Morgunblaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 38
38 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2011 Sudoku Frumstig 2 6 9 8 3 6 1 5 8 2 4 5 4 5 6 2 6 1 4 9 3 8 9 8 1 8 9 2 5 4 3 2 8 5 8 4 3 9 1 6 5 9 2 2 3 5 4 9 4 5 6 7 2 9 6 8 4 1 7 1 5 4 5 6 2 9 3 6 7 2 4 8 6 8 1 9 3 4 2 1 5 7 8 6 5 1 2 8 7 6 3 4 9 6 8 7 4 9 3 2 5 1 2 4 1 5 6 7 9 3 8 8 5 6 9 3 2 4 1 7 3 7 9 1 4 8 5 6 2 1 2 8 7 5 4 6 9 3 4 9 3 6 2 1 8 7 5 7 6 5 3 8 9 1 2 4 9 6 4 7 1 3 2 5 8 3 5 2 8 4 9 1 6 7 8 1 7 6 5 2 9 3 4 2 9 1 5 6 8 7 4 3 5 7 6 3 2 4 8 1 9 4 3 8 1 9 7 5 2 6 7 8 5 4 3 1 6 9 2 1 4 9 2 7 6 3 8 5 6 2 3 9 8 5 4 7 1 8 7 1 5 2 4 6 9 3 5 2 4 9 6 3 1 7 8 9 6 3 7 8 1 2 4 5 7 3 5 2 4 6 8 1 9 1 4 8 3 7 9 5 6 2 2 9 6 8 1 5 4 3 7 6 8 2 4 3 7 9 5 1 3 1 9 6 5 8 7 2 4 4 5 7 1 9 2 3 8 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Í dag er laugardagur 3. september, 246. dagur ársins 2011 Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. (2. Tím. 3, 15.) Ætli það sé algengt að Bedúínar íSahara býsnist yfir öllum þessum sandi í eyðimörkinni? Vík- verji spyr sig stundum að þessu þeg- ar hann heyrir landa sína kvarta und- an veðrinu á Íslandi. Vita þeir ekki að Ísland er í Norður-Atlantshafi, upp við heimskautsbauginn? x x x Þrátt fyrir að ríflega 1.100 ár séufrá landnámi og ágætar upplýs- ingar til um búsetuskilyrði hér á landi finnst mörgum bara grautfúlt að hér ekki sé alltaf logn, hlýtt og þurrt. Hversu langt erum við komin frá uppruna okkar, sögu og þjóðmenn- ingu þegar það virðist vera álitið eitt- hvert sérstakt afrek eða undarleg sérviska að hjóla eða ganga til og frá vinnu? Fóru ekki forfeður okkar allra sinna ferða fótgangandi eða í besta falli á hestbaki? Fyrir ekki svo mörg- um áratugum var það álitinn algjör lúxus að eiga einkabifreið og það var algengara en flesta grunar að fólk hjólaði eða gekk í vinnuna. Nú eru það talin heilög mannréttindi að geta ekið bíl frá heimili sínu og lagt í ókeypis bílastæði alveg upp við vinnustaðinn. Raunar er bara stór- furðulegt að ákvæði um þetta séu ekki fyrir löngu komin í stjórn- arskrána. x x x Það er ekkert alltaf auðvelt aðhjóla eða ganga langar leiðir í roki og rigningu. En það er bara eðli- legt þurfa að kljást við veðrið. Það er hluti af því að búa í þessu landi. x x x Víkverji heyrði um daginn sögu afbrottfluttum Íslendingi sem fór með barnið sitt í leikskóla í Osló. Þá var 20 stiga frost og hann spurði, eins og Íslendingum er tamt, hvort börnin yrðu ekki bara inni þann daginn. Leikskólakennarinn hváði og sagði (u.þ.b.): „Nei. Ef þau ætla að búa í þessu landi verða þau að geta verið úti í svona veðri.“ Það hlýtur að mega gera sömu kröfu til fullorðinna Íslendinga og til norskra leikskólabarna. Eða hvað? víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 skadda, 4 megn- ar, 7 siða, 8 grobbs, 9 sníkjudýr, 11 nytjalanda, 13 glens, 14 reikar, 15 ill- menni, 17 spírar, 20 skel- dýr, 22 vindhviðan, 23 fing- ur, 24 glatar, 25 vitlausa. Lóðrétt | 1 fótþurrka, 2 ástundar, 3 einkenni, 4 sam- sull, 5 les, 6 blómið, 10 fjandskapur, 12 eðli, 13 guggin, 15 úr því að, 16 ber, 18 áfanginn, 19 byggja, 20 flanar, 21 hermir eftir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 mannsefni, 8 buddu, 9 tíbrá, 10 tól, 11 tunga, 13 arinn, 15 harms, 18 örmum, 21 kot, 22 losti, 23 urinn, 24 mannalæti. Lóðrétt | 2 aldin, 3 nauta, 4 eitla, 5 nebbi, 6 ábót, 7 háin, 12 góm, 14 rór, 15 hold, 16 raska, 17 skinn, 18 ötull, 