Líf og list - 01.05.1952, Side 20

Líf og list - 01.05.1952, Side 20
listasöfn, aldrei komið út fyrir Poll- inn, ekki eldri en tvo vetur yfir tví- tugt, það er óvenjulegt, að hann leiki hér á hörpu málaragyðjunnar eins og harðreyndur fullþroska listamaður. Islcnzfy myndlist jer etyii á hrepp- inn, ej hún eignast noWra Sverra Haraldssyni í tíiðbót. 30. apr. 1952 STEINGRÍMUR. KOMPOSITION í TRÉ eftir Sverri Haraldsson Hljóðlát sýxiing Hjörleifs Sigurðssonar T TNGUR MÁLARI, nýkominn hingað eftir nokkurra ára nám í Svíþjóð og Frakklandi og víðar, opnaði hljóðláta sýning á Listvinasalnum 3. þ. m. Hann heitir Hjörleifur Sigurðsson, og hef- ur aðeins sýnt hér einu sinni áður, á stóru yfirlits- sýningunni í fyrra, þeirri, er til Noregs fór. Verkin eru aðeins þrjátíu talsins, og slíkt er kostur, ekki mega þau fleiri vera vegna salarrýmisins, og ann- að: því færri þeim mun vandaðri heildin, betra val með öðrum orðum. 20 LÍF og LIST

x

Líf og list

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.