Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 101

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 101
99 Fom miðstigsbeyging í nútímamáh Eins og sjá má eru möguleikarnir tveir standi miðstigið með örnefni, þ.e. gömul og ný beyging. Þetta á ekki við þegar samnafnið á í hlut. Þá er gamla beygingin útilokuð. Möguleikinn er því aðeins einn. A sama hátt v®ri rætt um Syðri- eða Syðra-Hól, Starri- eða Starra-Bœ. en bæjarhúsin stæðu á syðri hólnum, ekki *syðra, og eitthvað tengdist stœrri bæ (sam- 'iafn), ekki *starra. Aftur eru möguleikarnir tveir á móti einum."1 Þessi Eegðun fellur því vel að þeim hugmyndum Kurylowicz sem lýst var í 3.1 um varðveislu gamla formsins í þrengra eða aukahlutverki, þ.e. örnefn- mu, á meðan það nýja tekur yfir aðalhlutverkið í samnafninu. Bæjarnafnið A/linni-Núpur hefur í upphafi án efa kallast á við stori í Eæjarnafninu Stóri-Núpur. í nöfnunum hefur því falist samanburður. Það er hið sögulega viðhorf. En er svo enn? Samtímalega séð þarf ekki endi- 'ega svo að vera því segja má að samanburðarmerkingin sé horfin og hvort bæjarnafn um sig geti lifað án hins. Bærinn Minni-Núpur heitir nú ein- faldlega svo og forn tengsl geta þess vegna löngu verið horfin."2 Þannig takast hið sögulega og samtímalega viðhorf á. En samanburðurinn er aug- 'jós þegar minni maðurinn á í hlut. Dæmi um miðstig með eiginnöfnum manna liggja ekki á lausu. Það þekktist þó vel hér áður fyrr að systkin, tvö eða fleiri, bæru sama nafnið. 3 Eví þurfti t.d. að greina að bræður með sama nafni sem Jón eldri og Jón yngri. Þá eru dæmi um að lýsingarorðið beygist að fornum sið; raunar má Segja að stutt sé í að eiginnafnið og miðstigið sé orðið að einni heild. En ^æmi um þessa notkun má sjá í (11). (11) Þess yngra er þegar getið;... Sá eldri var orðinn vígður prestur þegar ránið var framið ... Sannarlega snerti ránið ]ón eldra ... (Þorsteinn Helgason 1996:67) 21 Hér hefur því verið haldið fram að með samnafni fari beyging hliðstæða miðstigs- °rðsins eftir kerfi nútímamáls. Samkvæmt því er aðeins einn möguleiki á beygingu við- °mandi orðs hverju sinni. í sjálfu sér er ekki hægt að útiloka að t.d. fornmálsbeyging geti sk°tið upp kollinum við einhverjar aðstæður. En slikt yrði aldrei annað en undantekning § það sjaldgæf. Því er áðurnefnd fullyrðing sett fram. Þetta er ekki ósvipað því og þegar liðir samsetningar missa merkingu sína en heild- 'n tekur yfir ef svo má að orði komast. Brinton og Traugott (2005:34) nefna orðið black- b°aN ‘tafla’ sem dæmi um þetta: Tafla þarf ekki að vera endilega að vera svört. I íslensku e^Ur merking hvors liðar í samsetta orðinu rádherra ekkert með heildarmerkinguna að ®era’ í hugum margra hefur orðið skósverta einungis merkinguna ‘skóáburður, sbr. það egar talað er um brúna skósvertu. 3 Þetta sýna m.a. rannsóknir Ólafar Garðarsdóttur (1998) á nafngiftavenjum í Hruna- Pfostakalli í Árnessýslu á síðari hluta 19. aldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.