Birtingur - 01.01.1961, Side 90

Birtingur - 01.01.1961, Side 90
L J Ó Ð um látinn bókmenntamann (í minningu Jóns Eiríkssonar) Ég sé hann ganga upp Laugaveginn, setjast við borð og tala um Kafka Brecht og Jimenez, Hesse og Nietzche Ég sé hann hlæja að galgopunum og galgopa sé ég flárátt hlæja, Lækkar sól, hörð gerast veður. Ég sé hvar hann grunlaus áfram líður heimspekingur í heimi þursa, Lækkar sól, hörð gerast veður. Ég sé hann ganga upp Laugaveginn, ég sé hann enn, því hann lifir ennþá og er þó að vísu farinn burtu. Hann er að vísu farinn burtu af götunum þar sem illskan dansar. Hækkuð er sól, stillt er veður. 88 Birtingur Jón Óskar.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.