19 meint, 20 munn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn- @mbl.is Fjaðrafok. Norður ♠ÁKG4 ♥106 ♦Á62 ♣10432 Vestur Austur ♠9872 ♠D65 ♥2 ♥G987 ♦G97543 ♦108 ♣98 ♣G765 Suður ♠103 ♥ÁKD543 ♦KD ♣ÁKD Suður spilar 7G. Þótt austur líti engan veginn út eins og páfugl státar hann þó af þremur skautfjörðum – einni drottningu og tveimur gosum. Þær fögru fjaðrir verða allar plokkaðar af honum, ein af annarri. Útspilið er spaðanía. Sagnhafi telur á fingrum og tám upp í fjórtán slagi miðað við skikk- anlega hjartalegu, en ellefu að öðr- um kosti. Eins og sönnum meistara sæmir gerir hann ráð fyrir því versta: Drepur á ♠Á, leggur niður ♥Á í leit að blönkum gosa, en bíður svo með líflitinn og þreifar fyrir sér til hliðar, tekur þrjá efstu í laufi og tígulhjón. Fer síðan inn í borð á ♠K og til að spila tígulásnum. Upphefst þá mikið fjaðrafok í austur, sem getur ekki endað nema á einn veg – með þrettán slögum. 3. september 1919 Flogið var í fyrsta sinn á Ís- landi, í Vatnsmýrinni í Reykja- vík. Fólk var undrandi að sjá „nýjasta galdraverk nútímans svífa loftsins vegu,“ að sögn Morgunblaðsins. 3. september 1939 Aukafréttir voru í Ríkis- útvarpinu kl. 11.48 á sunnu- dagsmorgni þar sem flutt var sú fregn að Bretar hefðu sagt Þjóðverjum stríð á hendur.. Í aukablaði Morgunblaðsins daginn eftir var aðalfyr- irsögnin: „Það er stríð.“ 3. september 1982 Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen var opnuð á Kjarvalsstöðum, en hún var á vegum Thorvaldsenssafnsins í Kaupmannahöfn. 3. september 1988 Brúin yfir ósa Ölfusár var formlega tekin í notkun.. Leið- in milli Þorlákshafnar og Eyr- arbakka styttist úr 45 kíló- metrum í 15 kílómetra. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Sumir mega helst ekki vera að því að halda upp á viðburði eins og afmæli. „Oftar en ekki hefur það lent á virkum dögum,“ segir tónlistarmaðurinn og Apparatsmaðurinn Úlfur Eldjárn, sem er á öðru ári í tónsmíðanámi við Listaháskólann og er 35 ára í dag. „Á tímabili var ég duglegri við að halda bara upp á það einn.“ Nú eru tímamótin um helgi og verður haldið upp á daginn að hætti dóttur- innar Dýrleifar sem verður 6 ára þriðjudaginn 6. september. Feðginin verða með sameiginlega af- mælisveislu. „Þannig var það líka þegar ég var þrítugur og þá hvarf afmælið mitt algerlega í skuggann af eins árs afmæli hennar. Afmælið mitt verður því eig- inlega barnaafmæli.“ Helgin er eitt stórt fjölskyldu- og vinaafmæli. Skúli Óskarsson, tengdafaðir Úlfs, er 63 ára í dag, Ari, bróðir hans, verður þrítugur á mánudag og Úlfi er boðið í tvær afmælisveislur í kvöld. „September er þétt setinn,“ segir hann og bendir á að platan Pólyfónía með org- elkvartettnum Apparati komi út í Danmörku, Þýskalandi og víðar á mánudag. Sveitin þurfi að fylgja plötunni eftir ytra en annars ætli hann að einbeita sér sem mest að náminu í vetur. steinthor@mbl.is Úlfur Eldjárn tónlistarmaður 35 ára í dag Barnaafmæli fyrir dótturina Hlutavelta  Guðný Hlín Kristjánsdóttir, Unnur María Dav- íðsdóttir og Ind- íana Líf Blurton héldu tombólu við Litlatún í Garða- bæ. Þær söfnuðu 13.389 kr. sem þær gáfu til styrktar krabbameins- sjúkum börnum. Flóðogfjara 3. