Birtingur - 01.01.1960, Blaðsíða 24

Birtingur - 01.01.1960, Blaðsíða 24
ERFISDRYKKJA Landið er falið í glasinu sem beinagrindin heldur á einginn vöxtur ekkert grænt líf getur sprottið undan berum kjúkum hennar Sérðu hauskúpuna í víninu hlakkandi tóftir augnanna eru fullar af gerfitúnglum ekkert Ijós mun upplýsa þeirra sífelldu nótt Einginn morgunn kemur yfir þessa hvítmóluðu vínstúku því hún er líkhús vona okkar og trúar óstar okkar ó þeim óumræðilega sannleika sem kvíslast um slagæðar nýfædds barns Krampahlóturinn sker loftið þú hrekkur úr martröðinni spyrð ekki neins þú hefur fyrir laungu fundið öll svör gófur þínar eru heillandi Var það kannski hugboð eða var það tvíeggjuð blekkíngin að einhver grét sórt og stíngandi einhver hafði ekki glatað hæfileikanum til að gróta 22 Birtingur

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.