Birtingur - 01.01.1961, Page 64

Birtingur - 01.01.1961, Page 64
Maria Wine: ÚR HVIRFILDANSI Til að heiðra hinn látna hafði verið fyrirskipuð tveggja mínútna þögn og kyrrð. En ég sá hvernig fuglasveimurinn lið- aðist eins og langt bylgjað hár yfir líkfylgdina og ég heyrði fuglana blása sína unaðslegu flaututóna. Næsta dag var öllum fuglurunum boðið út og regn af dauðum fuglum féll yfir borgina. Það kvöld fór enginn svangur að sofa. * Thor Vilhjálmsson íslenzkaði. Skáldkonan Maria Wine fæddist í Danmörku og ólst þar upp. Hún er gift sænska skáldinu Artur Lund- kvist og skrifar á sænsku og yrkir við góðan orð- stír. Einna frægust bóka hennar mun vera bernsku- minningabókin: Man har skjutit ett lejon (1951). G2 Birtingur

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.