Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 31

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 31
— 3i og segja margt um Tesiim Krist, sem vér getum fallist á. Þeir tala jafnvel um guðdóm hans, eins og prófessor H., og segjast geta tekið undir játningu kirkju vorrar: »Eg trúi að ]esús Kristur sé sannur guð« — pegar réttur skilningur sé lagður í þau orð. — Litur út fyrir að þeim lærðu mönnum dyljist það, að um leið og vér nefnum %uð, nefnum vér veru, sem algerlega er ofvaxin vorum skilningi. — A hinn bóginn munu þeir flestallir kynoka sér við að bæta við játninguna: »af föðurn- um fæddur frá eilifð«. — Þeir trúa hvorki orðum Krists né öðrum orð- um n.testam. sem tala um tilveru Krists hjá föðurnum á undan hold- tekjunni. — Eru það þó ótvíræð orð er Kristur sagði: »Gjör þú mig dýrlegan, faðir, með þeirri dýrð, er eg hafði hjá þér áður en heimurinn var tilc, (Jóh. 17. 5.) og: »Aður en Abraham var var eg«. — — Það má margt segja um Krists- fræði próf. J. H. og Jesú-dýrkun »miðlunarmannanna», en flestu verð- ur að sleppa rúmsins vegna. Eg sé það i Heimskringlu 18. des. f. á., að Rögnvaldur Pétursson únitara- prestur í Winnipeg telur ísafoldar-

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.