Birtingur - 01.01.1961, Síða 15

Birtingur - 01.01.1961, Síða 15
hann var enn við námið í menntaskólan- um og sigldi um árnar Belaja og Kama á fljótaskipum. Nokkru eftir að hann sett- ist í háskólann var hann sendur til Norð- ur-Rússlands til að rannsaka menningar- sögulegar minjar. Hin gamla og fjölskrúð- uga alþýðulist hafði djúp áhrif á hann þegar í stað. Heima í Moskvu þreyttist hann aldrei á að skoða dulræna listfegurð borgarinnar. 1 snertingunni við hana og íkonana fornu sérstaklega er að leita upp- runa listar Kandinskys. Hann var að minnsta kosti vanur að taka svo til orða á efri árum. En Kandinsky komst líka í kynni við list Vesturlanda. Rembrandt varð á vegi hans í Pétursborg, voldugur, hreinn og hlýr. Og á ferðalögum til Par- ísar lukust upp nýir heimar. Það var á sýningu Impressjónistanna 1895, að Kan- dinsky spurði sjálfan sig þeirrar spurning- ar, hvort málarinn gæti ekki stigið feti framar og þurrkað út hluti og náttúrulík- ingu. Kandinsky lauk prófi við Moskvuháskóla 1892. Fjórum árum síðar var honum boð- in kennarastaða í lögfræði við háskólann í Dorpat í Estlandi. Sú staðreynd bendir ákveðið til þess, að á þrítugasta aldursári hafi hann notið álits sem góður lögfræð- ingur og snjall vísindamaður í Rússaveldi. En nú urðu þáttaskil í lífi hans. í stað þess að fagna hinu glæsta boði og ganga óhikað út á brautina, sem hann hafði helgað sér, sneri hann baki við lögfræð- inni að fullu og öllu og hélt til Múnchen til að nema málaralist. Þar með var ten- ingnum kastað. Engar leiðir lágu aftur til borgaralegs lífernis. I Múnchen settist lög- fræðingurinn á skólabekk. Fyrst í stað Kandinsky á ferðalagi (1931) Vinnustofa Kandinskys í Neuilly-Sur-Seine Birtingur 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.