Morgunblaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2011 Söngkonan Cher hefur stokkið fram á rit- völlinn á Twitter, syni sínum, Chaz Bono, til varnar, en boðuð þátttaka hans í sjón- varpsþættinum Dansað við stjörnurar (Dancing with the Stars) virðist fara fyrir brjóstið á ýmsum. Aðeins er rúmt ár síðan Chaz lét leiðrétta kyn sitt úr konu í karl. Cher segist ekki skilja vonsku þeirra sem gagnrýnt hafa þátttöku Chaz í blogg- heimum. „Ég styð hann í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur,“ skrifar Cher og bætir við að það þurfi hugrekki til þess að taka þátt í fyrrnefndum sjón- varpsþáttum. Hún segist sannfærð um að Chaz eigi eftir að standa sig vel í þátt- unum þrátt fyrir að dansinn sé honum ekki í blóð borinn. Chaz þakkaði móður sinni stuðninginn á Twitter og tók fram að gagnrýnin myndi aðeins hvetja hann til dáða í danskeppninni. Cher kemur syni sínum til varnar Mæðgin Vel fer á með þeim Chaz Bono og Cher. Á sínum yngri árum var Kenneth Branagh iðulega líkt við stórleikarann Laurence Olivier, enda má segja að hann hafi framan af ferli sínum fetað svipaða braut í verkefna- vali. Nú er svo komið að Branagh mun bókstaflega setja sig í fótspor meistarans því hann fer með hlutverk Oli- viers í kvikmyndinni My Week with Marilyn. Í myndinni er sjónum beint að gerð kvikmyndarinnar The Prince And The Showgirl, þar sem Olivier leikstýrði og lék sjálfur aðalhlutverkið á móti Marilyn Monroe. Tök- ur á myndinni gengu erfiðlega. Þannig missti Monroe fóst- ur, en hún var þá gift leikskáldinu Arthur Miller, hún átti erfitt með að halda sér í kjörþyngd og mætti illa á töku- stað. Branagh hefur látið hafa eftir sér að sér finnist hlut- verk Oliviers einstaklega spennandi, en Olivier leikstýrði ekki í 13 ár eftir að samvinnu hans við Monroe lauk. „Hann var heillaður af sviðsframkomu hennar og kyn- þokka, á sama tíma og hann hafði ímugust á framkomu hennar utan sviðs.“ Þess má geta að Michelle Williams fer með hlutverk Monroe í myndinni. Branagh setur sig í spor Oliviers Stórleikari Kenneth Branagh þykir glettilega líkur Laurence Olivier. LARRY CROWNE FRÁBÆR RÓMANTÍSK GRÍNMYND MIÐASALA Á SAMBIO.IS CRAZY, STUPID, LOVE kl. 6 - 8 2D 7 FINAL DESTINATION kl. 10:10 3D 16 BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 1:40 3D - 4 2D - 6 2D L GREEN LANTERN kl. 3:40 3D - 8 2D 12 HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D 12 HARRYPOTTER7-PART2 kl. 1:40 2D 12 / AKUREYRI CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:30 2D 7 THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 10 2D 10 STRUMPARNIR kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D L THE BEAVER Ótextuð kl. 6 2D 12 STRUMPARNIR kl. 1:30 2D L THE BEAVER Ótextuð kl. 8 2D 12 BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 3:40 3D L RABBIT HOLE Með ísl. texta kl. 8 2D 12 KVIKMYNDAHÁTÍÐ RED CLIFF M. enskum texta kl.10 2D 14 BAARÍA Með ísl. texta kl. 5 2D 7 FAIRGAME Ótextuð kl. 3 (Aukasýning) 2D 12 / KRINGLUNNI CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 7 THE CHANGE UP kl. 5:50(lau) - 10:30(sun) 16 PLANET OF THE APES kl. 5:50 - 10:20(sun) 12 STRUMPARNIR 3D kl. 1:30 - 3:40 - 5:50(sun) L BÍLAR 2 Með ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 12 / KEFLAVÍK HHHH - J.T - VARIETY HHHH - KA, FBL SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA JENNFIER ANNISTON JASON BATEMAN JAMIE FOXX JASON SUDEIKIS COLIN FARRELL KEVIN SPACEY CHARLIE DAY SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL FRÁÁÁBÆ R GAMANM YND 88/100 - CHICAGO SUN-TIMES 91/100 - ENTERTAINMENT WEEKLY 100/100 - ST.PETERSBURG TIMES ÞAÐ GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LOSA SIG VIÐ LEIÐINLEGAN YFIRMANN EN ÞEIR ÆTLA AÐ REYNA... Hvar í strumpanum erum við ? HINIR EINU SÖNNU STRUMPAR MÆTA LOKSINS Á HVÍTA TJALDIÐ OG FARA Á KOSTUM Í STÆRSTA ÆVINTÝRI ÁRSINS HHH M.M.J. - KVIKMYNDIR.COM HHH „BRÁÐSKEMMTILEGUR HRÆRIGRAUTUR AF SCI-FI Í SPIELBERG-STÍL OG KLASSÍSKUM VESTRA. CRAIG OG FORD ERU EITURSVALIR!“ T.V. -KVIKMYNDIR.IS/ SÉÐ OG HEYRT HHH BoxOffice Magazin á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 750 kr. SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.