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 3.36 0,4 9.55 3,8 16.10 0,6 22.20 3,6 6.16 20.39 Ísafjörður 5.43 0,3 11.52 2,2 18.18 0,4 6.14 20.51 Siglufjörður 2.07 1,4 8.03 0,2 14.31 1,4 20.29 0,2 5.57 20.34 Djúpivogur 0.39 0,3 6.53 2,3 13.18 0,4 19.12 2,0 5.44 20.11 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Notaðu daginn til þess að ganga í fé- lag eða samtök sem hjálpa þeim sem minna mega sín. Ástarsamband er í burðarliðnum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er ekki hægt að heyja valdabar- áttu við börn og ungt fólk með offorsi. Farðu í bókabúð, á safn eða eitthvert annað sem þú ert ekki vön/vanur að fara. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Allt hefur sinn tíma svo þú skalt ekki beita þrýstingi þó þér þyki nóg um hægaganginn. Líttu í eigin barm og skoðaðu málin í rólegheitunum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Til þín verður leitað í sambandi við lausn á viðkvæmu vandamáli. Stundum er það best gert með því að taka þátt í því að láta öðrum líða vel, en ekki í dag. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert einstaklega sannfærandi í vinnunni núna. Einhver liggur á peningum eins og ormur á gulli. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þitt vinalega eðli mun koma að góð- um notum í dag. Vertu til staðar og aðstoð- aðu vini þína sem á því þurfa að halda. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú átt auðvelt með að hafa áhrif á ann- að fólk og telja það á þitt band. Möguleik- arnir sem þú stendur frammi fyrir eru marg- ir, en mundu að hafa með í ráðum þá, sem þér standa næst. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú hefur breyst mikið frá fyrra ári. Fólk er tilbúið til að létta undir með þér. Ekki hafa áhyggjur, þú ert ekki að flýta þér um of. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það ríður á miklu að geta haldið uppi tjáskiptum við aðra. Þér finnst enginn nenna að hlusta á þig. Þú sýpur seyðið af letikastinu í síðustu viku. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert full/ur samúðar í garð samstarfsmanns og vilt gjarnan koma hon- um til hjálpar. Þú heillast af framandi lönd- um. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ýmsa nýja hluti rekur á fjörur þín- ar og miklu varðar að þú kunnir að bregðast við þeim með réttum hætti. Þú færð gjöf. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Það hleypur á snærið hjá einhverjum þér ná- komnum. Stjörnuspá Í dag, 3. sept- ember, er Hrefna Jóhannesdóttir 100 ára. Hún býr nú á dvalarheim- ilinu Sæborg á Skagaströnd. Hrefna er ein 16 systkina en þar af eru þrjú enn á lífi. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í fé- lagsheimilinu Fellsborg, Skaga- strönd, kl. 14-16 á afmælisdaginn. 100 ára 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Db3 dxc4 5. Dxc4 Bg7 6. e4 0-0 7. Be2 Ra6 8. Rf3 c5 9. d5 e6 10. 0-0 exd5 11. exd5 Bf5 12. Be3 He8 13. Rh4 Bd7 14. Hfd1 b5 15. Df4 b4 16. Rb5 He4 17. Dg3 Rg4 18. Rf3 Rxe3 19. fxe3 Hxe3 20. Df2 De8 21. Hd2 Staðan kom upp á franska meistara- mótinu í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Caen. Stórmeistarinn Jean- Pierre Le Roux (2.517) hafði svart gegn kollega sínum Romain Eduouard (2.587). 21. … Bxb5! 22. Bxb5 Hxf3! 23. Dxf3 Dxb5 24. d6 Hf8 svartur stendur nú til vinnings þótt langan tíma taki að innbyrða vinning- inn. 25. He1 Rb8 26. Dd5 Rd7 27. He7 a6 28. Hde2 Bd4+ 29. Kh1 Rf6 30. Df3 Kg7 31. g4 Dc4 32. h4 h6 33. b3 Dc3 34. Kg2 Dxf3+ 35. Kxf3 Hd8 36. Ha7 Re8 37. d7 Rf6 38. g5 hxg5 39. hxg5 Rxd7 40. He7 Re5+ 41. Kf4 c4 42. Hxa6 c3 43. Hc7 Rd3+ 44. Kg4 Be5 45. Hcc6 Hd4+ 46. Kh3 Rf4+ 47. Kg4 Re6+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.