Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 43

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 43
t — 43 — boðskapur Krists. Færden bætir jafn- vel við: »Kross Jesii, blóð Jesú og djúpar undir, aflausn og kveldmAltíð getur gefið sálunni frið og djörfung fremur en nokkuð annað«, (bls. 92) »en«, —svo komaþessi vandræða »en« eins og hjá flokksbræðrum hans. — Sem niðurlag ieyfi eg mér að bæta við litlum kafla eftir snja'lan Þjóð- verja: »Kristindómar er Kriststrú, trú á end- nrlansn sem Jesús Kristur, sanuur guðs son hefir einn til vegar komið. Hver einstaklingur verfJur að eiga um það við sjálfan sig hvort hann telur þessa trú rétta eða ranga. En enginn skyldi efast um að eðli eða kjarni kristindómsins er i henni einni fólgið. Það er ekki maður- inn Jesús, hinn aðlaðandi prédikari og siðferðiskennari, — — 8em sigraði and- stæðingana og veitti kristindómnum Bigur- afl yfir hnignandi þjóðum grisk-rómversku menningarinnar, og framfara þrótti ger- mönsku þjóðflokkanna, heldur var það guðmaðurinn þjáði, sem dó á krossinum = frelsarinn.------— Aðalleiðtogar ókristilegrar heimspeki eru i þeBBum efnum alveg sammála rétt- trúuðum kirkjudeildum. Áhangendur ann- ara trúarbragða eru sömuleiðis á þvi máli, ef þeir á annað borð vita nokkuð um kristindóminn. Tiislökunargjarnir skyn- semistrúar guðfræðingar hafa einir fundið handa sjálfum sér nýjan kristindóms- kjarna«. (Sbr. Schnehen: Der moderne Jesus-Kultns bls. 7 og 8.)------

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.