Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 33

Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 33
allt, scm mig langar til, hcldur allt, scnt cr til. Æi, hann var þrcyttur. Allt- of þrcyttur. Hann ætlaði að sofa stund- arkorn. Hann lá kyrr, og dauðinn var ckki nalægur. Hann hlaut að hafa farið cinhverja aðra lcið. Hann kom á sam- stæðum, ríðandi á reiðhjóli, og mjakað- ist algerlega hljóðvana á steinstéttun- um. Nei, hann hafÖi alclrci skrifað um Parls. Ekki nm j>á Parls, scm honum />ótti spunnið I. En hvcrnig var mcS allt hitt, scm hann hafSi ald-ei skrifaS? Hvcrnig var mcS kviabóliS og silfur- gráa sagórunnana, hiS tœra, rennandi vatn l áveituskurSunum, og hinar safa- rlku grœnu alfaalfabreiSur. Slóðin lá upp til fjallanna, og á sumrin voru kýrnar cins styggar og hirtir. Og þegar mað- ur rak kúahj'órðina niSur til byggða um haustið, þyrlaði þessi baulandi og sila- lcgi hópur npp miklu ryki I kringum sig. Og fyrir handan voru fjóllin, tind- ar þeirra bjartir og hvassir I kvóldskin- inu, og maður fór ríðandi cftir slóðinni I tunglsljósinu, scm flæddi yfir allan dalinn. Nú minntist hann þess, er hann kom niður í gcgnum hinn þétta grcni- skóg I myrkrinu og hélt um faxið á hcstinum, af þvl hann gat ckkcrt séð, og allar sögurnar, scm hann hafði cctl- að að skrifa. Söguna um vinnupiltinn, fábjánann, sem þá var skilinn cftir á kvíabólinu og sagt að láta engan fá nokkuð hcy, og um gamlingjann, óþokkann frá Forks, sem hafði barið þennan strák, scm þá var I vist hjá honum, citt sinn cr hann tók sér hlé til þcss að fá sér citthvað I svanginn. Strákurinn neitaði að halda áfram, og gamli maðurinn sagði, að hann myndi bcrja hann aftur. Strákur- inn náði í riffilinn úr cldhúsinu og skaut hann, þegar hann reyndi að kom- ast inn i hlöðuna, og þcgar þcir komu þangað aftur, hafði hann vcrið dauður I viku, helfrosinn 1 beitihaganum, og hundarnir höfðu étið hluta af honum. En það, sem ver cftir af hotium, vöfðu þcir imt I tcppi á slcða og bundu um mcð kaðli, og þcir fengu strákinn lil þcss að hjálpa þcim til þcss að ýta slcð- anum, og tvcir þcirra fluttu það um vcginn á sklðum, og fcrðuðust scxtlu mllur til borgarinnar til þcss að fram- selja drcnginn við yfirvöldin. Hann hafði cnga hugmynd um, að hann yrði tekinn fastur. Hann hélt, að hann hefði gcrt skyldu s'tna, og við vœrum vinir hans, og hann myndi hljóta verðlaun fyrir vcrknað sinn. Hann hafði hjálpað við að flytja gamla manninn, svo allir gœtu vitað, hve gamli maðurinn hcfði vcrið vondur maður, og hvcrnig hann hcfði rcynt að stela skcpnufóðri, scm hann átti ekki, og þegar fógetinn smcllti handjárnunum á strákinn, þá ætlaði hann ekki að trúa þvl. Svo hafði hann byrjað að gráta. Þetta var cin sag- an, sem hann hafði gcymt að skrifa. Hann kunni að minnsta kosti tuttugu góðar sögur frá þcssum slóðum þarna, og hann hafði aldrci skrifað cina cin- ustu þcirra. Hvcrs vcgna? „Þú getur sagt þeim hvers vcgna“. „Hvcrs vcgna, vinur?“ „O.ooo ckki ncitt". Hón drakk ekki svo mikið nú, síðan hún hafði náð í hann. En hann myndi aldrci sknfa um hana, cf hann Jifði, það vissi hann nú. Né um nokkra hinna. Ríka fólkið var lciðinlcgt, og það drakk of rnikið eða spilaði kotru of mik- ið. Það var leiðinlegt og gjarnt á að endurtaka sig. Hann mundi eftir vcsa- lings Júlían og hvc rómantíska ótta- blanda lotning hann bar fyrir því, og hvernig hann hcfði eitt sinn látið eina skáldsögu hans byrja á þessa lcið: „Hin- ir vellríku eru öðru vísi en þú og ég“. Og að cinhvcr hcfði þá sagt að Júlían: „Já, þcir eiga nieiri pcninga". En það fannst Julían ekkert fyndið. Hann hélt þeir væru sérstök dýrðarljómaætt, og þcgar hann komst að því, að þeir voru það ckki, þá braut það hann niður al- veg eins mikið og allt annað, sem braut hann niður. Hann hafði fyrirlitið þá, sem brutu niður mannslíf. Maður þurfti ekki að umlíða n'kidóminn, af því maður skildi liann. Hann gat þolað allt, hugsaði hann, af því ekkcrt gat hróflað við hon- um, ef liann ekki sjálfur lét það á sig fá. Jæja þá. Nú var honum sama, þótt dauðinn kæmi. Hann hafði alltaf óttast cinn hlut, en það var sársaukinn. Hann gat þolað sársauka cins vel og hver ann- ar, cf bann cinungis varaði ekki of lcngl og sleit mótstöðukraft bans, en hér hafði hann fengið nokluið, sem hafði valdið hryllilegum sársauka, og einmitt í þann mund sem honum fannst það vcra að gcra út af við sig, hafði sársaukinn horfið. Hann minntist löngu liðins tíma, þcg ar Williamson, liðsforinginn I sprcngju- varpssveitinni, hafði verið htefður hand- sprengju, scm einhver I þýzkri fram- varðarsveit hafði varpað nm leið og hamt var að koma aftur til þeirra gcgnum gaddavirsvarnirnar. Hann hafði kom- ið háorgandi til þeirra og grátbcðið hvern okkar um að drcpa sig. Hann var feitur maður, mjög hugrakkur, og góður liðsforingi, þó að honum hœtti til að stökkva upp á nef ser af o- trúlcgasta tilefni. En þcssa nótt var hann gripinn I gaddavlrnnm I cldblossa, sem lýsti hann upp, og slcttnrnar úr innyflunum lágu úti um allan v'trinn, svo að þegar þcir komn með hann til okkar Ufandi, þnrftu þeir að skera hann lausan. Skjóttu mig, Harry. I gnðanna batnum skjóttu mig. Þeir höfðu eitt sinn rifizt út af þvl, að himnafaðir okkar scndi okkur aldrci ncitt, sem við giet- um ckki ckki borið, og einhvcr hafði haldið fram þeirri skoðun, að á vissu angnabliki myndi sársaukinn gcra út af við mann ósjálfrátt . . . En hann hafði alltaf munað cftir Williamson þá nótt. Ekkert vann á Williamson, fyrr cn hann gaf honum allar morfínföflnrnar slnar, scm hann hafði alltaf varðveitt handa sjálfnm sér, og þó hrifn þær ekki alvcg strax. Eins og nú var komið, gckk þetta ennþá auðvcldlega; og ef það versnaði LÍF og LIST 33

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.