Morgunblaðið - 16.09.2011, Page 27

Morgunblaðið - 16.09.2011, Page 27
KORTIÐ GILDIR TIL 30.09.2011 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Hafðu samband í síma 569 1122 hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. 2 FYRIR 1 Á GUSTAVO DUDAMEL OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT GAUTABORGAR 18. SEPT. Í ELDBORG, HÖRPU KL. 20:00 Dudamel er aðeins þrítugur að aldri en á litríkan og merkan feril að baki. Hann er aðalstjórnandi Gautaborgarsinfóníunnar, tón- listarstjóri Los Angeles-fílharmóníunnar og listrænn stjórnandi Orquesta Sinfónica Simón Bolívar í heimalandi sínu, Venesúela. Á efnisskrá tónleikanna í Hörpu verður m.a. frumflutningur verksins Tiger Touch eftir Karin Rehnqvist, Sinfónía nr. 6 eftir Tchaikovsky og Klarínettukonsert eftir Mozart í flutningi ein- leikarans Martin Fröst sem er Íslendingum að góðu kunnur. MOGGAKLÚBBSTILBOÐ Miðasalan er opin: föstudag kl. 10:00–18:00 laugardag kl. 12:00–18:00 sunnudag kl. 12:00–20:00 Pantanir í síma 528 5050 Dudamel á Íslandi - ein skærasta stjarnan í tónlistarheiminum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.