Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 19

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 19
— V) — ar vilja guðs, og því síður að hvert orð ritningarinnar, eins o% hún er nú, hvort heldur á írummálunum eða í þýðingum, sé »guðinnblásiðc. Því að eins og kunnugt er ber elstu heimildum að teksta biblíunnar eng- an veginn vel saman, enda þótt það sé sjaldnast í mikilvægustu atriðunum. Sömuleiðis get eg mjög vel fallist á ummæli Skovgaard-Petersens, er hann segir (i bókinni Menneske- skikkelse, n. 12. bls. 1913): »Ætti eg í fám orðum að lýsa af- stöðu minni gagnvart biblíunni, mundi eg nefna hana traust-afstöðu. Eg hefi algjörlega skilyrðislaust traust á sann- leika biblíuorðsins og djiiphygginnar samstöðu þess. Hvert smá-atriði i bibliunni er fullkomið, með tiliti til ætlunarverks bibliunnar, »að veita speki til sáluhjálpar fyrir triina á )estim Kristc. Jafnvel skuggar og brestir (Skröbeligheder) i bibliunni eru sem óhjákvæmilegir þættir í þessu aðalhlutverki bibliunnar. Það traust á eg, og þetta traust mitt er ekki barnalega traustið, sem veit ekki hvað deilt er um, heldur sannreynt traust, sem hefir lokið viðskiftum við allar árásirc. Trii er það að visu fremur en

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.