Birtingur - 01.01.1960, Page 21

Birtingur - 01.01.1960, Page 21
Jóhann Hjólmarsson: Fimm Ijóð ÁSTARLJÓÐ Með þig að vopni með gleði þína að vopni með augu þín með hendur þínar að vopni með rödd þfna með þig eina að vopni get ég sigrað heiminn án þess að blóðið falli Með þig að vopni með sorg þína að vopni með varir þínar með fætur þína að vopni með þögn þína með þig eina að vopni get ég sigrað heiminn án þess að blóðið falli Þú ert moldin brúna þú ert vonin Ég er það sem vex í faðmi þínum Birtingur 19

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.