Birtingur - 01.01.1960, Page 24

Birtingur - 01.01.1960, Page 24
ERFISDRYKKJA Landið er falið í glasinu sem beinagrindin heldur á einginn vöxtur ekkert grænt líf getur sprottið undan berum kjúkum hennar Sérðu hauskúpuna í víninu hlakkandi tóftir augnanna eru fullar af gerfitúnglum ekkert Ijós mun upplýsa þeirra sífelldu nótt Einginn morgunn kemur yfir þessa hvítmóluðu vínstúku því hún er líkhús vona okkar og trúar óstar okkar ó þeim óumræðilega sannleika sem kvíslast um slagæðar nýfædds barns Krampahlóturinn sker loftið þú hrekkur úr martröðinni spyrð ekki neins þú hefur fyrir laungu fundið öll svör gófur þínar eru heillandi Var það kannski hugboð eða var það tvíeggjuð blekkíngin að einhver grét sórt og stíngandi einhver hafði ekki glatað hæfileikanum til að gróta 22 Birtingur

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.