili. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskól- inn hefst að nýju kl. 11. Hljómsveit kirkj- unnar leiðir tónlist og söng. Kynningarguð- sþjónusta fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra kl. 17. Prestar eru Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Hljómsveit og kór kirkjunnar leiða sönginn. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskólinn á ný í dag. Hljómsveit kemur í heimsókn, boð- ið verður upp á léttar veitingar. Almenn samkoma kl. 16.30. Björg R. Pálsdóttir pré- dikar. Boðið er upp á aðstöðu fyrir börn en enga gæslu enn sem komið er. Kaffi að samkomu lokinni. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Skírnarmessa 4. sept. kl. 14. Séra Hjörtur Magni þjónar fyrir altari. Fermingarbörn sjá um ritningarlestur. Anna Sigga og Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík leiða tónlistina ásamt Aðalheiði Þorsteins- dóttur orgelleikara. GARÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jó- hanns Baldvinssonar organista. Boðið er upp á akstur frá Vídalínskirkju kl. 13.30, Jónshúsi kl. 13.40 og Hleinum kl. 13.45, til baka að messu lokinni. GLERÁRKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Molasopi eft- ir messu. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og ORÐ DAGSINS: Farísei og tollheimtumaður. (Lúk. 18) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Þingmúlakirkja Eldri borgarar Hafnarfirði Þriðjudaginn 30. ágúst var spilað á 14 borðum hjá FEBH með eftirfar- andi úrslitum í N/S: Júlíus Guðmundss. – Óskar Karlsson 383 Sigurður Emilss. – Sigurður Njálsson 379 Albert Þorsteinss. – Auðunn Guðmunds. 347 Ólafur Gíslason – Guðm. Sigurjóns. 347 Óli Gíslason – Sverrir Jónsson 345 AV. Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktss. 373 Axel Láruss. – Bergur Ingimundarson 368 Ágúst Vilhelmss. – Kári Jónsson 359 Katarínus Jónsson – Oddur Jónsson 355 Bjarnar Ingimars – Bragi Björnsson 352 Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 1. september. Úrslit í N/S: Örn Einarsson – Pétur Antonsson 249 Björn Árnason – Arnar Arngrímsson 211 Birgir Ísleifsson – Jón Stefánsson 207 Guðbjörg Gíslad. – Sigurður Sigurðss. 172 A/V Ernst Backman – Hermann Guðmss. 215 Þorsteinn Laufdal – Páll Ólason 193 Einar Elíasson – Magnús Thejll 192 Ágúst Vilhelmss. – Ásgr. Aðalsteinss. 192 Skor þeirra Arnar og Péturs er eftirtekt- arvert eða ríflega 74%. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur –– Meira fyrir lesendur Morgunblaðið gefur út glæsi- legt sérblað um Heimili og hönnun föstudaginn 16. sept. PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 12. sept. MEÐAL EFNIS: Ný og spennandi hönnun. Innlit á heimili. Lýsing. Skipulag á heimilinu. Stofan. Eldhúsið. Baðið. Svefnherbergið. Barnaherbergið. Málning og litir. Gardínur, púðar, teppi og mottur. Blóm, vasar og kerti. Innanhússhönnun. Þjófavarnir. Ásamt fullt af öðru spennandi efni um heimili, hönnun og lífsstíl. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir kata@mbl.is Sími: 569 1105 Í blaðinu verða kynntir geysimargir möguleikar sem í boði eru fyrir þá sem eru að huga að breytingar á heimilum sínum. Skoðuð verða húsgögn í stofu, eldhús, svefnherbergi og bað, litir og lýsing ásamt mörgu öðru sem er huggulegt fyrir veturinn. Heimili og hönnun SÉ R B LA Ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.