Birtingur - 01.01.1960, Blaðsíða 22

Birtingur - 01.01.1960, Blaðsíða 22
ÚNG STÚLKA YFIR GLASI AF VÍNI Hvers vegna falla tár þín í glasið án þess að frjósa eru þau ekki ísmolar af hafi dauðans Tóbaksgulir fíngur leita að brjóstum þínum gulltentur kjaftur leitar að vörum þínum Þú situr við borðið og skilur ekki tárin sem falla í glasið eins og regndropar á hausti Einu sinni rigndi leingi og snjórinn bráðnaði og það voru græn grös undir snjónum Þá réttirðu hvítar hendur móti grösunum og þau réttu grænar hendur sínar móti þínum Hvers vegna ertu hér hvar eru þín fjöll stöðug ósigrandi fjöll þótt vindurinn gnauði 20 Birtingur

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.