Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Síða 217

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Síða 217
íslenskar mállýskurannsóknir 215 haflega var áætlað að fénu, sem varið var til rannsóknanna fyrst í stað, yrði varið til málfegrunar (Björn Guðfinnsson 1946:82) svo það er ef til vill eðlilegt að rannsóknir Björns takmörkuðust við framburðarmállýskur. Stefán Einarsson fór hins vegar í sína rannsóknarför aðallega til að finna mörk raddaðs og óraddaðs framburðar. Björn segist (1946:98) hafa rannsakað um 10000 manns þar af 6520 börn í yfirlits- rannsókninni. Ástæður þess að binda yfirlitsrannsóknina við börn eru þær að þannig tókst Birni að ná til fjölda fólks í hverju héraði og fékk samræmi í aldri hljóðhafanna og rétt hlutfall kynjanna (1946:84) en sú ástæða er einnig þung á metunum að þar sem Björn beitti svokallaðri lestraraðferð þá varð hann að halda sig við börn á aldrin- um 10 til 13 ára. Að mati Björns eru yngri börn ekki nógu vel læs og erfitt að beita aðferðinni á fullorðið fólk þar sem því er ekki vel við slíkar rannsóknir, og það getur átt það til að breyta framburði sínum (1946:134). Jafnframt yfirlitsrannsóknum á börnum með lestraraðferð kannaði Björn fjölda fullorðinna með samtalsaðferð (1946:98). Stefán Einarsson rannsakaði sennilega eingöngu fullorðið fólk og þá lík- lega að meiri hluta karlmenn og margir þeirra hafa sennilega verið á miðjum aldri. Eins og fram kom í upphafi kaflans þá fór Björn um mest allt landið, aðeins 10 skólahverfi af 235 urðu útundan og flest fámenn (1946:90-07). Þetta hefur í för með sér að hann rannsakaði hlutfallslega jafnmarga í stórum kaupstöðum og fámennum sveitum. T. d. rannsakaði hann 2200 börn í Reykjavík (þar af 1000 í Austurbæjar- skólahverfi), en ekki nema 2 í Eyjaskólahverfi í Hnappadalssýslu (1946:90-91). Þetta hefur einnig í för með sér að hann rannsakaði ótrúlega margt fólk eða alls um það bil 12. hvern íslending (1946:98). Stefán Einarsson kannaði í mesta lagi rúmlega 200 manns á Austurlandi en Björn kannaði 453 börn á Austurlandi (Múlasýslum, Seyðisfirði og Neskaupstað). Aðferðir við rannsóknirnar voru fjórar; ritunaraðferð, spurnaraðferð, samtalsað- ferð og lestraraðferð. Veturinn 1943-44 hafði Björn rannsakað um 1000 börn með ritunaraðferð, 1000-1500 manns með samtalsaðferð og um 7500 börn og unglinga með lestraraðferð (1946:98). Björn telur að ritunaraðferð verði ekki beitt við aðra en börn á aldrinum 7 til 10 ára þ. e. a. s. á þeim aldri sem börnin hafa lært að skrifa en lítið lært í stafsetningu (1946:100-101). Spurnaraðferð notaði Björn mikið en ekki tiltekur hann hve marga hann rannsakaði þannig (1946:115) enda ef til vill spurt meira um almennan framburð í héraði en nákvæmlega um framburð viðmælanda. Samtalsaðferðin var sú aðferð sem Björn beitti til að kanna framburð fullorðins fólks en þetta er einmitt sú aðferð sem Stefán Einarsson notaði á Austurlandi. Lestrarað- ferðin var eiginlega höfuðaðferð Björns því með henni rannsakaði hann öll börnin í yfirlitsrannsókninni en lestraraðferð felst í því að láta hljóðhafana lesa einhverja ákveðna texta sem samdir eru með það fyrir augum að kanna framburð á einhverju svæði. Björn skráði síðan upplýsingar um hljóðhafana á spjöld og merkti jafnframt inn á spjöldin framburð viðkomandi. Á spjöldin skráði hann upplýsingar um aldur og upp- runa barnsins en hann virðist hafa rannsakað jafnt innfædd og aðflutt börn í hverju skólahverfi fyrir sig (sjá t. d. 1946:158-159). Hið sama gerði Stefán. Þess skal getið að Björn tók þó nokkra af hljóðhöfum sínum upp á hljómplötur og átti dæmi um öll framburðarafbrigði, enda lagði hann meiri áherslu á að safna fornum framburði en að nota upptökutæknina við rannsóknirnar (Björn Guðfinnsson 1946:150). Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.