Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 6

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 6
— 6 — fræðingar til að amast við henni. — Hverjum væri það til meins að reynt væri að útlista gömlu triiarsannind- in á tungu samtímans og notuð til þess öll sd þekking, sem samtím- inn gæti veitt, ej ekki væri haggað við trdarsannindunum sjálfum. Furð- ar mig mjög, að }. H. skuli ekki lengur sjá, að tilslökunarstefnan haggar mjög við þeim, þar sem hún, oft og einatt alveg sannanalaust, full- yrðir um ýms orð Krists i guðspjöll- unum, >að þetta hafi Jesús aldrei sagtc, og útlistar svo hitt, sem eftir verður, þannig, að öðrum veitist all- erfitt að sjá að það sé skyldara kristindómi en öðrum trúarbrögðum. Man eg þá tið, að J. H. sá glögg- ar muninn, og þá kendi hann mér og fleirum um nýju guðfræðina, eða »nýratíónalismusinnc, meðal annars á þessa leið: »011 þessi stefna kemur í bága itt með að skilgreina nýju guðfræð- ina, eins og við er að búast, þar eð hún, eins og hann sjálfur segir »er ávalt i smiðumc. Gerir hann ýms- ar skilgreiningar tilraunir og er sú lengsta og ýtarlegasta um 18 línur að íengd, en óliklegt er að nokkur leggi svo langa skilgreining á minnið.

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.