Birtingur - 01.01.1961, Side 24

Birtingur - 01.01.1961, Side 24
Ingibjörg Haraldsdóttir: Þ r j ú k v æ Ö i BJARTSÝNI þegar sólin kemur upp og brosir niður í hafið þegar himinninn virðist sokkinn í óendanlegan blóma þegar blómin úthella gulum rauðum grænum yndisleik sínum þegar þú ert hjó mér þó veit ég að óstin ber að dyrum og að einnig mér mun hún veita af nægtahorni sínu þegar sólin kemur upp og brosir og segir: „sjá, ég er hér!" þó mun ég brosa ó móti skilningsrík í augunum og segja: „ég veit7 ég veit“ þó ég viti í rauninni ekkert þegar sólin kemur upp og brosir og segir: „sjó, ég er hér!" þó mun tími hinna bjartsýnu kominn þó mun heimurinn anga af rauðum rósum þó munt þú hvíla í faðmi mínum þó mun lífið hefjast 22 Birtingur

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.