Birtingur - 01.01.1960, Page 23

Birtingur - 01.01.1960, Page 23
DAUÐI SKÁLDSINS Rauðar eru kvöldsólirnar og þóngað rétti ég hendur mínar sem valda ekki byssustíng Betur ætti við að ég mætti augliti þeirra búinn hörðum vopnum eins og djarfur hermaður en mér voru aðeins gefin nokkur fótækleg orð og flestum þeirra hef ég týnt ó gaungu minni um heiminn Rauðar eru kvöldsólirnar og sorg mín og gleði eru faldar í augum þeirra en hver var sorg mín og gleði Blóir verða vegirnir ó leiðinni heim og rauðar munu kvöldsólirnar skína ó þó vegi Birtingur 21

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.