Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Side 9
— 9 —
gjörði sjálfur áður, eða virðist til-
slökunarstefnan flytji ekki eingöngu
nýja guðfræði, heldur og »nýjan krist-
indóm« eða »ný trúarbrögð«.
Meðal annars má nefna: L. Dahle,
formaður kristniboðsskólans i Staf-
angri segir: að nýja steínan flytji í
raun og veru »nýjan kristindóm með
öðrum Kristi og annari guðsdýrkun
en eldri stefnan*1). Th. Klavenes,
Kristjaníupresturinn nafnkunni, full-
yrti hið sama fyrir fám árum2). Marten-
sen-Larsen, góðkunnur guðfræðingur
danskur segir, að það megi Hklega
tala fremur um baráttii milli tvens-
konar kristindóms en tvenskonar
guðfræði8).
Annað mál er það, og sjálfsagt að
geta þess, að J. H. ætlar sér ekki
að greiða veg neinum nýjum trú-
arbrögðum, hann á of mikið af sann-
lúterskum trúararfi til þess. En það
fer margt öðruvisi en ætlað er. Eg
er ekki einn um þá skoðun, að til-
*) Sbr. Grundforskellen mellem den
gamle og den moderne Kristendoms-
opfatning, Kria 1911, bls. 7. Ágætt
rit, kostar 90 aura.
2) Sbr. t. d. Norsk Krirkeblad 1907
nr. 16.
*' 8) Sbr. Tro og Tvivl. bls. 249.