Birtingur - 01.01.1961, Qupperneq 47

Birtingur - 01.01.1961, Qupperneq 47
þekki ég ekki fyllilega, en mig grunar . .. ég hugsa að Bengt geti frætt okkur um hann! Hringir bjöllunni á borðinu. K a r 1 i n n : Nei, ekki hringja á Bengt! Ekki Bengt! Múmían: Jæja, hann veit það! Hringir aftur. Litla Mjólkurstúlkan birtist í forstofudyr- unum, en K a r 1 i n n er sá eini sem sér hana, og hann nötrar af skelfingu; B e n g t kemur inn, og í sömu andrá hverfur stúlkan. B e n g t: Já, ég þekki hann og hann mig. Allt hverfist, eins og við vitum: ég hef verið í þjónustu hans, og einu sinni var hann þjónn minn. Hann var matvinnungur hjá mér hvorki meira né minna en í tvö ár; vegna þess að hann þurfti að vera laus klukkan þrjú, var síðdegisverðurinn alltaf til- búinn klukkan tvö, og allir aðrir á heimilinu urðu að éta upphitaðan mat vegna þessa tudda — en þar að auki stal hann ævinlega af kraftsúpunni, svo að við neyddumst til að þynna hana með vatni — hann sveimaði um í eldhúsinu eins og blóðsuga og saug allan safa úr matnum, svo að við hin urðum eins og beinagrindur — og hann var nærri búinn að koma okkur öllum í tugthúsið, vegna þess að við þjófkenndum eldabuskuna. Síðar rakst ég á þennan mann í Hamborg, þar sem hann hafði tekið sér annað nafn. Hann var þá okurlánari; þar var hann líka ákærður fyrir að hafa ginnt unga stúlku út á óheldan ís til að drekkja henni, vegna þess að hún hafði staðið hann aí. glæp sem hann óttaðist að kæmist upp . . . M ú m i a n strýkur hendi um andlit Karlsins: Röðin er komin að þér! Taktu nú upp skuldabréfin og erfðaskrána! J ó h a n n sést í forstofudyrunum; hann fylgist með rimmunni af miklum áhuga, því nú losnar hann úr ánauðinni. K a r 1 i n n tekur upp skjalapakka og kastar hon- um á borðið. M ú m í a n strýkur Karlinum um bakið: Fallegi gaukur! E Jakob þaddna? K a r 1 i n n eins og páfagaukur: Jakob e hjeddna! -- Kakadóra! Dóra! M ú m í a n : Má klukkan slá? K a r 1 i n n galar: Klukkan má slá! Hermir eftir gauks-klukku. Kú-kú,kú kú,kú-kú! .... M ú m í a n opnar skápdyrnar: Nú er klukkan búin að slá! — Stattu upp og farðu inn í fataskápinn þar sem ég hef setið í tuttugu ár og iðrazt mis- gerða okkar. — Þarna inni hangir snæri; það getur minnt þig á snöruna sem þú hengdir konsúlinn í og ætlaðir að lauma um hálsinn á velgerðarmanni þmum . . . Inn með þig! K a r 1 i n n fer inn í fataskápinn. M ú m í a n lokar dyrunum: Bengt, settu skerminn fyrir dyrnar! Dauðaskerminn! B e n g t setur skerminn fyrir dyrnar. M ú m í a n : Það er fullkomnað! — Guð veri sál h<»ns náðugur! A 11 i r : Amen! I, öng þögn. Inni í hýasintuherberginu sést U n g f r ú i n leika á hörpu, og Stúdentinn syngur. Pvelúdíum og síðan söngur: Sól ég sá, svo þótti mér sem ég sæi göfgan guð; sinna verka nýtur seggja hver, sæll er sá sem gott gerir. Reiðiverk þau þú unnið hefur bæt þú ei illu yfir; grættan gæla skaltu með góðum hlutum; það kveða sálu sama. Enginn óttast nema illt gjöri, gott er vammalausum vera. Herbergi í einhverjum kynjastíl, austurlenzk mótív. Alla vega litar hýasintur um allt herbergið. Á kakalóninum stór mynd af Búdda með rót á hnjám, upp úr henni Askalonlauksleggur með stjarnlaga blómum í hnatthvirfingu! Eilítið til hægri fyrir miðju sviði dyr inn í boga- salinn, þar sem Ofurstinn og Múmían sitja auðum höndum og þögul; einnig sést hluti af Birtingur 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.