Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Qupperneq 194

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Qupperneq 194
192 Ritdómar tölvutækni og rita eða tala um hana á íslensku." Aftan á kápu bókarinnar stendur svo: „Bókin hentar öllum, bæði sérfræðingum og byrjendum." Markmið Tölvuorðasafnsins virðist vera tvenns konar: Annars vegar að kynna ís- iensk orð sem nota megi í stað eriendra; og hins vegar að skilgreina hugtök. Það er spurning hvernig þetta tvennt fari saman — eða hvort það geti yfirleitt farið saman. Það er a. m. k. augljóst að hinir ýmsu hópar munu nota bókina á ólíkan hátt. Sér- fræðingarnir vita væntanlega fyrirfram um hvað málið snýst; þeir geta þá notað seinni hlutann til að fletta upp enskum orðum sem þeir þekkja og athuga hvernig þau hafa verið þýdd á íslensku. Byrjendurnir fara hins vegar sennilega oft fyrst í íslenska hlutann, til að athuga þar merkingu einhverra íslenskra orða sem þeir hafa heyrt eða séð í þessum fræðum; en einnig geta þeir auðvitað þurft að finna merkingu enskra orða. Það má þá gera með því að byrja á að fletta upp í seinni hlutanum, þar sem allt- af er vísað á orð og skilgreiningu í þeim fyrri. Eftir athugun á Tölvuorðasafninu leyfi ég mér að efast um að það henti öllum — að hin ólíku markmið þess séu samrýmanleg. Mér sýnist að sérfræðingunum hefði komið betur að fá bók í stíl við fyrstu útgáfu safnsins, bara með fleiri enskum og ís- lenskum orðum, en án skilgreininga. En hvað með byrjendurna; hentar bókin þeim? Það fer þónokkuð eftir því hvað átt er við með „byrjendum". Sé átt við þá sem ætla sér að kynnast tölvum og starf- semi þeirra vel getur bókin sjálfsagt verið ágæt; sé hins vegar átt við almenning sem vill geta skilið og notað algengustu hugtök án þess að vita mikið hvað liggur á bak við þau held ég að hún sé ekki góð. Almenningur notar tölvur í ýmis hversdagsleg verk- efni, s. s. leiki, til ritvinnslu eða einfaldrar forritunar; en skiptir sér lítið af t. d. inn- viðum tölvunnar eða stýrikerfisins. Mér finnst Tölvuorðasafnið ekki sinna þörfum almennings nægilega mikið að þessu leyti; ég held að þar hefði þurft að skýra betur og á annan hátt þá hluta tölvunnar sem snúa helst að notandanum, s. s. skjá og lykla- borð, og einnig fjalla nánar um ritvinnslu og einfalda forritun, án þess að kafa djúpt í fræðilega hluti. Almenningi hentar því mun betur rit á borð við kverið Tölvuorð og annar fróðleik- ur um rölvur, sem Tölvufræðslan gaf út nokkrum mánuðum áður. Reyndar má margt að því riti finna; þar er alltof mikið gert af því að taka ensk orð hrá upp, og skýring- arnar eru iðulega ekki nógu vandaðar; en ég held þó að almenningur muni skilja þær miklu betur en skilgreiningar Tölvuorðasafnsins. í skilgreiningum þess koma nefni- lega oftast fyrir nokkur orð sem eru skýrð í bókinni; það getur því þurft að fletta upp á mörgum orðum til að komast að merkingu eins hugtaks. í formála ritstjórans segir: „Með því að skrifa skilgreiningarnar á íslensku var unnt að prófa orðin sem verið var að smíða. Kom þá fljótt í ljós hvort þau voru nothæf." Það er auðvitað að mörgu leyti eðlileg stefna að byggja skýringarnar sem mest á orð- um sem er að finna í bókinni; með því virðist samræmi tryggt, og að menn fái hið rétta út. En það er því miður mjög á kostnað læsileikans. Ég held að mjög oft væri hægt að umorða skýringarnar, og nota aðeins orð sem gera má ráð fyrir að al- menningur þekki. Sjálfsagt yrðu skýringarnar stundum lengri fyrir vikið, en ég held að það væri vel þess virði. Hugsum okkur t. d. að maður rekist á það í auglýsingu að tiltekin tölva sé með þessum og þessum örgjörva, og vilji vita hvað það sé. Hann flettir upp á örgjörvi, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.