Birtingur - 01.01.1960, Side 25

Birtingur - 01.01.1960, Side 25
PAUL ELUARD Veistu ekki hver ég er þú sem villist í myrkrinu ég er stjarnan sem lýsir bér heim ég er þinn minnsti bróðir ég þekki hafið betur en fiskarnir himininn þekki ég betur en fuglarnir ég legg mig til svefns meðal steinanna ég er steinninn ó götunni ég er von þín um fegurra líf ég er trú þín ó undrið ég get ekki dóið komdu og taktu í hönd mína leitaðu með mér að því sem ekki er til við skulum byggja nýja borg á þúsund hæðum elskaðu með mér stúlkuna sem hefur brjóst eins og appelsínur hór eins og frumskógar Afríku munn eins og hvísl um frelsi okkar allra grösin fó okkur til að nema staðar og horfa hugfóngna ó dans sinn ég mun hlæja að vetrinum þegar hann reynir að ógna okkur og klappa jöklunum ó kollinn eins og feimnum börnum ég mun gónga um svarta sandana svo rósir spretti upp af sporum mínum og vötn mun ég búa til úr tórum mínum því ég mun gróta hve leingi þú og allir hafa beðið eftir mér sem er kominn til að leysa fjötra ykkar ég einn er sannleikurinn orðin sem minna ó trén græn trén sem eru sterkari en vindurinn ég mun kasta ó þau kveðju eins og gamla vini mína veistu ekki hver ég er ég er þinn minnsti bróðir ég er þú sjólfur sem villist í myrkrinu ég er stjarnan sem lýsir þér heim ég get ekki dóið Birtingur 23

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.