Birtingur - 01.01.1960, Blaðsíða 23

Birtingur - 01.01.1960, Blaðsíða 23
DAUÐI SKÁLDSINS Rauðar eru kvöldsólirnar og þóngað rétti ég hendur mínar sem valda ekki byssustíng Betur ætti við að ég mætti augliti þeirra búinn hörðum vopnum eins og djarfur hermaður en mér voru aðeins gefin nokkur fótækleg orð og flestum þeirra hef ég týnt ó gaungu minni um heiminn Rauðar eru kvöldsólirnar og sorg mín og gleði eru faldar í augum þeirra en hver var sorg mín og gleði Blóir verða vegirnir ó leiðinni heim og rauðar munu kvöldsólirnar skína ó þó vegi Birtingur 21

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.