Birtingur - 01.01.1961, Síða 57

Birtingur - 01.01.1961, Síða 57
menningu, enginn tekur eftir þeim nema úthlutunarmennirnir og aðrir nánustu aðstandendur, það þarf miklar fyrirspurn- ir og eftirgrennslanir til þess að fá að vita deili á sumu þessu listafólki sem svo er nefnt og upplýsingar um afrek þess. Hinsvegar er þýðingarlaust að leita að nöfnum sumra ungra listamanna sem fást raunverulega við listrænt starf. Til þess að hægt væri að standa straum af kostnaði við það að heiðra Kristmann Guðmundsson og koma heiðurslauna- mönnum upp í tölu postulanna, varð að strika út ungt fólk sem leggur sig fram í starfi sínu. Hver á að erfa landið? Það virðist vera stefnan að refsa þeim sem vinna af alúð en efla hina. Það væri hægt að telja mörg nöfn sem ættu að vera þarna. Það geta allir sem eitthvað hafa fylgzt með. Þessir styrkir eiga ekki að vera handa cmbættismönnum né fyrrverandi embætt- ismönnum á eftirlaunum sem hafa ekki einu sinni tilburði að vinna að listsköpun. Er ekki mikilvægast að efla hið stríðandi og starfandi fólk sem ber uppi andlit dags- ins á þessum vettvangi? Gustukagjafir vegna vorkunnsemi ættu að vera einkamál úthlutunarmannanna og ganga nær þeirra eigin pyngju eða vísast til stofnana sem gegna sérstöku hlutverki í þá átt. Eru það ekki almannatryggingar sem sjá um ellistyrkina? Og stjórnmála- flokkarnir eiga að kosta beint sína snatt- þjóna í stað þess að launa þeim snún- ingana úr þessum sjóðum. Bókafélagabækur Fyrir Jöngu átti að vera búið að segja frá bókum sem komu út hjá útgáfufélög- unum tveim sem yppa sínum bryntröllum hvort að öðru undir ströngu eftirJiti hinna móðursjúku enþúsíasta stjórnmál- anna. Mál og Menning eða Heimskringla annarsvegar Almenna Bókafélagið hins- vegar. Æ hvaða bækur voru þetta nú aftur. Það voru nú reyndar prýðilegar bækur sumar, ég leyfi mér að byrja á bókum Máls og Menningar þó einhver fái hnerra út af því og kalli þessi orð mín fyrir bragðið svívirðilegan áróður til framdráttar heimsbolsivismanum. Þá má ég kannski byrja á því að þakka fyrir ljóðabækurnar eftir Guðmund Böðvai’s- son og Snon’a Hjartarson. Það er vissu- lega fengur að þeim og þakkarvei’t að þetta forlag skuli gei’a sitt til að fjölga lesendum þessai’a skálda sem ei’u svo geðþekk hvort með sínum hætti. Það er alls ekki vansalaust hve lítið hefur vei’ið gert til að kynna skáldskap þessara tveggja manna, enda hafa þeir vei’ið látnir gjalda þess að liggja ekki flatir fyrir prökkurum stjórnmálalífsins. Þess- ai’a tveggja skálda er Guðmundur kannslxi fljótteknai’i í sinni opnu einlægni, Snorri lærðari og dulari. Einhverntíma kemur á daginn að öði’um hefur verið þakkað sitt- hvað sem skáld eins og Snon’i hefur átt sinn hlut í að varð til en við skulum geyma þá sögu. Hér stendur ekki til að fara að ritdæma ljóðaþýðingar Helga Hálfdánarsonar né annað hitt sem er vei’ið að nefna í þess- um linum, eigum við ekki að láta sér- fræðingunum það eftir þó hér sé hætt á að minnast á liið lofsamlega starf sem Helgi vinnur á þessum vettvangi. Undir Birtingur 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.